Vikan


Vikan - 22.07.1971, Page 26

Vikan - 22.07.1971, Page 26
FISKPOTTARÉTTUR 450 gr. fiskur I pk. frystar baunir 4—6 tómatar 6 hráar kartöflur í sneiðum 1 dl. tómatkraftur og 1 dl. vatn 1 msk. sítrónusafi 2 msk. smjör salt 2 msk. söxuð steinselja Skerið fiskinn [ jafna bita og saltið. Setjið síðan til skiptis græn- metið og fiskinn í eldfast form eða pott. Þar næst tómatkraftinn, vatnið og sítrónusafann. Smjörið sett að síðustu yfir. Sjóðið í pott- inum í u.þ.b. 20 mínútur. Saxaðri steinselju stráð yfir. Berið fram ! pottinum. ' SKmUk eldhús vikunnar 1 HðVv "■ yP&jgF Dröfn H. Farestveit Pottaréttir að sumarlagi 500 gr. magurt svínakjöt (bein- laust) 2 laukar 4 tómatar 1 epli 3 msk. olía 2 grænar paprikur 1 tsk. paprikuduft 3—4 dl. teningasoð 1 dl. tómatkraftur Kjötið skorið í jafna bita. Skerið lauk, tómata og epli í báta. Pap- rikuna í strimla. Brúnið laukinn og kjötið í olíunni. Bætið sfðan saman við papriku, tómötum og epli og látið allt krauma saman um stund. Kryddið. Teningasoði og tómatkrafti bætt á, og sjóðið f ca. 35 mfnútur. Bætið á meira soði ef þörf krefur. Berið fram heitt með soðnum karöflum eða hrís- grjónum. UNGVERSKUR POTTARÉTTUR 26 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.