Vikan


Vikan - 22.07.1971, Síða 29

Vikan - 22.07.1971, Síða 29
* * * & Þegar Jim gekk í herinn, fór Norma Je- ane heim tii hans og bjó hjá foreldrum hans. Fyrsta starf hennar var í hergagna- smiðju. Hún vann í falihlífadeiltiinni. Hún sat einn daginn í hádeginu, borð- aði og horfSi út um gluggann. Skyndilega var hún ónáSuð af karl- mannsrödd, sem sagSi: „AfsakiS, ungfrú! Má ég taka nokkrar myndir af yður?“ Þetta var byrjunin á stórkostlegu ævin- týri. Til hægri er Marilyn Monroe í mvndinni „The Prince and the Showgirl“ og hér að neðan dansar gyðjan í myndinni „The Seven Year Itch“. svart/hvítar myndir. Ég ætla að taka þetta í lit!“ Og á meðan hann skipti um filmu, dró Norma Jeane djúpt að sér andann. Þetta var byrj- unin á einhverju stórkostlegu. Hún vissi það . . . hún fann það. Þegar myndirnar voru fram- kallaðar, var þeim lýst sem „æsancii". Conover hringdi í stúlkuna, sem hann hafði myndað í hergagnaverksmiðj- unni og sagði: „Ég var að fá myndirnar af þér. Þær eru stór- kostlegar! Þær eru ólíkar öllu öðru í þessum heimi! Stórkost- legar! Æsandi! Þú ættir að verða fyrirsæta!" Marilyn þótti myndirnar ekk- ert sérstakar, en þó athyglis- verðar. „Þetta er ekkert æs- andi,“ sagði hún, „heldur eins og stúlkan í næsta húsi. En ég er samt ánægð með þær.“ Fyrirsæta? Hún fór að hugsa með sér, að kannski hafi hann meint það. Svo komst hún að raun um, að stúlkur gátu haft 5 dollara á tímann fyrir fyrir- sætustörf og það var sko dálítið annað en 10 tímar á dag í her- gagnaverksmiðjunni fyrir miklu minna kaup. Þegar. hún byriaði að vinna þar, fékk hún 20 dollara á viku og þegar hún var ..hækkuð í tign“ og fór að sprauta málningu, fékk hún 50 dollara á viku. Conover fór með myndirnar til vinar síns, sem var atvinnu- ljósmyndari og hét Potter Hu- eth. Hueth varð geysihrifinn og vildi að Norma Jeane kæmi til að hitta sig. Hún fór. En Norma Jeane varð fyrir töluverðum von- brigðum, því að Hueth var ekki beinlínis fljótandi 1 peningum og gat satt að segja ekki borgað þessa 5 dollara á tímann. Þó var hann reiðubúinn að vinna með henni og gerði henni til- boð: „Ef ég get selt myndirnar af þér í mynda og vikublöð,“ sagði hann, ,,þá færðu borgað. Þetta er áhætta, sem þú verður að taka.“ Norma Jeane hafði engu að tapa nema tíma. Hún hélt áfram að vinna í hergagnverksmiðj- unni, en á kvöldin sat hún fyr- ir hjá Hueth. Útkoman úr þeim myndatök- um var mismunandi og enda þótt hann legði ekki áherzlu á, að Norma Jeane væri í kyn- þokkafullum stellingum, „skein „sex“ út úr hverri mynd“, eins og blaðamaður sagði síðar frá. Margar myndanna voru nægi- Framhald á bls. 36.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.