Vikan - 09.03.1972, Side 28
FISKRETTIR
Fisksúpa sem
aöalréttur
4 kartöflur
2 púrrur
1 hvítlauksbátur
2 msk. smjör eða smjörlíki
4 dl vatn (fisksoð belra, t d
soð af beinum)
'/2—1 Isk. edik
2 dl rjómi
'/2 kg fiskur (gjarnan fleiri en
ein legund)
'/2 Isk. sall
2 dl hvítvín
2 dl vatrt
Kartöflurnar skornar í sneiðar og
púrran í hringi. Látið krauma i
smjörinu ásamt rifnum hvítlaukn
um. Fisksoðinu hellt á. Lálið
sjóða við hægan hita þar til
kartöflurnar eru meyrar. Bragð
ið til með edikí og setjið þeyli
an rjómann saman við. A með
an Itefur fiskurinn kraumað við
vægan hita í salti, vini og vatni
i öðrum potti. Hellið súpunni yf
ir fiskinn og berið fram með
brauði
Fisksalat
Reyktur fiskur, t. d. silungur cða
rauðmagi
1 epli
1 batiani
I græn paprika
4 tómalar
blaðsalal
SÓSA:
'/2 dl olía
hvitlauksdufl
1 dl vatn, salt, nýmalaður pipar
2 msk. fínfklippt steinselja og
graslaukur
Leggið f lögum i skál, sneiddan
fiskinn, eplateninga, banana
5neiðar, paprikuhringi, tóinat
sneiðar og salatstrimla. Hristið
sósuna saman og hellið yfir um
leið og borið er fram, eða látið
hvern Itella fyrir sig
Karryfiskur
450 gr fiskur
2 msk. smjör eóa smjorliki
ly2 tsk. karrý
1 V? tsk sall
1 dl vatii eÖa fisksoð
d• 11 og steinsel|d
2 lómalar
harðsoðin egg
makkarónur í bitum
Skerið fiskinn í bita. Smjórið
brætt í potti, og straið karrý yfir.
Saltið fiskbitana og látið aðeins
krauma í smjörinu. Vatninu bætt
a og klipptri steinselju og dilli.
Sjóðið við vægan hita þar til
fiskurinn er soðinn. Saxið tómat
ana og eggin og setjið ofan á
fiskinn og látið allt verða gegn-
heitt. Berið makkarónubita með
Ofnsteiktur fiskur
á spánska vísu
Þorskur ca. 750 gr 1 kg
eða ýsa
'/2 sítróna, sall pipar
50 gr smjör eða smjörlíki
4 msk. söxuð steinselja
1—2 hvítlauksbálar eða hvít
lauksduft
örlítið edik
I egg
6 msk. rifinn oslur
Flakið og roðfleltið þorskinn.
Nuddið hann vel með sitrónu,
salti og pipar. Setjið í smurt eld-
fast form og látið roðhliðina
snúa upp. Skerið síðan rifur i
hana með ca. 2 cm millibili.
Hrærið fyllingu saman ur smjöri,
saxaðri steinselju, rifnum hvit
lauk og örl. ediki og setjið það
i skorurnar.
Penslið með samanþeyltu eggi.
Stráið rifnum osli yfir. Steikið
við mikinn hita ca. 250' í 10
20 mínútur. Ef vill má setja dá
lítið hvílvín á fiskinn eða græn-
metissoð. Berið fram ristaðan
perlulauk í smjöri, sitrónubáta,
.oðnar kartöflur og saxaða sloin
selju og hrisgrjón
Ost og tómatsteiktur
fiskur
ca. I kg (iskflök
2 3 tómalai
100 gr oslui
múskat
1 pk. frosið spinal
Slraið salli og pipar a fiskflókin
og vellið þeim upp úr hveili
Seljið þau í smurl eldfasl fal og
seljið lómatsneiðar yfir, Slraið
dál. inúskati yfir og ef til vill
timian eða basilikum og setjið
ostasneiðar yfir. Sleikið við 250
í ca. 20 mínúlur. Hellið að spinal
jafningi við hliðina á fiskinum
um leið og borið er fram
Fiskflök steikt í
fljótandi feiti
750 gr fiskflök
olía
3 dl hveiti (175 gr)
4'/2 dl m|ólk
2 egg
steinselja
Hrærið saman oliu, hveili og
mjólk og samanslegnum eggjun
um. Látið deigið bíða í ca. 15
mínútur. Stráið salti á fiskinn og
látið bíða á í ca. 20 mínútur og
þerrið síðan með eldhúspaptíir.
Hitið olíu upp i potti, þar til hún
er það heit, að sjóði í hring um
eldspýtu, þegar henni er stung
ið í. Skerið fiskinn í lítil stykki,
dýfið þeim í deigið og látið þau
sjóða gulbrun í feitinni. Setjið
ekki of mörg stykki í einu i feit
ina, því þá kólnar feitin of mik
ið. Takið upp með spaða og lát
ið renna af fiskinum á pappir,
sem drekkur í sig feiti. Þegar
fiskurinn er steiktur er stein
seljukvistum komið í feitina og
þeir Sleiktir. stökkir. Berið fram
með sítrónubátum, remoulaði-
sosu og grænum baunum eða
salati.