Vikan


Vikan - 09.03.1972, Side 31

Vikan - 09.03.1972, Side 31
STJORNUSPÁ HRUTS- MERKIÐ 21. MARZ • 20. APRÍL Stofnaðu ekki til kynna við persónur sem þú veizt lítil deili á, þótt þær séu viðkunn- anlegar og skemmtileg- ar. í>ú verður að taka á þolinmæðinni viS aS umbera klaufaskap manns sem þú umgengst um stundarsakir. NAUTS- MERKIÐ 21. APRIL 21. MAÍ Vertu hress og kátur og æstu þig ekki út af smámunum sem ganga úrskeiðis. Þú verður ráðgjafi þér eldri per- sónu og gerir henni greiða, en verður að taka á móti alls konar vanþakklæti af annarri persónu út af sama. TVÍBURA MERKIÐ 22. MAI — 21. JÚNÍ Þú verður að vera nokkuð ákveðinn ef þú ætlar að komast hjá því að verða tættur í sundur milli tveggja aðila. Þú lendir fyrir tilviljun í hópi manna sem eru að skemmta sér og munt hafa nokkuð gaman af. KRABBA- MERKIB 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Vinnufélagar þínir níð- ast á trassafengnum fé- laga ykkar. Hversu sem talið snýst láttu ekki skoðanir þínar í ljós. Vanræktu ekki fjöl- skyldu þína og ættingja. Taktu boði um skemmtiferð. LJONS- MERKIÐ 24. JÚLÍ — 24. ÁGÚST ' Reyndu að hafa góð áhrif á ættingja þinn sem er í þann mund að demba sér út í fjár- málaævintýri. Um stundarsakir verðurðu að umgangast fólk sem þú átt enga samleið með. Stundaðu þær íþróttir sem þú hefur tækifæri til að iðka. MEYJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚST — 23. SEPT. Þú ert talsvert óánægð- ur og argur út í tilver- una. Þér veitir ekki af að fá þér andlega og iíkamlega hressingu og gleyma þessu hversdags- lega og leiðinlega. Hafðu meira samband við kunningja þina. VOGAR- MERKIÐ 24. SEPT. 23. OKT. Þú ert neyddur til að sýna ákveðnum persón- um gestrisni og greiða- semi vegna slæmrar að- stöðu þinnar. Hvað sem á dynur láttu ekki sjóða upp úr. Eyddu frítím- unum við rólegt föndur t. d. frímerkjasöfnun. DREKA- MERKIÐ 24. OKT. — 22. NÓV. Eitthvert nauðsynlegt áhald við vinnu þína svíkur þig og kostar þig talsverða fyrirhöfn. Notaðu hvert tækifæri sem þér gefst til að lyfta þér upp, sérstak- lega ættirðu að gera það í faðmi fjölskyld- unnar. BOGMANNS MERKIÐ 23. NÓV. 21. DES. Þú færð tækifæri til að meta réttilega aðstæður þínar og vera ánægður með hvernig til hefur tekizt. Þú verður að vinna verk sem þú ekki kannt en eigi að síður tekst allt vel og þú hef- ur gaman af. STEIN- Jfc VATNSBERA- FISKA- GEITAR- MÆSSf MERKIÐ MERKIÐ í'iVB ijJMa MERKIÐ hHKjL Kbt mH "'HJp 21. jan. uKmjW feb. — am 20. JAN. 19. feb. 20.MARZ ''rW Þú hefur i huga stór- Góðlyndur eldri maður, Atvik nokkurt verður felldar ráðagerðir sem líklega yfirmaður þinn, til að breyta afstöðu skipta framtíð þína kemur nokkuð við sögu þinni til vissra persóna miklu. Láttu ekki ein- í vikunni. Þú reynir að allmikið. Vertu mjög þykkni og eðlislægt hagnast á einhverju varkár I öllum dómum sjálfstæði standa þér i braski en útkoman get- þinum. Þú ættir ekki fyrir þrifum. Haltu ur brugðizt til beggja að leggja út í neina heimboð fyrir kunn- vona. Gerðu þér daga- fjárfestingu, rétti tím- ingjana. mun, ef þú færð tæki- inn er ekki ennþá kom- færi til. inn. Verið vel klæddar meðan þér bíðið FALLEGT ÚRVAL AF ALLS- KONAR TÆKIFÆRISFATNAÐI Klapparstíg 37 — Sími 1 92 52 HúsmæðiLirl Munið veizlubrauðið okkar í fermingarveizluna Pantið tímanlega í síma 18680 og 16513 Braniðbor Njálsgötu 112 10. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.