Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 2

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 2
Saab er fjárfesting SAAB96 öryggi framar öllu NÝJUNGAR 1 ÁRGER3Ð 1973 • 3 nýir litir, þar af einn í „metail“. • Stálbitar í yfirbyggingu fóðraðir. • Mælaborð hannað fyrir akstursöryggi. • Allir mælar í sjónmáli ökumanns. • Sjálflýsandi visar á mælum. • Eldtraust áklæði. • Sérbólstruð sæti, öryggisbelti — hnakkpúðar fáaniegir. • Bílstjórasæti rafmagnshitað. '• ■ '' ;>> 'i ? \v ' f mMMZt . SAAB umboðið getur nú boðið viðskiptavinum sinum betri þjónustu: • Verkstæðið hefur verið stækkað og endurbætt. • Varahlulaiagerinn er stóraukinn með stærra geymslurými. • Sýningarsalur SAAB umboðsins kynnir nýju gerðirnar og tekur bifreiðir viðskiptavina í umboðssölu. • Ljósaþurrkur auka akstursöryggið. • Halogenljós með H-4 lömpum gefur mun sterkara og hvítara ijós en venjulegir glóðarlampar. • Dekk af yfirstærð fyrir íslenzkar aðstæður. • SAAB liggur betur á veginum. O Allir SAAB eru framhjóladrifnir. 's“i’"v= BJÖRNSSON ACO. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 — Segið mér, læknir, eigið þér ekki hlustunartæki? — Heyrðu Dóri, þetta er ekki lengur draumastaðan þín! — Ég hefi ekki áhuga á því hvort herbergin séu góð, það eru aðal- lega herbergisþernurnar . . . — Jonni er búinn að eignast bróður og Sigga systur, mér finnst að þið ættuð að athuga f|ölskylduáætlun! — Þér eruð ekki að missa dóttur yðar, herra Vilhiálmur, þér eruð að eignast barnabarn!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.