Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 14

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 14
VINUR MINN, ÓVINURINN Við hittumst fyrir — Kunn bandarisk fjórum árum blaðakona segir hér af sem óvinir. Nú erum kynnum sinum við vinir — við Nguyen Thi Binh, eins og konur alitaf formann eru þegar þær eiga draum sameiginlegan samningarnefndar Þjóðfrelsisfylkingar Suður—Vietnams við friðarviðræðurnar i Paris. Ég hef hitt óvininn, og hUn er vinur minn. Ég er ekki alveg viss um hversvegna hiin er ennþá vinur minn, hversvegna hún svarar kveðjum minum hvert nýár og hvert Tet - eöa hvers vegna hún skrifar mér ennþá. I si&asta mánuöi eru fjögur ár frá þvi viö hittumst, og á þeim tima hef ég brugöizt henni og börnum hennar og löndum, sem minum eigin börnum og landi. Þvl aö okkur hefur ekki tekizt aö binda endi á þetta andstyggilega stríö, hvernig sem viö höfum reynt. övinurinn — vinur minn — er frú Nguyen Thi Binh. Hún er — eins og menn vita — formælandi samninganefndar .Vletkojig I friöarviöræöunum I Paris, jafn- framt þvl sem hún er utanrlkisráöherra bráöabirgöa- byltingarstjúrnar Suður — Víet- nams. Næst Indiru Gandhi og Goldu Meir er hún sennilega mikilvægasta kona heims, enda þótt hún hafi lægraen þær. Ég hef virt hana fyrir mér af sérstökum áhuga þegar hún viku eftir viku — nei, ár eftir ár — birtist á sjón- varpsgkerminum á leið inn I Majestic-hótelið gamla til þátt- töku I þessum stllfrosnu mótum þöguls fjandskapar, sem kölluö eru samningaviöræöur. Bn þennan Iskalda haustdag þegar ég hafði vonazt til aö sjá hana aftur, þá er hún ekki lengur I Parls. Hún var þá farin heim tii aö dvelja hjá fjölskyldu sinni skamma hríð.' Hún hittir fólkiö sitt ekki svo árum skiptir. „Hvenær kemur frúin aftur?” spuröi ég félaga hennar. Hún kemur aftur, segir einn nefndarrnanna brosandi, hvenær sem herra Nixon óskar eftir aft- urkomu hennar, hvenær sem Parisarviðræðurnar veröa teknar upp I alvöru. Áöur en hún fór frá Parls, snemma I september i fyrra, leit hún útyfir yndislega litla stööuvatniö, sem aöseturshús sendinefndarinnar stendur við I Verriéres le Buisson og sagöi: ,,Nú er ég búin að vera hér I þrjár kynslóöir svana.” Þaö var — samkvæmt þessu tlmatali — fyrir fjórum svanakynslóðum aö fundum okkar bar saman. Þá gerðum viö okkur glæstar vonir um friö. Sföan þci hafa fiórar kynslóöir svana komið I heiminn, næstum milljón Bndaríkjamanna og Víetnama veriö drepnir, þrjú hundruö bandariskir flugmenn veriö teknir til fanga I Norður — Vfetnam. Þegar viö hittumst, var tæpur mánuður slöan Johnson forseti haföi lýst þvl yfir aö hætt yröi sprengjukasti á Norður-VIetnam, ákveöið aö láta af forsetaembætti og tjáö sig fúsan til aö hefja samningaviðræöur til aö binda endi á stríöiö. En myllur alþjóöastjórnmálanna mala hægt, og þessar viðræður hofust ekki fyrr en tíu mánuöum siöar. Mönnum haföi gengiö illa aö ná samkomulagi um fundarstaðinn — sumir vildu að hann yröi Varsjá, aörir Vientiane, enn aörir Genf eöa Parls. Einnig var deilt um hvernig samningaboröiö yröi I laginu og hverjum yröi boöiö sæti viö þaö. En viö konurnar, sem hittumst I Parls I aprll 1968 vorum fullar bjartsýni. ViÖ komuro saman I þvl dásamlega setri Saint- Quen, sem byggt var handa hjákonu Lúövlks átjánda I norðurjaröi borgarinnar. Friðarráðstefna okkar „Parisarráöstefna kvenna til aö binda endi á striðiö,” eins og viö kölluöum hana - stóö I fimm daga (ekki fjögur eöa fimm ár, hjálpi okkur guö). Og þvl lengur sem leiö á vikuna, þeim mun meira dýpkaöi skilningur og jókst samúö milli aðila — gagnstætt slöar i friöarviðræðum I sömu borg, þar sem misskilningur og fjandskapur hefur stööugt færst I aukana. Viö vorum þarna þrjátlu, konur frá Bandarikjunum, Bretlandi, Astrallu, Kanada, Japan og Vestur-Þýzkalandi - og tlu af þeim - fimm frá Noröur- Vletnam og jafnmargar frá suöur- víetnömsku þjóöfrelsis- fylkingunni. Og svo voru þaö gestgjafar okkar - þokkafullar franskar konur sem tóku á móti okkur á Orly-flugvelli meö fangið fullt af vorblómum. Þær bjuggu okkur staöi til aö boröa og sofa á I setrinu, sáu um aö við fengjum aö vera I friöi fyrir blaöamönnum og komu öllu dótinu, sem fylgir alþjóöaráöstefnum, fyrir I aðal- salnum - mlkrófónum, túlkum heyrnartækjum. Ég haföi, með þriggja daga fyrirvara, flogiö frá New York til Parlsar á sjö klukkustundum.Þaö haföi hinsvegar tekiö konurnar tlu frá Hanoi og SUÖur-Vietnam sex mánuði að komast frá heimahögunum til Partsar. Þásr suöur vletnömsku frá Þjóöfrelsis- fylkingunni höföu fariö gangandi og i jeppum, aö mestu leyti aö næturlagi sögðu þær, ge.gnum vlgllnur óvinanna(,,Þær eiga viö mYg,” hugsaði ég. „Ég er óvinurinn.”) til Kambódlu eöa Noröur Vletnams. Þær voru fáoröar um þessar leiöir, þar eö þær I bakleiöinni yröu aftur aö fara I gegnum eldllnur. Hvenær sem fólk kemur saman I alvarlegum tilgangi koma fljót- lega fram leiötogar eöa for- mælendur. Sumir eru útnefndir, aðrir finna nógu sterklega til mikilvægis, en oft er snúið sér til ákveöinna manna vegna vissra áhrifa, sem persónuleiki þeirra er gæddur. Viö frá Bandarlkjunum viöurkenndum allar Ann Bennett, eiginkonu fyrrverandi forseta Union Theological Seminary, sem leiðtoga okkar. Hún var ömmuleg kona meö næstum hvltt hár og án allra titla og annars valds en þess kyrrlátlega valds er fylgdi sannfæringu hennar. Og foringi þeirra vletnömsku var greinilega þessi hrifandi, grannvaxna, fjörutlu og eins árs kona f bláum oa dai, prófessor Nguyen Thi Binh. Samkvæmt upplýsingum, sem okkur höföu veriö látnar I té um hana, var hún „yaraforseti sambands kvenna til frelsunar Suöur - Vletnam” og kannski ekki henni heldur - hvaöa hlutverki henni yröi innan skamms ætlaö á öðrum og mikilvægari fundi. Frú Binh lætur það litið yfir sér persónulega aö þegar hún nokkrum mánuöum siöar varö persóna mikilvæg á heimsmæli- kvaröa kunni New York Times þaö eítt aö segja af henni aö hún ætti börn, en ekki hve mörg. Slná milli eru konur hinsvegar fljótar til aö tala um eigin hagi. Einn morguninn viö morgunverð,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.