Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 31

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 31
að ræöa en ekki einkallf tveggja ungmenna,” skrifar Lady Bird I dagbókina sina 30. október 1965. Og svo er brúökaup Luci haldiö I ágúst 1966. Undirbúningurinn stendur i margar vikur. Fjölda gesta er boöiö aö búa I Hvita húsinu um helgina, sem brúðkaupiB fer fram, það þarf að hugsa fyrir blómum um allt, brúðarkjól, brúBarmeyjum, móttöku fyrir fréttamenn, kökuskuröinum, sem er ómissandi I öllum ameriskum brúökaupum, og þaö þarf aö ákveða, hvar á aö eyöa hveiti- brauösdögunum. Brúöhjónin langar mest til Evrópu, en þora þaö ekki af ótta viö aö Amerikanar haldi, aö þeimfinn- ist Amerika ekki nógu góö handa þeim. Aö lokum er sætzt á Nassau, og þaö eru pantaöir fjórir farmiöar, tveir handa ungu hjónunum og tveir .handa leynilögreglumönnum. BrúÖkaupiB gekk allt eftir áætlun. Eina vandamáliö, sem upp kom, var þegar brúöhjónin voru aö búa sig af staö I brúökaupsferöina og bleika dragtin, sem Luci ætlaöi aö klæöast, fannst hvergi. Þaö kom I ljós, aö hún hafði fariö ásamt öörum farangri út á flugvöll meö leynilögreglumönnunum. Sent var eftir dragtinni meö miklum hraöa, og brúöhjónin gátu yfirgefið samkvæmiö i réttum klæðum á viöeigandi hátt I hrisgrjóna- og pappirsmiöaregni. I október 1966 er dagbókin full af gleöirikum frásögnum af feröinni um Filippseyjar, Thailand, Malaysiu og Kóreu. 1 feröalok er Lady Bird alveg upp- gefin, en hún veit, aö þetta er nokkuB, sem hún upplifir aöeins einu sinni um ævina, og hún vill njóta hvers augnabliks út I yztu æsar, fá eins mikiö út úr feröinni og frekast er unnt. Heima á nýjan leik gerir hún þá athugasemd, aö llklega eigi venjulegt hversdags- lif betur viB hana. En venjulegt hversdagslif á hún ekki fyrir höndurp fyrr en aö lokinni for- setatíð Lyndons, og „kannski er það einmitt þess vegna,” skrifar hún, „aö hver dagur I Hvita húsinu er svo þýöingarmikill”. Einn þessara mikilvægu daga er i desember, þegar hún fyllir húsiö af börnum af barnaheimilum, sem fá mat, hitta jólasveininn og ganga i kringum jólatréö meö allri forsetafjölskyldunni. Daginn eftir barnaboöiö skrifaöi eitt blaöanna, aö þaö heföi brakaö i máttarviöum Hvita hússins, og hinir æruveröugu fyrrverandi forsetar heföu skolfiö i mynda- römmunum og önduöu nú léttar, þvi aö nú væri heilt ár til næstu jóla! t janúar má lesa eftir- farandi i dagbókinni: „Þaö erfiöa viö þetta starf er aö þurfa stööugt aö skipta um gir, fara úr einu hugarástandi i annaö, Maöur þarf si og æ aö hafa hamskipti, andlega og likamlega. Aö morgni er jaröarför tveggja geimfara, stundu siöar fer fram afhending á málverki af Roosevelt forseta, næst kemur hádegisverður til heiöurs hinum fræga málara Marc Chagall, þá þarf að lita inn á ráöstefnu um mengun, og dagurinn endar meö sýningu á „Manninum frá la Mancha.” Næsta morgun erum viö vakin meö fréttum af sex daga stríöinu i löndunum fyrir botni Miöjaröar- hafs.” Sumarið 1967 taka þau I sam- einingu ákvöröun um, aö Lyndon gefi ekki aftur kost á sér I forseta- embættiö. Hjarta forsetans er ekki I góöu lagi, vinnuálagiö eykst jafnt og þétt, taugarnar eru aö gefa sig, hann óttast sjúkdóma og óþægindi og ekki sizt þaö, aö heilsan hindri hann I að rækja forsetastörf sln.sem skyldi. 26. september skrifar Lady Bird: „Viö áttum erfiöa nótt I nótt. ViB vöknuBum um kl. hálffjögur og ræddum fram og aftur um þaB, hvernig viB getum sagt kjósendum frá þvi, aö Lyndon verBi ekki frambjóBandi 1 næstu kosningum. Lyndon leitar slfellt ráBa hjá mér, og þaB er öruggt merki um þaB, aB hann er að gera þaö eina rétta. Eg get ekki gefiö honum ráö, ég get bara fullvissað hann um, aö ég sætti mig vel viö aB yfirgefa þetta allt saman, enda þótt ég hafi notiB þess allan timann, lika erfiBu daganna.” 1 desember 1967 er haldiö nýtt brúökaup, enn á ný allur undir- búningurinn, sömu vandamálin, aftur táraflóöiö, en nú eru allir reynslunni rikari, svo állt er auö- veldara. 1 marz 1968 fer tengda- sonurinn til aö gegna herþjónustu I Vietnam. I júnl er Robert Kennedy drepinn, I ágúst er Eisenhower lagBur inn á sjúkra- hús, og dagbókin lýsir umhyggju- semi Lyndons fyrir þessum fyrrverandi kollegum sinum. 19. október skýrir dagbókin stuttlega frá giftingu frú Kenne- dys og Onassis. „Nú munu fleiri konur en nokkru sinni lesa meira en nokkru sinni um eitt brúökaup”, skrifar hún. t desember byrja allar kveöju- veizlurnar og móttökurnar. Eftir róleg jól I Texas koma siöustu stundirnar i Hvita húsinu. 20. janúar er skrifaö: „Ég var snemma á fótum. Þetta var eins og á æskuárunum, þegar viö ætluöum á markaöinn, og ég vildi ekki missa af neinu. Ég fékk kaffi kl. sjö. Ég sendi stóra, góöa rúminu minu siöasta brosiö, sömuleiöis þjóninum góöa, sem færöi mér bakkann. Ég var fegin, aö ég haföi kvatt marga strax á laugardag, dagurinn I dag heföi annars ekki dugaö til. t morgunkjólnum meö kaffibollann i hendinni fór ég pílagrlmsferö mina um gamal- kunn herbergin. Ég vildi fullvissa mig um, aö ekkert hefBi gleymst, og ég vildi sjá þetta allt i siöasta skipti, litla Lincoln herbergiö, fallega gula herbergiö og barna- herbergin. Aö hringferöinni lokinni fór ég aftur til herbergis mins og fór i ferskjulitu dragtina mina' áöur en ég gekk niöur i Rauöa herbergiö, þar sem þjónarnir voru I óöa önn aö pússa, þvo og ryksuga. Salmlaksþefur og bónlykt fyllti vitin, en ég var fullvissuö um, aö lyktin hyrfi fljótt, og eldur myndi loga á arni, þegar nýja fjölskyldan flytti inn siBdegis.” Seinna um daginn skrifar frúin um móttökuathöfnina fyrir framan húsiö og vandamálið, sem allt I einu skaut upp kollinum, hvort fráfarandi eöa verBandi forsetahjónin ættu aö ganga inn á undan. Lady Bird leysti máliö meö þvi aö taka undir handlegginn á frú Nixon og leiöa hana inn um dyrnar. Kveöjurnar og brottförin bera svo brátt aö, aö henni finnst hún engu geta lýst. Allt i einu eru þau setzt upp i stóra, svarta bflinn, og öll fjölskyídan ekur burtu meö lögreglufylgd. Eftir kvöldverö meö góöum vinum flýgur þyrlan meö þau til búgarösins I Texas, og þar skrifar Lady Bird á siöustu blaösiðuna: „Og þarna stóö húsiB og beið okkar meö flöktandi arineldinn og góöu stólana, allar bækurnar og gömlu fjölskyldu- myndirnar”. Lady Bird Johnson: A White House Diary Dell Book. VINUR MINN, ÚVINURINN Framhald af bls. 15 heldur sú vondslega skepna sem nefnist „innrásaraöili.” Ég man hve viB máttum berjast til aB halda orBinu „morB” frá uppkastinu, sem viö geröum aö sameiginlegri yfirlýsingu okkar um aö vinna aB þvl aö striöinu lyki. StrlBiö var „siölaust”, auövitað. Þaö var „grimmt og óréttlátt,” viö vorum reiöubúnar aö skrifa undir þaö. Þaö haföi „valdiö landsmönnum ólýsanlegri sorg og þjáningum, sérstaklega konum og börnum.” En viö kusum aö lita á þetta sem hræöilega atburöi hræöilegs striös. Viö gátum ekki sætt okkur viö oröiö „morð”. Og minn- isbókin vitnar aö okkur hafi tekizt aö hindra aö það kæmist inn I uppkastiB sem viö geröum I Saint-Quen tuttugasta og fimmta april 1968- fimm vikum eftir atburöina sem kenndir eru viB Mylai. Þaö var ekki einungis frú Binh, heldur og frú Ha Giang frá Noröur-VIetnam og skurö- læknirinn frá Hanoi og þær hinar, sem stööugt minntu okkur á aö þaö væriþeirra land.þeirra þorp, þeirra risakrar og þeirra gömlu feöur og mæöur sem veriö væri aB eyBileggja.Hvaö var þá eiginlega hægt aö semje um nema brottför herja okkar? Viö gátum, ef okkur sýndist svo, talaö eins og báBir aöilar bæru jafna sök, eins og báöum sviöi tjón sitt jafn sárt, en „ef þiö hættiö aö sprengja upp flugvellina, sem viö höfum gert I landi ykkar, skulum viB hætta aö brenna ofan af ykkur þorpin” - umsagnir, ^em fólu I sér tilboB á borö viB þetta geröu ekki annaö en varpa ljósi á strföiö eins og þaö er I raun og veru. (Frú Binh minnir mig enn á aö strlöiö sé I hennar landi, ekki okkar. „A leiöinni heim i nóvember, þegar ég fór um svæöi sem ég vel þekkti, tók ég eftir ýmsum breytingum.” skrifar hún. „A frelsuöu svæöunum eru nýir skólar, nýir rlsakrar. En lika ný eyöilegging. Þú mátt ekki gleyma þvi aö enn er daglega varpaö á okkur sprengjum og eiturefnum I smálestatali. Loft- varnarbyrgi er I næsta nágrenni hvers húss og skóla. Auk skemmdanna eftir siöasta fellibylinn veröur fólk okkar stööugt aö þola eyöileggingu af striösvöldum, sem engum tölum tekur . . Þegar viö yfirgáfum Saint- Quen hvildi yfir okkur sannkallaðurregnbogi vonar og bjartsýni, viö trúöum þvi Iraunog veru aö viö gætum leitt Vietnam- ófriöinn til lykta. Vietnamar búsettir I París héldu okkur kveöjuboö, þar sem viö skáluöum fyrir friöi og vináttu meöal kvenna um viöa veröld. Ég á enn matseðilinn, sem var frábær, og rósina, sem var hjá diskunum minum. Og þegar viö kvöddum vinkonur okkar aö austan meö kossi, hétum viö þeim aö vinna án afláts aö þvi aö binda endi á strlBiö. 1 hverju brujgöumst viö? HvaB mistókst? Hversvegna stendur striöiö enn? (Frá Vfetnam skrifar frú Binh: „1 Saigon eru októberkosningarn ar skoöaöar sem skripaleikur.” En þær kosningar fóru fram i Saigon, og þar er þessi herra Thieu, sem er til vandræöa. Hvað um okkar eigin kosningar? Viö þær siöustu voru fram- bjóöendurnir þrlr, ekki einn. Manni skilstaö bandaríska þjóöin hafi kosiö meö friBi I Vietnám 1964, og aftur 1968, og þó er hún ennþá 1972 meö stjórn, sem heyr strlö i Vletnam. Hlustar þá Framhald á bls. 34. 42. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.