Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 38
■ .’.ty
Hsfl
Sófasettiö Hertoginn er aíveg í sérflokki hvað verð og gæði snertir. Aðeins 59.240.
Norsk einkaleyfisframleiðsla
Liiii ci ai
tSí
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 41694
og var vani hans fyrrum, þvi aö
hann var nú alveg ráöalaus:
„Elsku Delphine! Hugsaöu um
dætur þínar!”
Þá sneri hiln sér aö þeim
báöum meö innilegum fyrirlitn-
ingarsvip. Hún æddi að
stiganum og æpti um leiö til
þeirra þessi orö, þrungin fyrir-
litningu:
„Þiö eruö báöir aumu
vesalmennin og nlöingarnir!”
Þeir voru nú einir og störöu
hvor á annan um stund, báöir
jafnhöggdofa og yfirbugaðir.
Monsieur Poincot tók upp hatt
sinn, sem haföi dottiö á gól.fiö,
þurrkaöi rykiö af hnjám sér eftir
hnéfall sitt á gólfinu. Slöan lyfti
hann upp höndunum meö
sorglegum tilburðum og sagöi,
um leiö og hann hneigöi sig I
kveöjuskyni fyrir Renoldi, sem
var aö fylgja honum til dyra:
„Viö erum báöir mjög
ógæfusamir, Monsieur.”
Slöan gekk hann þungum
skrefum á brott.
KONAN [ SNÖRUNNI
Framhald af bls. 33
þá ekki, að hún var stödd hér um
slóðir?
— Alls ekki. Þessa nótt var ég
einmitt I London. Ég hafði ekiö
þangaö um morguninn áður og
mælt mér mót viö ýmsa i húsinu
minu þar, bæöi þá um daginn og
morguninn eftir. Einn þeirra,
sem kom til min, var einmitt
vinur ungfrú Bartlett. Hann kom
til mln um klukkan hálftíu um
kvöldiö og minntist einmitt á
hana. Hann hafði upprunalega
kynnt okkur og vissi, að hún hafði
dvalið hér um hrið. Hann kvaðst
hafa séð hana fyrir nokkrum
dögum og þá hefði hún látiö I ljós
þá ósk að hitta mig aftur. Ég
sagði honum, að gæti ég gert
henni einhvern greiða, væri ég fús
til þess, og hún þyrfti ekki annað
en skrifa mér, þá gæti hún hitt
mig annaðhvort hér eða i London.
Hann kvað það hugsanlegt, að
hann hitti hana strax þá um
kvöldið, og skyldi hann þá skila
þessu. En það næsta sem ég
heyrði af henni, var lát hennar.
— Hafið þér séð þennan vin
hennar slðan hún dó?
— Ónei, þaö hef ég nú ekki.
Þetta er Sir Arthur Marshfield og
hann dvelur lengst af á búgarði
sinum I Somersetshire. Og þetta
kvöld sagðist hann ætla heim að
morgni og mundi ekki koma til
London, fyrst um sinn. En ég
man, að ég fór að hugsa um það,
þegar hann var farinn, hvaða
erindi ungfrú Bartlett gæti átt við
mig, þannig aö hún vildi hitta mig
aftur. Tilraunir þær, sem við
gerðum saman, höfðu farið
algjörlega út um þúfur, og mér
datt i hug, að það hefði oröið
henni vonbrigði. Og, okkar i milli
sagt, þá fór hún héðan snögglega,
svo ekki sé sagt i fússi.
— Hún hefur kannski fundið til
þess á eftir og ætlað að afsaka það
við yður. Gæti það annars ekki
verið hugsanleg ástæða til þess,
aö hún var stödd hér i nágren-
ninu, þetta kvöld? Það er vel
hugsanlegt, að hún hafi ekki
vitað, að þér voruð I London, og
svo komið hingað i þeim tilgangi
að hitta yður.
— Það er sjálfsagt hugsanlegt,
sagöi Partington dræmt. En þá
hefði hún átt að koma alla leið
hingað, og það hefði ég fengið að
vita, daginn eftir, þegar ég kom
heim. Systir min hafði hitt hana
og sagt henni, að ég væri ekki
heima. Og annaðer: að hafi hún
raunverulega viljað hitta mig, þá
heföi Sir Arthur getað sagt henni,
þegar þau hittust, að ég mundi
veröa i London þennan dag, þegar
hann sjálfur var þá sammældur
viö mig með hálfs mánaðar
fyrirvara. En samt gerði hún
enga tilraun til að hitta mig I
London, að minnsta kosti ekki
fyrir klukkan tiu þetta kvöld. Það
er náttúrlega aðeins hugsanlegt,
aö hún hafi þá komiö seinna.
— Munduð þér táka móti fólki
eftir þann tima?
— Þvi ekki það. Ég tek móti
vinum minum á hvaða tima
sólarhringsins, sem er. En ég var
ekki þarna i húsinu frá klukkan
tiu til miðnættis. Ég verð að
segja yður frá lifnaðarháttum
minum i London, enda þótt þér þá
munduð kalla mig sérvitran. Ég
hef þar i þjónustu minni hjón,
sem lita eftir húsinu. En eins og
ég sagði yður áðan, hef ég
næstum hlægilega óbeit á
ókunnugu fólki, og til þess að
losna við það meðan ég er þarna,
hef ég gefið þeim skipanir um að
útbúa kalda máltið handa mér og
fara svo heim klukkan sex og
koma ekki aftur fyrr en
morguninn eftir klukkan niu,
þegar ég þarf að fá morgim-
matinn minn. Svona hef ég það
þegar ég er nætursakir i húsinu.
Þegar þau svo fara, snúa þau
slökkvara i forstofunni og þá
hringir bjalla inni hjá mér, ef
einhver kemur og snertir
dyrabjölluna. Þannig get ég
sjálfur hleypt inn þeim sem
koma. Þetta kvöld átti ég ekki
von á neinum, eftir að Sir Arthur
fór, svo að ég notaði tækifærið til
aö fara i klúbbinn minn i Pall
Mall. Um morguninn þegar ég
kom til borgarinnar hafði ég
komið i bókasafn og ætlað að ná i
bók, sem ég svo gat ekki fengið
fyrren seinna um daginn, og kom
þvi þá svo fyrir, að hún yrði send i
klúbbinn, en ekki heim til min, af
þvi að það var skemmri leið.
— Þegar Sir Arthur var farinn,
mundi ég eftir þessari bók og á-
kvað að sækja hana. Ég leigi
38 VIKAN 42. TBL.