Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 18
Ég er rólegri í dag sagði Country Joe McDonald í viðtali við Ómar Vaidimarsson eftir hljómleika i Gautaborg. Það var ekki fyrr en Coun- try Joe McDonald hafði sung- ið síðasta lagið að áheyrendur fóru að taka við sér. Þessar 300 hræður vöknuðu skyndilega til lifsins og klöppuðu hann hressi- sungu í sumar við góðar undir- tektir. Sviðsmaður nokkur sagði mér að þeir hefðu verið mjög góðir og kæmu þeir aftur til Sviþjóðar ættu þeir von á miklu fylgi. Og víst er, að Jón- er spilað mikið af blues og hörðu rokki. Country Joe er rólegri nú en hann var í eina tið og á vissan hátt er hann allt annar maður en sá, sem í „Woodstock" var orðinn eldri, nú er ég þrítug- ur. En ég er alls ekki latari. Ég berst enn af fullum krafti í andspyrnuhreyfingunni gegn Vietnam-striðinu, heima í Bandaríkjunum, og eftir þetta Hér syngur Country Joe „Janis”, lag sem hann samdi handa Janis Joplin nokkrum vikum fyrir dauða hennar en þau voru mikiir vinir. Maðurinn á bakvið er Peter Albin, sem hefur verið i ,,Big Brother & the Holding Company” og Fish”. (Foto: Ingimar Josefsson.) iega upp og þegar hann söng „Free the People's Army“ klöppuðu allir með og rugguðu sér í sætunum. Þetta var í Liseberg i Gauta- borg, tivolíi þeirra i plássinu, þar sem þeir Jónas og Einar as og Einar sungu fyrir marg- falt fleiri en Country gerði þetta fimmtudagskvöld. Ekki veit ég hvers vegna áheyrend- ur voru ekki fleiri en komi maður inn á sænskt diskótek skilur maður það kannski; þar villtur og öskraði „Gimme an F .... U .... C .......... K!“ Og að hljómleikunum loknum sagði Country Joe i búnings- herberginu: ,.Jú, víst er ég ró- legri i dag. Það er örugglega bein afleiðing af því að ég er ferðalag okkar um Skandina- víu förum við til Frakklands, þar sem kommúnistaflokkur- inn heldur hljómleika og hátíð til dýrðar manneskjunni og frjálsum tilfinningum hennar." Country Joe er afsprengi 18 VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.