Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 39

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 39
TiL VMiSKONAR ViOGERBA OG LAGFÆRiNGA Á HVERJU HEiMiLi HREINSIEFNI fyrir salernisskálar Þægilegt og auövelt í notkun, fjarlægir fitu og óhreinindi án þess aö skaöa postulíniö. HREINSIEFNI fyrir skolpleiöslur Fljðtvirkt og öflugt, leysir upp efni er setj- ast innan í leiöslur, notaö meö kö.ldu vatni. Skaöiegt fyrir hendurnar, notist því meö varúö. SEELASTIK kítti Seelastik er einkar hentugt f hvers konar smá- viögeröir og þéttingar t.d. í sprungur á stein, þéttingum meö rúöum og margt fleira. STA-PUT þéttiefni Plastik kítti er harönar ekki, og springur því ekki ne brotnar. Hentugt til tengingar á sal- ernisskálum og þess háttar. PLASTIC SEAL Efni sérstaklega til viögeröa á leiöslum, postulíni o.fl. Einnig til fyllingar t.d. undir lakk, veröur hart semjárn, þegar þaö þornar. HREINSIEFNI fyrir postulín Prýðis hreinsiefni fyrir postulúi, baöker, handlaugar, veggflfsar, diska og bolla þ.e.a. s. allt postulúi, en varast ber að nota ræstiduft, það skemmir glerunginn. ROOF & FLASHING CEMENT Þéttiefni á þök o.fl. Bindur sig jafnt viö heita, kalda, blauta eöa þurra fleti. Hægt aö setja á í rigningu eða undir vatni. VINYL WAX sjálfgljái Sérstaklega góöur fyrirvinylogöhnurgólfefni. Gólfið verður gljáandi án þess að þaö veröi hált. Einnig eigum viö hreinsilög frá sömu verk- smiðju, ætlaöur til aö ná upp gömlu bóni og öörum óhreinindum. EPIFAST baðemalering Efni ætlað til viðgerða á gömlum baðkerum og ööru postulúii. Þaö er borið á meö pensli. tvær yfirferðir, endist allvel. SÓTEYÐIR Tileyðingar á sóti í olíukyndingum, þægilegur 1 meðförum og árangursríkur. Getur í fnörg- um tilfellum lækkaö hitakostnað. GALVAFROID ryðvarnarefni Galvafroid er köld galvanhúðun, og er ein bezta fáanlega ryövörnin. Laust ryð þarf að hreinsaaf áöuren boriö er á, bezt er að bera á með pensli. J. ÞORLHKSSOn & nORDmfllHl Simi 11280 BnnKD5TR(ET111 5KÚIHCÖTU 30 bllskúr i bakgötu nokkur skref frá húsinu, og að honum hefur enginn lykilnemaég. Ég fór þangað, tók bflinn út, sem ég hafði skilið eftir þar um morguninn, og ók til St.James-torgsins og gekk þar frá honum. Siðan gekk ég I klúbbinn og fann þar bókina. I reyksalnum voru af tilviljun einn eða tveir menn, sem ég þekki, og ég rabb- aði við þá stundarkorn. Siðan bar ég bókina út i bilinn, og ók heim, skildi bókina eftir i skrif- stofunni, fór siðan út aftur og gekk frá bilnum. Ég man eftir, að klukkan sló tólf rétt þegar ég var aö ljúka við það. Svo að þér sjáið, að það er hreint ekki útilokað, að ungfrú Bartlett hafi hringt uppá hjá mér, meðan á öllu þessu stóð, og komiö að tómum kofanum. — Það virðist nú varla senni- legt, fyrst hún var myrt skammt hér frá um þetta leyti kvöldsins, svaraði dr. Priestley brosandi. Annars er ekki vafi á þvi, að lögreglunni tekst að leysa þá gátu, og auðvitað kemur hún ekki okkur við, enda þótt ég verði að játa, að það er alltaf gaman að brjóta heilann um slikt. En eins og er, höfum við annað skemmti- legra fyrir hendi. Mér þætti feikilega gaman, hr. Partington, ef þér vilduð gefa mér stutt yfirlit yfir tilráunir yöar og leiðbeiningar um notkun áhalda yðar. Hr. Partington, sem þarna var kominn að sinu kærasta umræðuefni, fór þegar I stað út i fræðilegar útlistanir. Dr. Priestley varö það þegar ljóst, að hér var enginn viðvaningur á ferðinni, heldur maður, sem hafði helgað lif sitt rannsóknum á fyrirbærum, sem fæstir vissu, að yfirleitt væru til. Hann hlustaði nú með mikilli eftirtekt og gerði sér ekki ljóst, hvernig timinn leið fyrr en Sinclair bryti kom og tilkynnti að maturinn væri tilbúinn. 23. kafli. Dr. Priestley hitti ekki ungfrú Partington fyrr en rétt áður en kallað var til borðhalds. Hún var svo ólik — bæði i útliti og fram- komu — þvi, sem hann hafði búizt við, að hann varð steinhissa. Charles Partington var fyrst og fremst visindamaðurinn, sem var niðursokkinn i sin áhugamál og skipti sér af engu öðru, en systir hans var miklu yngri, óneitanlega falleg og skrautlega klædd, eftir allra nýjustu tizku. Og auk þess virtist hún geta talað um allt ó- merkilegt milli himins og jarðar, án þess að þreytast. Þegar máltiðin hafði staðið stutta stund, var samtalið við borðið komið i fullan gang, enda þótt ungfrúin tæki að sér bróður- partinn af þvi. Ekki var minnzt á ungfrú Bartlett eða Vilmaes og Priestley þóttist taka eftir þvi, að hverju sinni sem eitthvað var sagt, er hefði getað leitt samtalið að þvi efni, var Partington alltaf búinn að sveigja samtalið i aðra átt, áður en hin vissu af, og var það i einkennilegu ósamræmi við hitt, hve reiðubúinn hann hafði áður verið að tala um það. Þetta hlaut að stafa af nærveru systur hans. Og þegar Priestley 42. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.