Vikan - 02.11.1972, Qupperneq 12
Smásaga eftir Michael Curzon
HNEFALEIKAMEISTARINN
Mamma stóö viB eldavélina og
hrærBi 1 hafragrautnum, en pabbi
tuldraBi eitthvaB fyrir munni sér,
eins og flesta morgna, þar sem
hann stóB viB vaskinn og þvoBi sér
úr vatni og karbólsápu, en axla-
bðndin hans héngu niBur undir
gólf.
Ég var a& reyna aB fá einhvern
gljáa á svörtu stlgvélin min, en
va'rB litt ágengt. Eg hafBi vaBiB I
pollum á leiBinni úr skólanum,
daginn áBur, og nú voru stigvélin
rök og létu ekki segjast þó ég neri
þau me& olnboganum.
— AB taka upp á þessu án þess
a& nefna þa& orBi viB nokkurn
mann, sagBi mamma og hrær&i
hægt i hafragrautnum, og las um
leiB I bréfinu, sem hún hafBi I
hinni hendinni. Hún horfBi á bogiB
bakiB á pabba og hélt áfram: —
Og það sem meira er, Villi, þá eru
þau á leiBinni hingaB. HeldurBu
ekki, a& þau komi bara fljúgandi
alla leiðina frá Astraliu, og ætli a&
verBa eitthvaB hjá okkur.
Pabbi færBi sig frá vaskinum,
meB gróft handklæði i hendinni og
þurrkaBi sér I framan.
— Hvar eigum viB aB koma
þeim fyrir hérna’’ sagBi hann
VIB höfum herbergi uppi og þrjú
nibn, et þvoiiaftusiB er ineó laiiB.
— t>au geta fengiB svefn-
herbergiB okkar, sagBi mamma,
— og viB sofum I herberginu hans
Tuma. Hún leit á mig. — Hann
getur svo sofiB á legubekknum.
Mamma var kafrjóB, en ekki
vissi ég, hvort þaB var af glifunni
upp af hafragrautnum éBa efni
bréfsins.
— Hún segir, aB þau verði
komin hingaB þann 29. — ÞaB er á
föstudaginn i næstu viku., svo aB
þú færB tima til aB . . .
— Til hvers? urraöi pabbi og
renndi brotinni greiBu gegn um
hár—óveruna, sem rakarinn
hafBi skiliB eftir á kollinum á
honum.
— Það er naumast þú ert
gáfaður I morgunmáliB, sagöi
mamma ásakandi. — ViB getum
ekki boðiB nýgiftum hjónum upp á
a& sofa I herberginu nema setja
nýtt fóBur á veggina.
Þar sem ég sat viö morgun-
veröarboröiB, vissi ég upp á hár,
aB nú var vorhreingerning I
aBsigi, enda þótt ekkert vor væri
á næstunni. Mamma mundi vilja
hafa húsiB þokkalegt til aö taka
móti systur sinni, og ég var a&
reyna aB láta mér detta eitthyað I
hug til þess aö komast hjá öllu
snattinu og sendiferöunum, sem
ég vissi, aö mln mundu biöa.
Ég var nú eina barniB, svo aö
þaB heföi mátt halda, aö eitthvaö
væri haft viö mig. Aldrei varö ég
þess var. Mér fannst ég miklu
fremur vera vinnumaöuV á
heimilinu, og allt sem gera þurfti
fannst mér lenda á mér.
Mamma boröaBi ekkert. en sat
bara hjá okkur viö boröiö, drakk
bleksterkt te og las bréfiö enn
einu sinni.
Venjulega var May frænka ekki
sérlega mikiö umtalsefni á
heimilinu, þvi aö hún hafBi fariö
aBheimanfyrirfimmtán árum og
alla leiB til Astraliu, til þess aö
gerast vinnukona hjá fjárbónda
einum. Þar eö þetta geröist áöur
en ég fæddist, hafBi ég aldrei séö
hana og bréfaskipti höföu litil
veriö siöan hún fór aB heiman.
— Viö veröum þá aö fá sjö
rúllur af veggpappir, sagöi
mamma, — og eina dós af
málningu. ViB
skulum hafa hana hvita til til-
breytingar, og viö byrjum á þessu
strax seirinipartinn I dag.
Pabbi leit upp og hafragrautar-
klessa rann niöur eftir skegg-
broddunum.
— Ég ætla á fótbolta.
— Nei, hlustaöu nú á mig, Villi.
Hún hristi þunna flugbréfiö undir
nefinu á honum. — Þau veröá
komin á föstudaginn I næstu vikú.
ÞaB ' er ekki hálfur mánuBur.
HeldurBu aB ég vilji hafa
málningarlykt um allt húsiB,
þegar þau koma? Þá vita þau, aö
viB höfum veriö aö gera I stand
beinllnis þeirra vegna.
— Og hvaö um þaö?
— Ekki annaö en þaö, aö ég vil
helzt láta manninn hennar May
halda, aö hér sé alltaf hreint og
þokkalegt, en ekki bara I viö-
hafnarskyni viB þau.
— Þetta kvenfólk. sagöi pabbi
önugur. — Ég vil nú ekki missa af
fótboltanum.
— Skltt meB allan fótbolta. Og
þú Tumi . . Hún leit á mig og
ég vissi samstundis aö nú gæti
ég ekki skotizt burt og hitt hina
strákana viö kolabinginn, þar
sem viö lékum okkur flesta
laugardaga. — Þú veröur llka aB
hjálpa til.
— EkkinemaþaBþó aö hlaupa I
aö gifta sig á hennar aldri, tautaBi
pabbi og beindi gremju sinni
aB fjarlægri mágkonunni sem
ætlaBi nú aö fara aö eyöileggja
fyrir honum helgina, án þess aB
-Hvernig skyldihann lita út, sagöi mamma.
-Areiöanlega er hann vel stæ&ur og virkilegur karlmaður . . . .
12 VIKAN 44. TBL.