Vikan - 05.04.1973, Síða 3
14. tbl. - 5. apríl 1973 - 35. árgangur
Vikan
r r—
EFNISYFIRLIT
1 , i
100 páska- ; egg í i íB „ -4' í fyrra efndum við í fyrsta skipti til páskagetraunar, sem naut slíkra vinsælda, að okkur finnst sjálfsagt að gera hana að árvissum viðburði. Vinningarnir GREINAR BLS.
Hestar veiddir til hundafæðu, grein um of- veiði á villtum hestum í Bandaríkjunum 8 *
Páska- ; getraun , Vikunnar ..... 1 Persónuleikatengsl móður og barns, grein í þættinum Við og börnin okkar 9
eru 100 glæsileg páska- egg frá Nóa. Sjá bls. 26. Það er regluleg guðsgjöf að verða faðir um sjötugt — 10
Gömul og
góS aðferð
við að spá
í spil
Gekk út úr
bankanum
og ók
af stað
Spilaspádómar okkar hafa
þróazt úr gömlum töfra-
spilakerfum, sem voru
allt öðruvísi en þau eru
nú á dögum. Það eru til
margar aðferðir við að
spá i spil, en allar miða
bær að því sama: að
skima örlitið inn í fram-
tíðina. Sjá bls. 16.
„Ég sagði ekki neitt við
neinn, þegar ég fór. Ég
gekk bara út úr bankan-
um, upp í bílinn minn og
ók af stað. En ég hefði
ekki getað sagt neinum,
hvert ég ætlaði, því að
það hafði ég enga hug-
mynd um sjálfur". Sjá
smásöguna Undankomu
á bls. 12.
KÆRI LESANDI!
Það líðnr óðum að páskum og
fermingarnar eru senn í algleym-
ingi, eins og við minntumst á í
síðasta blaði.
Þetta blað ber þess enn betur
merki, að páskabátíðin nálgast
og um leið lengsta fri frá vinnu á
árinu.
í þætti Drafngr Farestveit er
páskaundirbúningurinn í fullum
gangi. Hún birtir uppskriftir af
ýmsum kökum, sem vonandi
koma búsmæðrum að einhverju
gagni við páskabaksturinn.
Hitt páskaefnið í þessu blaði er
Páskagetraun Vikunnar, sem við
efnum nú til í annað sinn. í fyrra
heppnaðist bún með áigætum og
naut mikilla vinsælda. Við von-
um, að þátttakan verði ekki
minni nú. Kvartað var yfir því i
fyrra, að fresturinn væri of
skammur, sérstaldega fyrir þá,
sem biía úti á landi, og hefur ver-
ið bætt úr því.
Næsla blað er páskablað Vik-
unnar, 68 blaðsíður að stærð,
fleytifullt af fróðlegu og skemmti-
legu efni. Þar verður m. a. við-
tal við borgarstjórann í Reykja-
vík, fíirgi lsleif Gunnarsson, og
margar myndir af honum bæði
beima og í starfi. „fíréf Júdasar“
nefnist smásaga eftir Arnulf
Överland, sem Helgi Sæmunds-
son befur þýtt; grein er um
brezka knattspyrnukappann
fíobby Charlton, sem Örn Eiðs-
son hefur tekið saman, svo að
örfái dæmi séu nefnd.
Villta vestrið endurskoðað, grein um sýningu
Þjáðleikhússins á leikritinu Indíánum 14
Hjartakrossinn, eldgömul og frumstæð að-
ferð við að spá í spil
16
yiÐTÖL______________________ ______
„Ég vil ekki láta hlífa mér, af því að ég sé
kona", VIKAN heimsækir Svölu Thorlacíus,
fréttamann 23
SÖGUR
Undankoma, smásaga eftir Edwin E. Braver 12
í leit að sparigrís, framhaldssaga, 5. hluti 20
Skuggagil, framhaldssaga, 18. hluti 32
ÝMISLEGT
Páskagetraun Vikunnar, vinningar eru 100
páskaegg, getraunin er aðeins í einu blaði 26
Páskabaksturinn í Eldhúsi Vikunnar, umsjón:
Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 28
EASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn
Síðan siðast
Mig dreymdi
3m — músik með meiru
6
7
18
Simplicity-snið
30
Myndasögur
Stjörnuspá
Krossgáta
43, 45, 49
44
50
FORSÍÐAN________________________
Svala Thorlacíus, fréttamaður sjónvarpsins,_á
heimili sinu. Sjá fleiri myndir og viðtal á bls. 23.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing:
Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf
533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er
850 kr. fyrir 13 tölublöð órsfjórðungslega eða
1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsórslega. —
Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru:
nóvember, febrúar, maí og ágúst.
14. TBL. VIKAN 3