Vikan

Eksemplar

Vikan - 05.04.1973, Side 11

Vikan - 05.04.1973, Side 11
— Sonur minn er dásamlegur, segir Nikita. — Mér finnst allt sem hann gerir kraftaverk. Barnfóstran heitir Ewy Akesson og hán passaOi Iíka móóur Daniils, þegar hún var barn. ÞAÐ ER REGLULEG GUÐSGJÖF AÐ VERÐA FAOIR UM SJÖTUGT Það þóttu miklar fréttir i fyrra, þegar Nikita Tolstoy, greifi, sem er rúmlega sjötugur, kvæntist sænsku auðmannsdótturinni Diana Kempe. Nú eru þau búin að eignast son, mánaða........... Snjórinn berst viO hlýtt vetrarloftslagiö um aö fá aö liggja kyrr á grámuskulegum sléttunum fyrir utan landareign Tolstoys greifa, rétt utan viö Uppsala. Fyrir utan húsiö töltir hestur með sleöa og ökumann. 1 húsinu, sem er vel innréttað og notalegt, býr hamingjusöm fjölskylda og er saga þeirra rómantisk ástarsaga. Hjónin eru Diana og Nikita Tolstoy og Daniil Dannl, sem er fjogra sonur þeirra, sem er ' fjögra mánaða. Diana, sem er þrjátiu og fimm ára, er dóttir Carls Kempe, en Kempe ættin er vel þekkt i Sviþjóð. Nikita er sjötugur aö aldri og hann er sonarsonur rússneska ruhöfundarins Leo Tolstoy. — Barniö okkar er guösgjöf, segir Nikita Tolstoy. Aö veröa faöir á minum aldri, er — Ég þakka guöi á hvcrjum dcgi fvrir son minn. dásamlegt. Ég var viöstaddur, þegar hann fæddist! Það var ótrúleg hamingja! Nikita segir skemmtilega frá, svipurinn mjög breytilegur. Diana horfir á hann, ástföngnum augum, þegar hún talar. — Ég vildi eignast barn eins fljótt og unnt var, segir Diana. — Ég hefi alltaf óskaö mér aö eignast barn, en ég vildi gifta mig fyrst. Barnsins vegna. >aö er nú reyndar ekki siöferöisins vegna, heldur vegna þess aö ég er viss um aö þaö er betra fyrir barnið aö njóta beggja foreldranna. Þótt þaö sé kannske álitiö nokkuð gamaldags, þá held ég þvi fram að ennþá sé þaö ákjósanlegast. — Við eignuöumst lika drenginn fljótlega, — já, tveim vikum og fljótt, segir Nikita og brosir glettnislega. — En þaö kom nú til af þvi aö Daniil er fæddur tveim til þrem vikum fyrir timann, segir læknirinn. Diana er vel undir þaö búin aö Framhald, á bls. 38. 14. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.