Vikan

Issue

Vikan - 05.04.1973, Page 16

Vikan - 05.04.1973, Page 16
rossinn Eldgömul, frumstæð aðferð við að spá i spil. Hjarta: Kóngur: Fulloröinn, góölyndur maöur, oiökvæmur, fljótur að taka ákvaröanir. Hann er opinskár, þögnin er ekki hans sterka hliö. Drottning-.Ljóshærö kona, björt yfirlitum, mjög aölaðandi, oft keppinautur annarra kvenna. en aldrei fölsk eöa á nokkurn hátt ómerkileg. Gosi: Ogiftur ungur maður, náinn vinur, ef til vill tengdur einhverjum ættarböndum, glaölyndur. Mjög kvennakær. en ekki beinlinis traustvekjandi. Tia: Mikiö happaspil. Boðar aukiö þrek. Þetta spil styrkir góöu spilin og dregur úr óhappaspilum. Nla: Oskaspiliö! Peningar. hjúskaparhamingja og mikill frami i starfi. Atta: Góöir vinir, góöur matur. samkvæmislif og rómantik. Sjö: Svikull vinur, sem alls ekki má treysta. Brostnar vonir og svik. Ahyggjur yfirleitt. Sex: Heillavænlegt stefnumót viö opinskáa persónu. Léleg heilsa. Undirferli á næsta leiti. Fimm: Afbrýöisemi nákominna orsakar vandræði. Of skjóttekin áform. Aætlanir standast ekki. Fjarki: Einmanaleiki og óró. Löngun eftir varanlegu sam- bandi. Þristur: Erfiöir timar framundan. Reyndu aö temja æst skap, þaö getur veriö hætta á óskynsamlegum ákvöröunum. Framlwld nf hls. 39. 16 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.