Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 27

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 27
PÁSKAGETRAUN VIKUNNAR VINNINGAR:^ AA NÓA PÁSKAEGG IUU Vikan efnir nú til myndarlegrar PASKAGETRAUNAR i annað skipti. Vinningar eru 100 glæsiieg páskaegg frá NÓA. Get- raunin er aðeins i einu blaði. Lausnirnar þarf að senda fljótt, og i siðasta lagi þurfa þær að hafa borizt mánudaginn 16. april. Hringt verður til þeirra, sem búa á Reykjavikursvæðinu og hljóta vinning, svo að þeir geti sótt páskaegg sin á skrif- stofu Vikunnar að Siðumúla 12. Þeim, sem eiga heima utan Reykjavikur, verða send páska- eggin í pósti. Binni og Pinni eru samir við sig. Jafnvel á páskunum láta þeir ekki af prakkarastrikum sinum. Þarna hafa þeir fyllt gasblöðru af hænueggjum og skotið gat á hana með baunabyssu, svo að eggin brotna á höfðinu á aumingja frænda þeirra. Við birtum tvær myndir, sem i fljótu bragði virðast báðar eins. Séu þær hins vegar athugaðar vel, kemur i ljós, að ÞRJÚ ATRIÐI eru öðruvisi á neðri myndinni. Getraunin er einmitt fólgin i þvi að finna þau og skrifa þau á seðilinn, sem siðan á að senda til Vikunnar. ATHUGIÐ: Getraunin er aðeins i einu blaði, og þarf þvi að senda lausnina strax. Hún þarf að hafa borizt i siðasta lagi fyrir hádegi mánu- daginn 16. april. Utanáskriftin er: VIKAN, PÁSKAGETRAUN, Siðumúla 12, Reykjavik. IIIIIIIIRIIRIIIIIIIIII Klippiff hér llllllll||||||||||||||||||Ai PÁSKAGETRAUN VIKUNNAR Eftiri'arandi atriðuni hefur verið breytt: J Nafn ------------------------- -------------------------------- Heimilisfang ----------------- -------------------------------- Snni _________________________ ________________________________ ■ IIIIIÉIIIflllllllllllllll Klippiff hér lllllllllllllllllllllllliaS 14. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.