Vikan

Issue

Vikan - 05.04.1973, Page 47

Vikan - 05.04.1973, Page 47
Fyrir hundrað árum var fyrsti einkaréttur á utanborðsmótor auglýstur, en sú vél var knúin mannsafli... í tilkynnmgu um einkaleyfi frá 23. október árið 1866 stóð: „Þessi uppfinning gerir l^að mögulegt að knýja litla bála, eins og hvalfang- ara, róðrarbáta og skektur, sem venjulega eirn knúnir af seglum eða árum, með því að setja í þá þetta tæki, sem líka er auðvelt að taka af.“ En skrúfan við þessa skipsvél, sner- isl ekki, nema til kæmi líka manns- aflið. Það var fyrst árið 1889 á heimssýningunni i París, sem sýnd- ur var utanborðsmótor knúinn raf- inagni og það var Frakkinn Gustav Trouvé, sem f ann liann upp. Finimt- án árum síðar kom lítið fyrirtæki í Ameríku, „American Motors Com- pany“ með fyrsta bensínmótorinn á markaðinn óg það var lítill utan- borðsmótor. ÞaS þurfti mannafla til að knýja þessa skemmti- snekkju áfram, ekki minna en þrjá menn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.