Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 4
Dósturinn
SNYRTISÉRFRÆÐI
Kæri póstur!
Ég er ein af þeim, sem skrifa
þér til að fá upplýsingar, þvi að
þú ert eina „upplýsingaþjónust-
an”, sem ég veit um, Og ég vona,
að þetta bref lendi ekki i einni af
ykkar fjölmörgu botnlausu rusla-
körfum!
Þannig er mál með vexti, að ég
fékk allt i einu þær dillur i haus-
inn að verða snyrtisérfræðingur.
En ég veit ekkert um, hvaða
menntun ég þarf, hvað ég þarf að
vera orðin gömul o.fl. Svo að ég
bið þig að segja mér allt, sem þú
veizt um það. Og mig langar að
læra það i Englandi. Veiztu um
einhvern skóla þar, sem ég get
fariði? Viltu þá vera svo góður að
birta adressuna fyrir mig? Hefur
þnð einhvor álirif á þig, ef ég segi,
ið þotla sé mikilvægf
Að lokum sp\r ég um þetta
vanalega, þ.e.a.s hvernig er
skriftin, og hvað lestu úr henni?
Hvað heldurðu, að og sé gömul?
Ein sem skrifai Pós'tinum
Pósturinn er nú ekki sérlega
góð upplýsingaþjónus’a um
snyrtisérfræði, en eftir þ\ i -em ég
kemst næst, er ekki krali/.i ann-
arrar menntunar en skyldun.ims-
ins. Herlendis er þetla nám
stundað i snyrtistofum og tekur ó
annaðár. Fáðu nánari upplýsing-
ar á einhverri snyrtistofunni. Meö
upplýsingar um skóla i Englandi
er langeinfaldast að snúa sér
lieint til brczka sendiráðsins.
Skriftin er snyrtileg og snotur og
hendir til framtakssemi og dugn-
aðar.vÞú gætir vcrið á 17. árinu.
Alveg i köku
Kæri Póstur!
Ég á við sama vandamál að
striða eins og margar aðrar stolp-
ur að ég er hrifin uf strák. En og
er svo leimin, að þegar ég sé
hann, þá fer ég alveg i köku og
reyni að forðast að horfa á hann.
llvað get ég gert við þessu'’
llvernig get eg náð i hann’’
Hvernig er skriftin? Hvað held-
urðu, að ég sé gömul eftir henni'1
Er ekki hægt að birta mynd af
David Cassidy ? Og svo að lokum.
hvernig eiga saman fiskarnir
istrákur) og vogin (stelpa)?
Fyrirfram þökk fyrir birtinguna,
ein ástfangin
Þetta stórkostlega vandamál
þitt leysist af sjálfu sér, þegar þér
eykst sjálfstraust gagnvart
strákum yfirleitt, og það gerist,
þegar þeir fara að sýna þér á-
liuga. I>ú ert varla meira en 1 :t
ára, svo að þaö er nægur timi til
stefnu. Skriftin á vonandi eftir að
batna. Fiskur og vog geta átt vel
sainan. en naumast til framhúð-
ar. David Cassidy hefur áreiðan-
lega ekki verið afskiptur hér hjá
okkur, siðast var minnzt á hann i
17. thl.
Norsk sveitarómantik
Kæri Póstur!
Eins og allir hinir ætla ég að
byrja á þvi/ð þakka Vikunni fyr-
ir allt gamalt og gott og þá sér-
staklega framhaldssöguna „Hver
er Laurel?" Mig langar að biðja
þig að svara þessum spurningum,
ef þú getur.
1 Er hægt að komast inn i
Kennaraskólann upp úr fram
haldsdeild I, og hver er þá lág-
markseinkunnin?
2. Hvert getur maður snúið sér
til að fá vinnu úti i Noregi, helzt i
sveit eða einhverjum litlum bæ?
Hvernig eiga ljónið og drek-
inn saman’’ En ljónið og meyjan?
4. Hvað lestu út úr skriftinni?
5. Hvernig væri að hafa Viku-
krossgátuna viðráðanlega annað
slagið?
6. Er þátturinn „ Mig dreymdi”
hættur?
7. Hvað heldurðu, að ég sé göm-
ul9
8. Er bréfum hent i ruslafötuna,
an þess að þau séu lesin?
Ja-ja. eg vona. að þú getir sval
aö þessari lorvitni minni.
Frk.Fix
1. Nei, það er ekki hægt.
Kennaraskólinn heitir nú til dags
Kennaraháskólinn og til inngöngu
er krafizt stúdentsprófs eða svo-
kallaðs aðlaranáms. sem stund
að er i 1 ár við þann sama skóla
eða 2 fyrri árin uppeldiskjörsviði
(V:i mhaldsdeildanna og 2 þau
srinni \ ið Kennaraháskólann.
2. Ilafðu sambaiul við Norræna
telagið eða norska sendiráðið.
;i. Ljónið og drckinn ekki sér-
lega vel, Ijónið og meyjan tals-
vert betur.
I. \ andvirkni og dugnað.
5. Að minum dómi er hún alltaf
viðráðanleg og skemmtilegasta
krossgátan, sem islenzk hlöð
hjóða upp á, og hana nú!
(i. Nei, ekki aldeilis, enda það
vinsælasta el'ni Vikunnar. I>að
rigiiir yfir okkur mótmælum, ef
liann fellur niður, sem gerist
sjaldan. sem betur fer, en þá cr
um að kenna oviöráöanlegu
plásslevsi i hlaðinu.
7. l<> ára.
8. Nei.
Lúbaröir með
lausar tennur
Komdu sadl og blessaður Póstur!
Nú er mánudagur. og bráðlega
fer ég i sund upp á Selfoss, og allt-
af kviðir maður fyrir þvi að fara
þangað t>ig hlýtur að undra, að
ég skuli kviða fyrir, en þannig
liggur i þvi, að strákarnir hér
koma alltaf lúbarðir frá Selfossi,
þvi að strákarnir þar ráðast á þá,
og ekki er nóg með það, stelpurn-
ar ráðast iika á þá. t>ú átt ekki að
skilja það þannig. að strákar héð-
an séu raggeitur, þvi að þannig er
4 VIKAN 2.TBL.