Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 9

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 9
ert annað en timasóun. Þu verður bara hlægileg, Linda, þegar hann kemst að þvi sanna. Ég er viss um, að Emory segir honum hver þú ert mjög fljótlega. — Ef þú gætir treyst Julian, þá værir þú nú búinn að fá vissu fyrir þvi að það væri óhætt. Hann lét sem hann heyrði þetta ekki. — Stuart, hvernig var það með þessar læstu dyr, sem Ctay sagði mér frá? Var hann að segja sann- leikann? — Ég veit ekkert um læstar dyr, sagði hann óþolinmóður. — En ég vil komast út héðan. Ég verð að komast sem fyrst i skiðabrekk- urnar. Sjáðu nú til, Linda, segðu Julian hver þú ert og segði hon- um, að ég sé i mikilli þörf fyrir að hitta hann. Hann hefur ekki kom- ið, vegna þess að hann heldur að þetta sé allt i lagi með mig. Það getur verið, að hann geti komið þvi til leiðar, að mál mitt verði tekið fyrir sem fyrst. — Ef hann hefði einhvern hug á að hjálpa þér, þá væri hann kom- inn fyrir löngu til þin, sagði ég. Gullinbrún augu Stuarts hvildu á mér og tortryggnin lýsti úr þeim. Hann hafði ekki eitt einasta andartak misst trúna á hetjunni sinni. —Julian elskaði Margot og þegar hann hefur náð sér að ein- hverju leyti, þá kemur hann strax til min. Þú skalt sjá til, Linda. Hann þarfnast min lika, ekki siö- ur en ég þarfnast hans. Julian er fyrst og fremst skiðamaður af lifi og sál. Einasta huggun hans núna, er að ná frægð i gegnum Framhald á bls. 43 2. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.