Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 17

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 17
IIún var að dauöa komin, þcgar liúu kom til sænsku foreldranna. \'ú stendur hún stolt á öxlum Karinar. Ef ég tók eitthvert barnanna i fangið, hélt það sér af öllum kröftum. Börnin reyndu hvað þau gátu að losna við að vera látin ein á gölfið aftur. Karin sagði öllum, sem hún tal- aði við, frá þvi, sem hún hafði orðið vitni að á barnaheimilunum og þar kom að einn daginn spurði dönsk fjölskylda hana, hvort hún gæti komið þvi i kring, að þau fengju að ættleiða eitt þessara barna. A kaþólsku barnaheimili fann hún barn handa fjölskyld- unni og seinna útvegaði hún þeim tvö til viðbótar frá sama barna- heimili. 1971 sneri sér til hennar fjöl- skylda frá Norður-Sviþjóð, sem hafði komizt að þvi, að hún hafði hjálpað dönsku fjölskyldunni. Karin Bork fann þrjú börn, sem hún taldi að þola myndu ferðina, sænsku hjónin fengu eitt þeirra og hún fann heimili handa hinum tveimur. Karin fór með börnin til Sviþjóðar og var svo hamingju- söm, að hún sagði opinberlega frá þvi, sem gerzt hafði, og að mikill fjöldi barna i S-Ameriku vantaði umhyggjusöm heimili. Málið fór að hlaða utan á sig og frá þessu var sagt i blöðum. t>að kom i ljós, að Karin hafði gleymt að athuga dönsk lög um ættleiðingu. Þau eru orðin sextiu ára gömul og heimila ekki einstaklingum að sjá um ætt- leiðingu. Móöir meö börn sin fyrir utan dyrnar heinia hjá sér i Kolmarden. — Eftir þetta litu sumir á mig sem svikara og lygara, segir Karin. — Mér þótti það vitaskuld leitt, en ég ákvað að halda starf- inu áfram barnanna vegna. En eftir þetta kom ég bara i kring ættleiðingu til Sviþjóðar. Lengi vel gekk það eins og i sögu, ég sendi fimmtán börn til Sviþjóðar og fann tiu ný og falleg heimili i' Brasiliu. Peningarnir Eftir flóttann frá Brasiliu hefur Karin Bork orðið að þola slæm skrif i blöðum. ekki bara i Danmörku heldur einnig seinna meir i Svlþjóð. í einu dönsku blaði stóð stórum stöfum á forsiðu: „Stúlkan, sem seldi börn”. — Ég hef aldrei selt barn og ég hef aldrei keypt barn, segir hún. Ejölskyldurnar. sem ég útveg- aði börn, hafa einungis greitt út- gjöldin, sem voru þvi samfara að flytja börnin til Skandinaviu. Þar við bættist vitaskuld kostnaður- inn, sem var af þvi að ég eða ein- hver annar fór með barnið. Dýr- asta barnið kostaði foreldrana 5,500 danskar krónur. en það ódýrasta 2-3000 danskar krónur. Þetta er miklu minna en það kost- ar að fá barn til dæmis frá Kóreu. Fjórir nýir foreldrar hafa gefið mér smágjöf, súkkulaðistykki, vasa eða dúk. Flestir hafa ekki gert neitt slikt. Ég fékk afslátt á fargjöldum vegna þess hve ég lerðaðist mikið. Þeim peningum hélt ég og þeir hrukku ekki einu sinni fyrir þvi, sem ég gaf brasi- lisku mæðrunum, þegar þær báðu mig ásjár seinna. 011 börnin — nema þrjú — fékk ég á barna- heimilum fyrir einstæðar ungar mæður, sem hvorki vildu eða gátu haft þau hjá sér. Eitt barnið fékk ég hjá einstæðum föður. Mörg þessara barna voru svo lasburða, þegar ég komst i sam- band við þau, að þau hefðu að öll- um likindum dáið, hefðu þau ekki komizt undir læknishendur. Mæöurnar Bæði sænsk og brasilisk yfirvöld voru hlynnt starfsemi Karinar. Allar fjölskyldurnar i Sviþjóð voru viðurkenndar af yfirvöldum sem hæfir fósturforeldrar og yfir- völd i Brasiliu veittu öllum börn- unum fararleyfi. Oft visaði mæðrahjálpin i Rio barnshafandi konum til Karinar, þvi að for- stöðumenn hennar vissu, að Karin gat útvegað börnunum heimili. — Einu sinni voru þrjár ungar stúlkur hjá mér, segir Karin. Tvær þeirra voru systur, sem Framhald á bls. 3 9 Stefan —er hann ekki dásamleg- ur? Nú krefjast brasilisk yfirvöld þess, að hann verði sendur aftur til Brasiliu og Berglundhjónin liafa beðið sænsk stjórnvöld um hjalp. Marianne og Gösta Berglund i Kolmarden i Sviþjóð geta ekki sjálf eignast börn. Þau eru hamingjusöm með börnin tvö, sem Karin útvegaði þeim. Monica, scin er tuttugu mánaða gömul, leikur sér við litla bróður sinn, sem er líka einn af „börnum Karinar”. Ég skil vel barnlausa foreldra af þvi að ég veit, að sjálf get ég aldrei eignast barn. Auk þess vissi ég, hvaða líf þ'essi börn áttu fyrir höndum i Rio. 2. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.