Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 40
Þau eru örugg og ánægð, þau eru vel tryggð. Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimilið og fjölskylduna. Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggin'gar: Heimilistrygging • Verðtryggð líftrygging , Húseigendatrygging • Slysatrygging Sjukra- og slysatrygging Allar nánari upplýsingar veitir Aðalskrifstofan, Ármúla 3 og umboðs- menn um land allt. SAMVirVNUTRYGGIIVGAR SÍMI 38500 hans til Karinar, þegar hún var komin átta mánuði á leið. Bæði stúlkan og vinur hennar, sem var við nám i listaskóla, bjuggu hjá Karin. Þau skrifuðu undir að þau hefðu gefið barnið fjölskyldu i Norrköping. Flóttinn En þá fór listneminn til lög- reglunnar og sagði, að þau hefðu aldrei ætlað að gefa barnið. Þau hefðu einungis ætlað að fá þvi fóstur i Sviþjóð i nokkur ár og Karin hefði lofað þeim, að þau mættu sækja það þangað seinna. — Nei, ég veit að lögreglan trúði þessu aldrei, segir Karin.— Þeirhöfðu pappirana undir hönd- um, undirskrifaða af móðurinni og vini hennar. Samt sem áður ætluðu þeir að taka mig höndum og setja mig i fangelsi og sam- kvæmt brasiliskum lögum er hægt að halda manni i fangelsi i 90 daga án þess að mál hans sé tekið fyrir. t þessa þrjá mánuði má fanginn ekki fá heimsóknir og ég hefði ekki einu sinni getað haft samband við danska konsúlinn. Það var hugsunin um þessa fang- elsisvist, sem gerði það að verk- um, að ég ákvaö að flýja land. Lögreglan fylgdi mér eftir á flug- völlinn, en hún gerði enga tilraun til að hindra för mina. Ég varð að fara frá öllu, sem ég átti, frá heimilinu, sem ég hafði skapaö og frá vinnu minni. En heimilið og eignir'nar skiptu mig ekki eins miklu máli og börnin þrjú, sem ég hafði ætlað að útvega heimili og foreldra. Elzt barnanna var fimm ára drengur, hann dvelst nú á barna- heimili i Rio. Næstelztur var fjögra ára drengur, en hann leit út fyrir að vera um það bil átján mánaða. Vinir minir fundu hann i göturæsi i einu allra versta fá- tækrahverfinu.Hannvaraleinn og þegar ég fékk hann, var hann að þvi kominn að deyja úr hungri og vesaldóm. Ég fór með hann til læknis og fékk handa honum lyf. Það leit ekki út fyrir, að hann myndi lifa af. Auk annars, sem hrjáði hann, hafði hann ferns kon- ar orma. En þegar ógæfan henti mig, var hann farinn að hjarna við. Ég hef reynt að komast að þvi, hvernig honum reiddi af, en enginn hefur viljað segja mér það. Ég óttast, að hann hafi látizt á einhverju barnaheimrlinu. Þriðja barnið var ekki nema mánaðar gamalt. Það fór á barnaheimili og veður þar að öll- um likindum þangað til það veður fullorðið. Hótanirnar Eftir flóttann hefur Karin tvi- vegis verið hótað þvi, að hún verðimyrt. Listneminn hótaði þvi að hann skyldi drepa hana, þó að hann verði að fara heiminn á enda til þess. Hin ógnunin er frá föður barns, sem nú dvelst i Sviþjóð. Báðir lofa að hlifa henni, ef hún sendi þeim svo og svo mikla peningaupphæð. Það ætlar hún ekki að gera. — Siðasta árið, sem ég bjó i Rio, lifði ég á litilli verzlun, sem ég setti á stofn til þess að sjá fyrir mér og starfsemi minni. Ég lét smiða skartgripi á litlu verkstæði og fór sjálf um borð i skandina- visk skip og seldi sjómönnum og ferðafólki skartgripina. Siðustu mánuðina seldi ég fyrir um þaö bil 35.000 danskar krónur og af þvi fékk ég sjálf 9.000 danskar krón- ur. Ég byrjaði með þvi að þreifa fyrir mér með söluna, en hún var orðin kerfisbundin. Ég skildi mjög vel tilfinningar þeirra for- eldra, sem ekki áttu nein börn, þvi að ég veit, að ég get ekki eign- ast börn sjálf. Ég flutti börnin lika milli landa af þvi að ég vissi aö þeim myndi liða vel i Sviþjóð. Karin hefur haldið sambandi við næstum allar fjölskyldurnar, sem hún útvegaði börn frá Brasi- liu og þær hafa allar gefið henni góð orð i fjölmiðlum. Fósturfor- eldrarnir eru lika reiðubúnir að hjálpa henni fjárhagslega og eru að leita að góðum lögfræðingi henni til aðstoðar. Blaðamaðurinn fékk að fara i heimsókn með Karin til hjónanna Marianne og Gösta Berglund, sem búa nærri Norrköping. Hann er 49 ára gamall leigubilstjori og hún er þritug húsmóðir. Þau gátu ekki fengið ættleitt börn gegnum sænsku ættleiðingarskrifstofuna, vegna mikils aldursmunar. En þau fengu barn frá Brasiliu hjá Karin. Það eldra er tuttugu mán- aða gömul stúlka, sem heitir Monica. Hún er laglegt barn með svart hrokkið hár. Hún var las- burða og veikluleg, þegar hún kom til þeirra hjónanna, en nú er hún eins þrifleg og sterkbyggö og önnur sænsk börn á hennar reki. Og á Þorláksmessu i fyrra fengu hjónin annað barn. Hann heitir Stefan Karl Erik og er sex mán- aða. Hann er ljós á hörund og er með blá augu. Marianne og Gösta Berglund elska þessi tvö börn og Hrúts merkið 21. marz — 20. april Nauts- merkift 21. april — 21. mai Tvlbura- merkið 22. mal — 21. júni Krahba- merkið 22. júni — 23. júll Ljúns merkið 24. júll — 24. ágúst Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þaö verður mjög líf- legt i kringum þig þessa vikuna, bæði neima fyrir og á vinnustað. Innan tiðar verðurðu að einbeita þér að umfangsmiklu verkefni, og pað er mjög mikilvægt fyrir framtið þina, að þér takist aQ leysa paö sómasamlega af hendi. Þú skemmtir þér all- vel i þessari viku með félögum, sem þú hefur ekki umgengist lengi. Þú skalt varast að gera of mikið veður út- af smámunum. Það getur verið hættulegt að gera úlfalda úr mý- flugu, sérstaklega þegar nánir ættingjar eiga I hlut. Þú nærð góðum árangri við verk, sem þú hefur ekki unnið fyrr. Þú átt I fjárhagslegum erfiðleikum og neyðist til aö taka kosti, sem þér eru miög á móti skapi. Orsök vandræð- anna er fyrst og fremst sú, aö þú hefur lifað um efni fram og verður nú að súpa seyðið af þvi. Þeir sem fæddir eru undir þessu merki veröa fyrir dá- litlu happi á fimmtu- daginn. Þú heyrir á skotspón um ororóm, sem kem- ur þér mjðg á óvart. Þú veizt manna bezt, að hann hefur við eng- in rök aö styðjast og skalt þvi reyna að kveða hann niður. Það er kannski freistandi fyrir þig að ýta undir hann,en þú verður að reyna að varast það. Vertu ekki mikið að heiman. Nú er góður timi til að gerá hvers konar samninga og taka bindandi ákvarðanir. Þú þarft ekki að vera neiít hræddur, þótt þessu fylgi nokkur áhætta, . þvi að allt mun fara vel. Þú lend- ir i samkvæmi meö skemmtilegu fólki. Þú ert á báðum áttum I mikilsverðu máli viöskiptalegs eðlis. Umfram allt skaltu taka af skarið, en slá málinu ekki lengur á frest. Þú hefur pegar gert það of lengi. Fjöl- skylda þin er mjög ósammála pg sundur- lynd um þessar mund- ir, en þao lagast fljót- lega. 40 VIKAN 2.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.