Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 14

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 14
Að væta rúmiö. — Við ætlum i ferðalag, lækn- ir. en vngsti drengurinn okkar vætir ennþá rúmið og hann er orðinn sex ára. Haldið þér að ^gð sé eitthvað alvarlegt að honum? — bað er ákaflega misjafnt hve fljótt börnin fá vald yfir starfsemi blöðrunnar. — að vissu levti er hægt að likja þvi við. að þau eru mismunandi fljót til aðganga. tala og læra aö lesa. Venjulega geta börn haldið sér þurrum á daginn þegar þau eru tveggja til þriggja ára og á nóttunni frá þriggja til fjögra ára. bað er jafnvel ekki óvenju- legt. að börn væti rúmið fram að sex ára aldri. ' — Geir heldur sér alveg þurr- um á daginn. en telpurnar voru miklu fyrri til. — Ef hann er þurr á daginn. er mjög ósennilegt að nokkuð sé að honum. Drengir hafa minni þvagblöðru og það er ein af á- stæöunum fyrir því, að þeir eru seinni til að passa sig. Hefur Geir ekki stundum verið þurr á nóttunni. — Aldrei, sagði móðirin á- hvggjufull. Við höfum alltaf haft þetta vandamál við að striða. — bað er að vissu leyti já- kvætt. sagði ég til aö róa konuna. —■ Við höldum þvi fram. að þegar þannig er i pottinn bú- ið. þá sé það spurning um þroska. En ef barn. sem löngu er hætt að væta sig, byrjar á þvi aftur. þá eru vcnjulega sálræn- ar orsakir fyr r þvi. bað geta verið brevtingar i fjölskyldunni, vandræði i skólanum eða tilfinn- ingaflækjur. 1 slikum tilvikum verður að komast að orsökinni og styrkja öryggi barnsins. Ég vona að þið skammið hann ekki fyrir þetta? — Nei, ég veit nú betur. Ég gleymi ekki hvernig mér leið. þegar ég var barn. begar ég vætti rúmið. refsaði móðir min mér. En hvað getum við gert? f.:g hefi reynt að láta hann drekka sem minnst á kvöldin. — bað er tilgangsiaust. bað getur jafnvel verið betra að láta börn drekka mikið, það vikkar blöðruna. Ef það er gert að degi til. þá getur verið að barnið venjist þvi að halda lengur i sér þvaginu. En ég skal láta yður hafa töfl- ur. til að bjarga þessu við i ferðalaginu. og svo verðið þér að muna, að hrósa honum. ef vel tekst til og þaðskal ég gera lika. bótt þessar töflur geti hjálpað um stundarsakir, þá getur hann jafnvel orðið verri fyrst á eftir. en þá verðum við að láta hann vita. að þetta sé aðeins tima- bundið ástand og reyna að fá hann sjálfan til samvinnu. bað er lika gott að vekja barnið. ef maður veit um hvaða leyti á nóttunni þetta skeður. bað getur jafnvel veri gott að stilla vekj- araklukkuna og láta hann fara sjálfan il að stöðva hana og kasta þ.agi um leið. En fyrst og fremst er nauðsynlegt að hafa þolinmæði og þá lagast þe|ta. þótt það geti tekið nokkra mán- uði. Þú nærö ekki i mig Framh. af bls. i:t færa honum brennivinspela. þeg- ar við komum úr lerðalaginu. Við Danir höldum þvi fram. að það sé allra meina bót. Ég var áhyggjufull. Mér linnst ég bera ábyrgöina. Hann var grafalvarlegur. bað er hræðilegt að hala of mikla ábyrgðartilfinningu. ungru Mast- ers, sérstaklega á slikum degi. Sólin skin ekki alltaf svona glatt i Kaupmannahöfn. Eigum við ekki að vera dús. ég heiti Kurt. bað er lika hræðilegt að vera of hátiðleg- ur. — Eg heiti Frances. en er kölluð Fran. sagði ég. — En ég held að það varni það siðasta sem herra Lancing léti inn fyrir varirnar á sér. Brennt barn foröast eldinn. eins og við segjum. — Segið þið það lika? Annars eru enskir málshættir mesta ráð- gáta i minum augum. bú veröur að leiðrétta hjá mér málið. en viö verðum að byrja á þvi. að fá okk- ur eithvað að borða. bað er ekk- ert sem jafnast á við gangstéttar- veitingastaðina okkar. ekki einu sinni i Paris og Kóm eru svo góðir matstaðir. bú getur bráðum dæmt um það. ()g hann opnaöi fyrir mér dvrnar. Þú hefur sannarlega á réttu að standa, sagði ég nokkru siðar. þegar við sátum við litið borð undir litskrúðugri sólhlif og horfðum a fólkið sem gekk fram- hjá. Við gerðum að gamni okkar að gizka á hverrar þjóðar þessi og hinn væri, eftir málhreimnum. Herra Laneing hefði orðið vonsvikinn. ef þú hefðir ekki get- að talað ensku, sagði ég brosandi og hann hló. - bvi gæti ég trúaö. bað er nokkuð erfitt að læra dönsku. bu myndir aldrei geta skilið sum orðin. en ég held við skiljum vel hvort annað. við sjáum hlutina i svipuðu ljósi. bú ert ekki gift. Fren? Fran og nei. ég er alls ekki gift. En þú? Leyíðu mér að gizka. I>ú átt litið hús i einhverri útborg- inni. konu og tvii litil börn og ekur lil strandarinnar um helgar. með bat á vagni i togi. Svo siglið þið og svndið. Allir kaupsýslumennirn- ir. sem viðhöfum hitt þessa viku. gera það. Kurt hló altur og mér var Ijost. að þuð lór honum vel. hann var mjög glæsilegur maður. Ég skemmti rhér lika vel. það var notalegt að vera svona frjálslega með manni. sem maður var ekki bundinn og myndi ekki hitta altur eltir daginn á morgun. I tyrsta lagi. heli ég and- styggð á utilifi. og ég bý einn i i- búð. með bókunum minum og hljómtækjunum. Móðir min er að larast af áhyggjum. vegna þess að ég er orðinn tuttugu og átta ára og ekki kvæntur enilþá. ekki einu sinni trúlolaður. Stundum, þegar hún horlir á mig. sé ég barnabörn i augum hennar. bað er sama sagan með móð- ur mina. sagði ég og þ;ið munaði Framhald á bls. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.