Vikan


Vikan - 10.01.1974, Page 28

Vikan - 10.01.1974, Page 28
Hér er sagt frá siglingu eftir lengsta fljóti Evrópu. íbúarnir á bökkum þess kalla það Matjuschka — sem þýöir móðir. Hún er 3694 kilómetrar á lengd og lengsta fljót Evrópu. Ásamt skipa- skuröum tengir hún Eystrasaltið Kaspíhafi. Eins og góð móðir, sér hún ibúunum á bökkum sínum, fyrir lifsviðurværi. Raforkuver, sem hún knýr, sjá stórum iðnfyrir- tækjum fyrir orku. Fólkið kallar hana lika farkostinn góða, þvi að hún flytur meira en 120 milljón tonna af varningi milli staða ár- lega, auk allra þeirra ferðalanga, sem njóta þess að sigla á henni. Farþega- og flutningaskipin fara framhjá mörgum borgum sem þessari á leið sinni um ána. Þessi heitir Jaroslav og er norðarlega í Sovétrikjunum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.