Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 41
þau mega ekki til þess hugsa, ef þau yrðu að láta Stefan frá sér. Vegna ákærunnar um barns- rán, krefjast brasilisk yfirvöld þess, að drengurinn verði sendur aftur til Brasiliu. Allir vona, að þeirri kröfu verði ekki sinnt og Berglundhjónin hafa beðið sænsk yfirvöld um hjálp. — Viö höfum undir höndum bréf frá móður Stefans, þar sem hún staðfestir, að hún vilji gefa okkur barnið sitt þvi að hún geti ekki haft það hjá sér sjálf og viti að þvi liði vel i Sviþjóð. Ætti slikt bréf ekki að vera næg sönnun þess, að Karin hefur gert allt, sem hún gat til þess að hjálpa? spyr Marianne Berglund. Karin Bork hefur nuö sér aö mestu eftir áfallið, sem hún fékk, þegar hún varð að fara frá Brasi- liu. Hún ætlar ekki að gefast upp. Þó að siðustu mánuðir hafi verið erfiðir, er hún reiðubúin að hefja starf sitt aftur um leið og þess gerist nokkur kostur. En fyrst ætlar hún að fara i skemmtiferð til Spánar með unnusta sinum, sem er sænskur skipaverkfræð- ingur. — Ég vildi helzt fara aftur til Rio, segir hún. — Þar byrjaði ég ■ starf mitt og þar ætla ég að fá upp reisn æru minnar og þar vil ég nota starfskrafta mina. Ég elska þetta land, sem hefur við svo mörg vandamál að glima. Ég veit, að þar eru mörg börn, sem þurfa á starfskröftum minum að halda. Ég fór heiman að frá mér i Danmörku og vonaði, að ég fyndi eitthvað, sem ég hefði ekki kynnzt áður og þarfnaðist min. Og ég fann meira en ég hafði vit á að biðja um. Þú nærö ekki i mig Framh af bls 14 minnsvU, að t6 væri farin að segja þessum vingjarnlega, ókunna manni frá Larry. Við fengum kaffi og mösuðum, skýrðum hvors annars spakmæli. Ég sagði honum frá tveggja her- bergja ibúðinni, og baðherberg- inu, sem ég hafði með annarri stúlku. — Okkur kemur prýðilega saman, þvi að hún heldur þvi fram, að of mikið vatn þurrki hör- undið. Hann brosti. — Nábúi minn spilar á fiðlu i Holmens kirkju og hann æfir sig á nöttunni. — Kirkja, það er eiginlega skozkt nafn, sagði ég og meðan Kurt leiddi mig út að bilnum sin- _um, sagði hann mér, að ýmislegt væri skylt með móðurmáli hans og gelisku. Ég var i sólskinsskapi. Það var eiginlega ótrúlegt, að við hefðum aðeins þekkt hvort annað i nokkra klukkutima. Ég var venjulega hlédræg, þegar ég kynntist karl- mönnum, en hann var svo opin- skár og ærlegur, að það hefði ver- ið tepruskapur að svara honum ekki i sama tón. Hann benti mér á ýmsa at- hyglisverða staði meðfram veg- inum og þegar við komum að bátahöfninni. hjálpaði hann mér um borð i einn bátinn, sem fór með ferðamenn um höfnina og átti að sigla meðfram Löngulinu. þar sem iitla hafmeyjan sat á steini og lét sig dreyma um prins- inn sinn. — En hve hún er litil! sagði ég og Kurt kinkaði kolli. Já, þetta segja allir útlend- ingar. Ég veit að visu, að hún er ekki eins stór og frelsisstyttan, en hún er samt falieg, eða finnst þér það ekki? Hún er táknmynd hafs- ins og Kaupmannahöfn er borgin við Sundið. Ef þú yrðir hér eitthvað um kyrrt, þá myndi ég fara með þér til Odense á Fjóni og sýna þér fæðingarborg H.C. Ar.dersen. Þetta er auðvitað orðin verzlunarvara, en rúmið hans er þar enn þá og handritin af ævin- týrum hans. Já, og greiðan hans, sagöi hann með stolti. Held- urðu að það væri ékki sniðugt fyr- ir þig, að geta sagt að þú hefðir greitt þér með greiðunni hans, ■ þegar þú kemur aftur heim til London og maðurinn myndi roðna af hlátri. — Ég hefi engan mann til að láta roðna af hlátri, sagði ég. — Það er leiðinlegt, sagði Kurt og brosti til min, meðan báturinn sigldi um höfnina og fararstjór- inn, lagleg stúlka með brúnt hár ogbrúna fótleggi, talaði út i eitt á ensku, þýzku og frönsku. Þegar við komum aftur upp að bryggjunni vildi ég flýta mér heim á hótelið, til að lita eftir sjúklingnum. — Ég er með samvizkubit, sagði ég við Kurt, en hann sagði að það væri siður en svo, að hann fyndi fyrir sliku, hann sagðist að eins vera mjög hamingjusamur. Herra Lancing sat á litlu svöl- u'num fyrir framan herbergið sitt með heilmikið af skjölum á hnjánum. — Yður er þá að batna, sagði Kurt. — Það er gott. Þá get ég boðið ykkur að borða á sérstak- lega skemmtilegu veitingahúsi viö höt.nina. Þar getum við fengið al\cg scrslaklega góðan krabba. danskt bul t meðsteiktum eggjum og svo gel ég sýnt ykkur konungs- hallirnar. l>a rnunuð þið lika i Iramtiðinni mun.i cftir Kaup- mannahöfn. Ég sá hvernig herra Lanoing horfði angistarfullur lyrst á nus> og svo á Kurt og að honum bauð við að heyra mat nefndan. F.kki handa mér, vinur minn. en það er sama og þegið, sagði hann og tók af sér gleraugun til að nudda augun. — En þér getið far- iö með ungfrú Masters. Ég hlakka til að komast snemma i rúmið. Ég vil ekki hætta heils- unni. — Ég skil það, sagði Kurt hvat- lega. Of hvatlega, að minnsta kosti fannst mér það. Svo rétti hann herra Laneing höndina og hneigði sig djúpt. — Það hefur verið ánægjulegt að kvnnast yður, herra. Ég mun hala samband við umboðsmann okkar i London strax eftir helg- ina, það getið þér bókað. Hann sneri sér að mér. — Ég sæki þig þá klukkan sjö. Klukkan sjö, á stundinni. Er þaö i lagi? — A stundinni, sagði ég ósjálf- rátt og þegar hann var farinn reyndi ég að skýra þetta fyrir herra Lancing. — Hann kann eiginlega mjög vel ensku, en notar stundum nokkuð skringileg orð. Mér finnst það sniðugt og honum er sama, þótt ég brosi að honum. Hann virðist ekki einu sinni hugleiða það, að ég kann ekki orð i dönsku. — Allir, sem vilja gera sig skilj- anlegan nú á dögum, kunna ensku, sagði húsbóndi minn og rödd hans gaf til kynna, að i hans augum var þetta sjálfsögð stað- reynd. Ég striddi honum með þvi, að hann væri með eyjahugarfar og liklega i fyrsta sinn ávarpaði ég hann eins og annað fólk, sem ég þekkti, en ekki beinlinis sem húsbónda. — Það getur verið, sagði hann þurrlega. — En ef þér getið kom- ið niður á jörðina stundarkorn þá ættum við að fara yfir þesM bréf. Ég vil hafa þetta allt ulbúið á mánudaginn, þegar eg legg það fyrir forsljórana Ég nað' i litinn stól og fór með hann ú' ;i svalirnar, þar sem ég smeygði mcr inn i hlutverkið ung- frú MjMers, einkaritari húsbónd- ans og þar var ég til klukkan sex önnuin kafin. En allan timann var ég að hug- leiða hvað ég ætti að fara i um kvöldið. Ég var leið yfir þvi, að hafa ekki tekið með mér fallegri flikur, en ég varð að láta mér nægja að fara i svart pils og hvita skyrtublússu og svo setti ég upp hárið, einmitt á þann hátt, sem Larry var svo hrifinn af. Larry hafði aldrei komið mér til að hlæja og gleyma mér, eins og Kurt Hansen. Gat það verið þessvegna, sem sambandið milli okkar fór út um þúfur? Larry haföi alltaf sagt, að ég væri of hlé- dræg og feimin, en Kurt fannst ég vera kát og skemmtileg. t>að gat Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Vertu ekki eigingjarn og varastu afbrýði- semi. Maður nokkur, sem hefur lamað starfsorku þina undanfariö, er brátt úr sögunni, og þá sérðu, aö þú heföir betur haldið þtnu striki og látiö hann ekki setja þig úr jafnvægi. Dreka- mcrkiö 24. okt. — 23. növ. Þú ert I mjög góöu jafnvægi um þessar mundir og óvenjulega ánægöur meö sjálfan þig, enda hefuröu nokkra ástæöu til þess. En re.vndu aö varast allar öfgar, hvort heldur er til harms eða gleði og láttu ekki tilfinning- arnar hlaupa með þig i gönur. Bogmanns merkiö 23. nóv. — 21. des. Næstu dagar veröa þér síöar á margan nátt minnisstæöir. Þú lendir i vandræöum, sem enginn á sök á, og meöan á þessu erfiöa timabili stendur, kemstu aö raun um, hve góöa og hjálp- sama vini og aöstand- endur þú átt. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Af o r m u m þi n u m seinkar nokkuð og valda þvi ýmis óþægi- leg atvik. Þú skalt pó alls ekki leggja árar i bát. Vatnsbera- merkiö 21. jan. — 19. febr. En viljinn er nógu sterkur geturöu bætt aðstööu plna mikiö i þessari viku. En þér nættir viö aö setja markiö of hátt og ein- blfna um of á þaö mesta og bezta. Fiska- merkiö 20. febr. — 20. marz Þú lendir I óvenjulegri aöstööu og finnur glöggt til vanmáttar pinS. övæntur atburö- ur verður til aö draga úr þér kjarkinn. Nú riöur þvi mikið á að þú standir þig vel. Þér mun áreiöanlega takast aö öölast fyrr sjálfstraust þitt á ný, og þá fer þér aftur aö ganga vel. 2. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.