Vikan


Vikan - 17.01.1974, Qupperneq 3

Vikan - 17.01.1974, Qupperneq 3
KALLAÐ A LJÓSMÓÐUR 1 KVIKMYNDAHCSI „Fyrir kom, aö viö skruppum i bió eöa leikhús á kvöldin, en viö létum alltaf vita, hvar okkur væri að finna, ef þyrfti aö ná i okkur.Þegar veriö var aö sýna „A hverfanda hveli” i Gamla biói, fór ég aö sjá hana, og um leiö og aumingja konan datt niöur stigann i myndinni, kallar dyravöröurinn: „Er Helga Nielsdóttir ljósmóöir hér?” Það var al- mennur hlátur i salnum yfir þvi, aö kallaö var á ljósmóöur um leiö og konan datt. Ég flýtti mér út, þvi aö þarna var kominn maöur aö sækja mig til sængurkonu.” Sjá viötal viö Helgu Nielsdóttur á bls. 20, en hún hefur tekið á móti 3464 börnum um ævina. A LITLU HÓTELHERBERGI t LUXOR „Hvernig dirfist hún aö álita sig bera skynbragö á, hvaö væri rétt og hvaö rangt i þéssum framandi heimshluta? Og hann var á brúökaupsferð meö þessari konu. Hann sat uppi meö þessa manneskju, hér i þessu litla hótelherbergi i Luxor. Þaö var engrar undankomu auöiö, engin flugferö, fyrr en aö morgni. Hann yröi aö deila herbergi meö henni og halda áfram feröinni meö henni, boröa meö henni, sofa hjá henni, tala viö hana i dag, á morgun og dagana þar á eftir...” Sjá smá- söguna Brúökaupsferö i Egyptalandi á bls. 24. ÞRENGINGAR MÓTA FÓLK STERKT „Þaö eru i rauninni forréttindi aö fá aö reyna erfiöa tima. Þréngingar móta fólk sterkt. Ég átti i rauninni siöur en svo hamingjusama bernsku. Aíltaf, þegar lögreglan handtók fjölskyldu mina, varö ég ein e'ftir i húsinu. Ég læröi afar snemma að standa á eigin fótum. Faðir minn innrætti mér strax i æsku jafnaöargeö, og hann lærði þaö af Mahatma Gandhi.” Þetta segir Indira Gandhi, forsætisráöherra Indlands i athyglisveröu viötali viö þýzkan blaöamann, Sjá bls. 6. KÆRI LESANDI : „Yfir höfði mér svifu mjói tréstiginn Í krákustigum mávarnir. Stundum heyrði upp eftir klettinum, alveg upp ég skrækina i þeim rétt fyrír á brún. En neðstu þrepin voru ofan og á næsta augnabliki brotin og spýtnabrakið lá eins langt i burtu, eins og stormur- og hráviði við fætur mér. inn hefði feykt þeim upp yfir Klettaveggurinn var lóðrétt- klettana. ur, sléttur og háll og ég sá, að Hve lengi stóð ég þarna? Ef það var vonlaust fyrir mig að það voru aðeins nokkrar reyna að klifra, upp að neðsta minútur,. þá hlutu þær að vera þrepinu. heil eilifð, þvi að ég sá, að um- Þessir fáu metrar réðu ÖUu hverfið hafði. tekið mikium um björgun mina...” breytingum. Það hafði breytzt Þannig hefst ný fram- áógnvekjandihátt.Sólinskein haldssaga i þessu blaði. Hún ekki lengur Það var það heitir „Erfinginn” og er eftir fyrsta, sem ég tók eftir.Hún Frederick Smith. Og eins og hafði horfið bak við kletta- sjá má er hún þegar orðin brúnina og strandlengjan lá i spennandi á fyrstu linunum. skugga. Fyrir ofan mig lá y/IKAN Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- lildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. útlitsteikning. Porbergur Kristinssón. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríðdr Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- núla 12. Sfmar: 35320— 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. Askriftarverðer 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. Fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- ar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. BLS. GREINAR 6 „Mér finnst ég vera starfi mínu vaxin", grein byggð á viðtali við Indiru Gandhi, forsætisráðherra Indlands 30 Borgin, sem við viljum lifa í og borgin, sem við verðum að lifa í. Tvær athyglisverðar svipmyndir af borgarlífi nútímans VIÐToL: 20 „Ljósmóðir verður hvað eftir annað.vitni að mestu gleði lífs- ins", viðtal við Helgu Níelsdóttur, Ijósmóður SoGUR: 12 Betlari biskupsins, smásaga eftir, Stephen Vincent Benet 24 Brúðkaupsferð í Egyptalandi, smásaga eftir Evu Seeberg 35 Kameltréð, smásaga eftir Eirík Bertelsen 10 Erfinginn, ný spennandi fram- haldssaga, fyrsti hluti 16 Hrævareldur, framhaldssaga eft- irQhyllis A. Whitney, fjórði hluti VMISLEGT: 28 Barnapeysur, þáttur í umsjá Evu Vilhelmsdóttur 26 3 M — músik með meiru, þáttur Edvards Sverrissonar 14 úr dagbók læknis FORSlÐÁN Umhverfismál eru til umræðu á dögum og ekki seinna vænna fyrir margar þjóðir að fara að gera rót- tækar áætlanir um varnir gegn mengun. Á forsíðunni sjáum við tvær gjörólíkar svipmyndir frá Reykja- vík. Við Islendingar erum betur settir en margar aðrar þjóðir, en þurfum þó að gæta okkar. Sjá nánar á bls. 30—33. 3 . TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.