Vikan


Vikan - 17.01.1974, Blaðsíða 15

Vikan - 17.01.1974, Blaðsíða 15
Prinsessan gerist teiknari Hún er orðin 52ja ára og var áður gift Faruk Egyptalandskonungi. Nú er hún komin til Parisar og hyggst geta sér frægð sem teiknari og málari. Hún merkir lista- verk sin með nafninu Farida. LIZA MINELLI á systur, sem sumir segja að eigi eftir að ná enn lengra en bæöi hún og þeirra fræga móðir Judy Garland. Garland heitin átti Lorna Luft með Sidney Luft, en faðir Lizu er Vincnet Minelli. Þaö virðist fara vel á með þeim hálfsystrunum á þessari mynd, en skyldi Liza brosa svona breitt, ef syst- irin á eftir að skjóta henni ref fyrir rass. Nora Um þessar mundir er Guðrún Asmundsdóttir að leika Noru i Brúðu- heimili Ibsens i Þjóðleikhúsinu. Hér á myndinni sjáum við aðra Noru. Þetta er Jane Fonda i hlutverki Noru i mynd Josephs Losey, sem byggð er á leikriti Ib- sens, en hefur hlotið nafnið Nora.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.