Vikan


Vikan - 17.01.1974, Blaðsíða 47

Vikan - 17.01.1974, Blaðsíða 47
HviHk vonbrigöi, ég gróöusetti 200 jaröarber, en uppskeran er bara EITT jaröaber! konan rak upp hræðsluóp, en aðr- ar hlógu vandræðalega. Clay sleppti hönd minni og tal- abi glaölega viö fólkið, eins og hann heföi alls ekki reiðst. — Það hefur bara slitnað vir einhvers- staðar. En við höfum nóg af kert- um og ég læt eldinn i arninum ekki deyja út. Við höfun lika nægilegan mat, þótt við verðum eitthvað lokuð frá umheiminum um stundarsakir. Svo fór hann út úr stofunni og gestirnir tóku gleði sina aftur. Ég var rétt búin að hella kaffi i bolla, þegar ég sá Clay koma til min. Hann var nú ekki reiðilegur á svipinn, — reyndar var hann nokkuð kiminn og ég velti þvi fyr- ir mér hversvegna hann væri það. — Fylgdarmaður þinn er kom- inn, sagði hann. — Hann biður úti, vegna þess að hann nennir ekki að bursta af sér snjóinn. Það er bezt fyrir þig að klæða þig vel og fara strax meðan fært er. Það er að segja, ef fært er. Ég skal sjálfur sjá um gestina. Ég gat ekki gert mér ljóst hvað hann hugsaði. Hann virtist ánægður yfir þvi, að ég þyrfti að fara úti bylinn. Ég kinkaði aðeins kolii.Hann rétti mér stórt umslag. — Mig langaði til að lesa eitt- hvaö af ritverkum minum, sagði hann og sneri sér við um leið og ég hafði tekið viö umslaginu. Ég var dálitið undrandi yfir þvi, að hann skildi muna þetta, þar sem hann haföi margt að horfa i og ég stakk umslaginu i stóran vasa á úlpunni minni, til að handritiðblotnaði ekki. Ég opnaði ekki dyrnar, til að heilsa Julian, en flýtti mér i fötin og stigvélin og ætlaöi að opna dyrnar, en þær opnuðust eins og af sjálfu sér og einhver hélt i hurðina, meðan ég fór út i óveðrið. — Ég á að fylgja yður milli húsanna, sagði Emory Ault. — Ungfrú McCabe hefur fengið eitt af þessum köstum sinum, svo Julian gat ekki fariðfrá henni. Ég sagði þeim, aö þér mynduð bara gista hér, en þá varð Adria alveg æf. Það er eins gott fyrir yður að halda yður fast I beltið mitt, svo þér týnist ekki i snjónum. Framhald i næsta blaði. Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumálá 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tafa á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tunqumáli, sem þú ætlar aó læra. UNGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur. laugav.96 sími 13656 Undírrit___ óskar: □ hljómplötur aó fá sendan upplýsingapésa um linguaphone D □ kassettur aó kaupa linguaphone tungumálanámskeió í: ensku □ frönsku □ þýzku □ spænsku □ annaó mál------------------------ nafn:__________________________________________________________________ heimili: ________________________ héraó:.............................. Fullnaóargreiósb kr. 5.200.- fylgirmeöD Póstkrafa kr. 5.400,-□ Sérstakir greiósluskilmábr □ útborgun kr. 2.500.- þrjár mánaóarlegar afborganir á víxlum —3x1000.- — samtals kr. 5.500.- UNGUAPHONE Htjóófærahús Reykjavíkur REYKJAVÍK 3 . TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.