Vikan


Vikan - 31.01.1974, Side 7

Vikan - 31.01.1974, Side 7
BORGIN FÓR i RÚST Á TÍU MÍNÚTUM ,,Fyrsti jaröskjálftakippurinn kom rétt fyrir klukkan hálf eitt og stóö i um fimm sekúndur. Um tiu minutum siðar kom annar kippur, eins haröur, en styttri. A þessum tiu mlnútum fór Managua svo að segja alveg I rúst. Viö vorum öll sofnuö, en köstuöumst fram úr rúmunum. Börnin sváfu i tveim herbergjum næst okkur og það fyrsta, sem ég geröi,var að taka i huröinaog reyna aö komast út...” Sjá viötal viö Jón Jónsson, jarðfræöing, og fjölskyldu hans á bls. 26. SELDI KONU SINA EINS OG ÞRÆL „Siöustu klukkustundirnar meö honum voru þær allra verstu. Ég heyröi, þegar Langi-Karl seldi Jo Haugsetvolden mig. Hann þrasaöi um veröiö og ég sá, aö Jo borgaði honum þrjú hundruö krónur fyrir mig. Allt, sem ég átti, haföi Langi-Karl tekiö frá mér, og nú seldi hann mig eins og þræl. Snemma morguninn eftir fór hann burt. Vatnið haföi brotið af sér isinn um nóttina, og Johan reri honum til Fjerdingshaugen...” Sjá frásögn á bls. 6. HUNDASALERNI OPNAÐ I LONDON „Fyrsta hundasalerniö var opnað i London fyrir nokkru meö mikilli viöhöfn. Var fenginn stór og tignarlegur hundur til að vigja saierniö, sem er staur I likingu viö brunahana og stendur hann i sandkassa. Biöu viðstaddir meö öndina i hálsinum — enán árangurs. Hundurinn horföi i kringum sig alveg undrandi á mannfólkinu aö ætlast til þess, að hann færi að væta þennan staur...” Sjá greinina „Hundalif er ekkert hundalif” á bls/ 20. KÆRI LESANDI: „Siðdegis laugardaginn 1. dag, siðdegis. Á þessum fyrstu febrúar 1908 var Frakki vikum ársins 1908 var mikil nokkur á ökuferð uppi i hliðum .ókyrrð i stjórnmálum Lissabonborgar. Skyndilega Portúgals. Skoðanir fjand- heyrðist skothrið úr áttinni að samlegar konungdæminu voru Verzlunartorginu, stóra torg- útbreiddar, og það var opin- inu niðri á árbakkanum, og bert leyndarmál, að hvenær hann spurði ekilinn, hvað á sem væri gæti orðið bylting og gengi. Ekillinn svaraði: — ofbeldisverk framan gegn Það er verið að drepa kónginn. konungsættinni Braganza. Að- Þetta kann að vera skrök- eins þremur dögum áður hafði saga, ein margra, sem oft eru lögreglan uppgötvað og bælt hafðar til að skreyta eftir- niður uppreisn lýðveldissinna, tektarverða atburði, svo sem sem ætluðu að taka völdin I morð. En hitt virðist vist, að sinar hendur...” margir auk morðingjanna Þannig hefst smásaga þessa sjálfra vissu að það stæði til að blaðs. Hún heitir „Skothrið á myrða Carlos kóng, sem var Pracatorgi”, er eftir John fjörutiu og fjögurra ára gam- Williams og er byggð á sann- all, jafnvel einmitt þennan sögulegum atburðum. /IKAN Útgefandi: Hilmirhf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- íildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Útlitsteikning. ^orbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríðifr Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- riúla 12. Símar: 35320— 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. ^skriftarverð er 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. yrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- )r eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan BLS. GREINAR 6 „Maðurinn minn seldi mig fyrir 300 krónur". 10 Skótízka tæpra tvö þúsund ára 20 Hundalíf er ekkert hundalíf 24 Hvers virði er starf hús- móðurinnar? VIÐTÖL: 26 Flýðu Managua í rúst á aðfanga- dag — héldu þar jól ári síðar, spjallað við Jón Jónsson, jarð- fræðing, og fjölskyldu hans. SOGUR: 12 Skothríð á Praca-torgi, smásaga eftir John Williams 16 Erfinginn, ný og spennandi fram- * haldssaga eftir Frederick Smith, þriðji hluti 36 Hrævareldur, framhaldssaga eft- ir Phyllis A. Whitney, sjötti hluti V MISLEGT: 22 3 M— músik með meiru: Úrslit í vinsældakosningu þáttarins 31 Matreiðslubók Vikunnar 14 úr dágbók læknis 18 Visnaþáttur Vikunnar: Þó ég lifi og leiki mér... FORSÍÐAN Sigurgeir Sigurjónsson tók þessar svipmyndir af börnum að leik I byrjun vetrar. Börn eru beztu fyrirsætur ljósmyndara sem hugsazt getur. Þau hafa enn ekki lært aö stilla sér upp og reyna aö sýnast neitt annað en þau eru. 5. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.