Vikan


Vikan - 31.01.1974, Síða 51

Vikan - 31.01.1974, Síða 51
1 næstsíðasta blaði birtust myndir af bamapeysum úr ítölsku barnablaði. 1 framhaldi af því birtast hér vetrar- yfirhafnir barna, sem einnig er ítölsk hönnun. Kápan efst vinstra megin á opnunni er úr ljósri camelull og mjög vönduð. Tweed-kápan við hliðina er með rykfrakkasniði. Neðst: tveir í loðefnajökkum í skærum litum. Hér fyrir ofan má sjá tvö að leik í snjónum í fallegum jökioim með loðkraga. Hin tvö á hestinum eru í köflóttum ullarjökkum með loðkraga, annar með skyrtusniði. Smámeyjarnar á skautunum snúa baki í 1jósmyndarann, en sá baksvipur gefur góða hugmynd um frumlega samsetningu efna í skærum litum. UMSJÓN: EVA VILHELMSDÓTTIR. TÍZKUHÖNNUÐUR 5. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.