Vikan - 05.12.1974, Síða 93
RistiB hrisgrjónin á þurri pönnu
gulbrún, við vægan hita. Setjið
allt annað i pott og sjóðið vel og
lengi, eða þar til massinn myndar
litlar kúlur, þegar prufudropi er
settur i kalt vatn. Blandið hris-
grjónunum saman við. Setjið i
hrauka á álpappir. Látið stifna á
köldum stað og pakkið i sellófan-
pappir.
fingra sér. Setjið möndlurnar
saman við, og ef þið viljið hafa
knekkið dálitið stökkt, má setja
lyftiduft á hnifsoddi saman viö.
Setjið i litil form eða litil kramar-
hús, búin til úr smjörpappir.
Einnig má setja það á bökunar-
plötu með teskeið. En við
geymslu þarf að vera smjör-
pappfr á milli laga.
Knekk (ca. 75 stk.)
50 gr. flysjaðar og saxaðar
möndlur
2 dl. sykur
2 dl. sýróp
2 dl. rjómi
2 msk. smjör eða smjörliki
Blandið sykri, sýrópi, rjóma og
smjöri saman i pott og sjóðið, lát-
>ð þykkna. Hrærið i annað veifið.
Eftir u.þ.b. 1/2 klst. er massinn
tilbúinn. En best er að prófa með
dropann i vatni. Það á að vera
auðvelt að mynda kúlu milli
Ath. Geymið alltaf konfekt i þétt
luktum ilátum, ef þeim er ekki
pakkað inn i loftþéttar umbúðir.
Púnsbollur
50 gr. smjör
25 gr. flórsykur
200 gr. kökumylsna
1 msk. hindberjasulta
40 gr. saxaðar hnetur
1 msk. kakó
1 msk. rommessens.
Hrærið smjörið með flórsykrin-
um. Blandið öllu saman við og
hnoðið. Búið til litlar kúlur. Veltið
siðan úr söxuðum möndlum eða
möndluflögum, sem gjarnan má
rista áður.
Marsipankúlur
Hnoðið marsipan upp með dálitl-
um flórsykri og setjið bragðefni i
ef vill. Einnig má lita marsiparíið.
Rúllið út mjóar pylsur, skerið sið-
an niður i jafna bita og rúllið kúl-
ur. Dýfið þeim siðan i hjúpsúkku-
laði og skreytið með rauðum og
grænum kokkteilberjum.
Þá má einnig rúlla marsipanið
upp I lengjur og smyrja það að ut-
an með súkkulaði og skera siðan i
sneiðar eins og myndin sýnir.
Súkkuiaðikaramellur
4 msk. kakó
1 1/2 dl. sýróp
2 dl. sykur
3 dl. rjómi
Blandið öllu saman I pott. Látið
suðuna koma upp og hrærið vel i.
Látið siðan sjóða i ca. 30-45 min-
útur. Takið vatnsprufu til að
prófa þykktina. Þegar karamell-
an er orðin hæfilega þykk er hellt
i oliusmurð langform, sem búin
eru til úr tvöföldum álpappir.
Látið stifna á köldum stað. Skerið
siðan niður.
Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer
fást í Gefjun Austurstræti,
Domus Laugavegi 91.
og hjá kaupfélögum um land allt.
Fatnaöur á alla fjölskylduna.
Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar
um víöa veröld.
Framleiddar undir strangasta gæóaeftirliti.
# V Samband ísl. samvinnufélaga
NNFLUTNINGSDEILD
49. TBL. VIKAN 93