Vikan


Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 93

Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 93
RistiB hrisgrjónin á þurri pönnu gulbrún, við vægan hita. Setjið allt annað i pott og sjóðið vel og lengi, eða þar til massinn myndar litlar kúlur, þegar prufudropi er settur i kalt vatn. Blandið hris- grjónunum saman við. Setjið i hrauka á álpappir. Látið stifna á köldum stað og pakkið i sellófan- pappir. fingra sér. Setjið möndlurnar saman við, og ef þið viljið hafa knekkið dálitið stökkt, má setja lyftiduft á hnifsoddi saman viö. Setjið i litil form eða litil kramar- hús, búin til úr smjörpappir. Einnig má setja það á bökunar- plötu með teskeið. En við geymslu þarf að vera smjör- pappfr á milli laga. Knekk (ca. 75 stk.) 50 gr. flysjaðar og saxaðar möndlur 2 dl. sykur 2 dl. sýróp 2 dl. rjómi 2 msk. smjör eða smjörliki Blandið sykri, sýrópi, rjóma og smjöri saman i pott og sjóðið, lát- >ð þykkna. Hrærið i annað veifið. Eftir u.þ.b. 1/2 klst. er massinn tilbúinn. En best er að prófa með dropann i vatni. Það á að vera auðvelt að mynda kúlu milli Ath. Geymið alltaf konfekt i þétt luktum ilátum, ef þeim er ekki pakkað inn i loftþéttar umbúðir. Púnsbollur 50 gr. smjör 25 gr. flórsykur 200 gr. kökumylsna 1 msk. hindberjasulta 40 gr. saxaðar hnetur 1 msk. kakó 1 msk. rommessens. Hrærið smjörið með flórsykrin- um. Blandið öllu saman við og hnoðið. Búið til litlar kúlur. Veltið siðan úr söxuðum möndlum eða möndluflögum, sem gjarnan má rista áður. Marsipankúlur Hnoðið marsipan upp með dálitl- um flórsykri og setjið bragðefni i ef vill. Einnig má lita marsiparíið. Rúllið út mjóar pylsur, skerið sið- an niður i jafna bita og rúllið kúl- ur. Dýfið þeim siðan i hjúpsúkku- laði og skreytið með rauðum og grænum kokkteilberjum. Þá má einnig rúlla marsipanið upp I lengjur og smyrja það að ut- an með súkkulaði og skera siðan i sneiðar eins og myndin sýnir. Súkkuiaðikaramellur 4 msk. kakó 1 1/2 dl. sýróp 2 dl. sykur 3 dl. rjómi Blandið öllu saman I pott. Látið suðuna koma upp og hrærið vel i. Látið siðan sjóða i ca. 30-45 min- útur. Takið vatnsprufu til að prófa þykktina. Þegar karamell- an er orðin hæfilega þykk er hellt i oliusmurð langform, sem búin eru til úr tvöföldum álpappir. Látið stifna á köldum stað. Skerið siðan niður. Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást í Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91. og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæóaeftirliti. # V Samband ísl. samvinnufélaga NNFLUTNINGSDEILD 49. TBL. VIKAN 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.