Vikan

Eksemplar

Vikan - 10.04.1975, Side 25

Vikan - 10.04.1975, Side 25
Casilda litla, nlu ára, var svo sár á fótunum, aö hún gat ekki gengið. Þau voru á leið heim i skólaleyfíð. Oscar Zehnder fíaug litilli Cessnavél, og þau voru öll glöð og kát. En allt i einu bilaði hreyfillinn, og þau hröpuðu til jarðar — i frumskóginum. ára, sem haföi setiö i kjöltu An- tonios og ekki kunnaö sér læti, lá i brakinu. Hann haföi hlotið slæma höfuöáverka og var aö dauða kominn. Blóö fossaöi úr nefi hans, úr munninum og eyrunum. Gladys greip um höfuö hans og reyndi aö stöðva blóðrásina meö hendinni, en þaö kom aö engu haldi. Juan kvaldist ekki lengi. Allt f einu uröu augu hans tóm og starandi, og Gladys geröi kross- mark á litla enniö. Gladys og Juan, tólf ára bróöir þeirra Oscars, höföu fengiö nokkrar skrámur, sem ekki voru sérlega slæmar. Herta Zehnder, fjórtán ára, var svo til óslösuð, en Katty systir hennar, sem var þremur árum yngri, haföi orðiö verr úti. Hún var slösuö I andliti : I og haföi fótbrotnaö á báöum fót- um. Casilda Zehnder, nlu ára bróöurdóttir Oscars, var svo til óslösuö og einnig frændur hennar, þeir Herbert, tólf ára, og Carlos Pandura, sem var tiu ára. Gladys var sú fyrsta þeirra, sem komst til meðvitundar I þess ari ógnvekjandi kyrrö, sem um- lukti þau. Hún sá, aö vélarflakiö flaut allt I blóöi, og hún fann ben- slnþef. „Ot,” hrópaöi hún. „Allir út!” en enginn hreyföi sig. Þá dró húri hin út úr flakinu. Herta fór aö gráta, en Gladys sussaöi á hana. „Gráttu ekki, hugsaöu frekar um þau litlu!” En Herta hélt áfram að skæla. Ben- slniö haföi fariö i augun á henni, og hún sá ekki neitt. ,,Ég brenn!” hrópaöi hún. „Gladys, mig svíð- ur svo I auguri!”. Herta æddi út úr flakinu. Hún rak höfuðiö I hægri vænginn, allt I einu — enginn veit hvernig á þvl stóö — sá hún aftur. Þegar hin börnin höföu jafnaö sig svolltiö, gátu þau hjálpaö sér sjálf — öll, nema Katty. Þau höföu komiö niöur I brattri hlið, og til þess aö hún félli ekki niöur hllöina, batt Gladys hana viö tré meö teppi úr vélinni. Börnin óttuöust ekki frumskóg- inn, sem þau voru stödd I. Þau þekktu þennan frumskóg frá blautu barnsbeini. Þau þekktu hann eins vel og borgarbörn þekkja borgarstrætin. „Þegar við höföum jafnaö okkur svolltiö” segir Herta Zehnder, „vissum viö, aö viö heföum þetta af.” Oscar Zehnder komst ekki til meövitundar fyrr en eftir þrjár klukkustundir. Gladys og Herta drógu hann út úr flakinu, lögðu hann varlega á jörðina og hlust- uöu eftir andardrætti hans, en hann var reglulegur. Þær lögðu vfnflöskuna, sem þær ætluöu aö gefa foreldrum sinum, viö hliöina á honum. Casilda endurtók I sífellu: „Þegar Oscar frændi vaknar, fer hann meö okkur heim.” Þegar hann raknaöi viö, sagöi hann hvaö eftir annaö: „Hvar erum viö? Gladys, vertu hjá mér. Ég er aö deyja.” Þá lét Gladys hann drekka úr vinflöskunni, og það Katty Zehndcr, ellefu ára, lést eftir sjö daga kvalir. Juan Wingaert, sex ára, iést undireins. Oscar Zehnder, tuttugu og fimm ára, er talinn hafa hlotiö innvortis meiösli. Gladys Zehnder, sautján ára, dró hin út úr flakinu. Herta Zehnder, fjór- tán ára, missti sjónina um tfma. Casilda Zehnder, niu ára, var mjög mátt- farin. Juan Zehnder, tólf ára, stóö sig eins og hetja. Antonio Simon Ruiz, fjórtán ára, stökk út úr vélinni og höfuö- kúpubrotnaði. Carlos Pandura, tiu ára, slapp næstum ómeiddur. Herbert Pandura, tólf ára, meiddist tiltölu- lega litiö. 15. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.