Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU AB ýmsu leytier auOveldara fyrir islendinga aö feröast til útlanda i sumarleyfinu heldur en eyöa þvf á ferö um sitt eigiö fagra land. Þaö er ekki annaö en labba sig inn á feröaskrifstofu og kaupa miöana, og feröaskriftofan sér um afganginn. Vilji maöur hins vegar feröast um is- land, koma margar spurningar upp I hugann. Hvaö á aö skoöa? Hvernig á aö feröast? A aö gista á hótelum, kaupa svefnpokapláss, tjalda? Hvaöa varahluti þarf aö hafa meö i bflinn? Og hvaö skyldi feröalagiö kosta? Svör viö þessum spurningum er hvergi aö fá á einum staö. En Vikan hefur viöaö aö sér upplýsingum, sem ættu aö veröa gott veganesti hverjum þeim is- lenskum feröamanni, sem hyggst skoöa sitt eigiö land i sumar. Allt um þaö i næstu Viku, sem veröur 64 siöur aö stærö. 1 næsta blaöi veröur fyrsti hluti sumargetraunar Vikunnar, en hún veröur nú i þremur blöö- um. Getraunin byggist á svolitilli kunnáttu um landiö okkar, og vinningar eru ekki af verri endanum, Mallorkaferö fyrir 2, flugferð fyrir 2 til Reykjavikur og gistlng á hútel Esju og I þriöja iagi kvöldveröur fyrir tvo I Grillinu. Þá má nefna myndaserfu, sem nefnist 1 sól á Spáni, tiskuþátt, þar sem fjallað er um þaö nýjasta frá Parfs, grein um Charlotte Rampling, stutta sakamálasögu og margt fleira, sem lesa má I þessu 64 siöna tölublaöi Vikunnar. VIKAN útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: AAatthildur Edwald, Trausti Ölafsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Asthildur Kjartansdóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljós- myndari: Ragnar Axelsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing I Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð I iausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100.00 fyrir 26 tölublöð hálfsárs- lega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjald- dagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan 26. tbl. 37, árg. 26. júní 1975 BLS. GREINAR 24 Úrkoma í grennd. Heimsókn á Veðurstofu Islands. V IÐToL: 2 Viðtal við nýkjörna Vorstúlku Vikunnar, Þorgerði Kristjánsdóttur. 4 Engar reykingar, engan drykkju- skap, fjölskyldan í fyrirrúmi. Viðtal við Olive Osmond, móður hinna frægu Osmondsystkina. SoGUR: 16 Báðum megin dyranna. Smásaga eftir Libbie Block. 20 Rýtingurinn. Ný framhaldssaga eftir Harold Robbins. 29 Rósa. Sjötti hluti framhaldssögu eftir Önnu Gilbert. YMISLEGT: 2 úrslit í keppni Vikunnar og tísku- verslunarinnar Evu um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. 9 Krossgáta. 10 Búreikningseyðublaðið. 12 Póstur. 30 Stjörnuspá. 34 Svolítið um sjónvarp. Kynning á efni næstu viku. 36 Lestrarhesturinn. Efni fyrir börn í umsjá Herdísar Egilsdóttur. 38 Á f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik- unnar og F.I.B. í umsjá Árna Árnasonar. 40 Draumar. 42 Einfaldir lampaskermar. Lýst nokkrum aðferðum við að búa til einfalda og ódýra lampaskerma. 26. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.