Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 35
Papatahanassiou og Boris Berg- man, We shall dance (Viö skulum dansa) éftir C. Chalkitis og B. Bergman. Útsetningin er söngv- arans. Þá er næst For ever (Um eillfö) eftir S. Vlavianos og R. Constantinos, My friend the wind (Vinur minn vindurinn) eftir S. Vlavianos og R. Constantinos, Thousand years (Þúsundár) eftir C. Chalkitis, Good bye my love (Vertu sæl ástin mln) eftir M. Panas, K. Munro og Jack Hoyd, My reason (Astæöa min) eftir S. Vlavianos, C. Chalkitis og H. Banks, Vlevet morning (Flos- Pétur Pétursson og Sverrir Kristjánsson vio upptöku á viðtalsþættinum Maður er nefndur Sverrir Kristjánsson. Me6 þeim á myndinni er Þrándur Thoroddsen, sem sá um myndrænu hlioina á þættinum. morgunn) eftir S. Vlavianos og R. Constantinos, Someday, some- where (Einhvern tlma, einhvers staðar) eftir S. Vlavianos og R. Cr dreifbýlismyndinni. Constantinos, When I am a kid (Þegar ég er stráklingur) eftir S. Vlavianos, C. Chalkitis og Boris Bergman, og aö endingu syngur Roussos Good bye — my love. Sunnudagskvöld. Dagskrá sunnudagskvöldsins er all f iölbreytt.Sjötta skilningar- vitið er á dagskrá þá, svo og einn þáttur úr flokknum Country Matters (Dreifbýlismál) frá Granada, en þessir þættir eru byggðir á sögum eftir A.E. Coppard. Þátturinn, sem sýndur veröur á sunnudagskvöldiö ber heitiö Craven Arms. Þá er einnig á dagskránni um- rætt sunnudagskvöld langþráður og marg dæmdur viðtalsþáttur Péturs Ffcturssonar vio Sverri Kristjánsson: Maour er nefndur Sverrir Kristjánsson. Er ekki a6 efa, að þáttur þessi vekur forvitni margra eftir allt sem á undan er gengiö. Þjóðhátiðin i fyrra. A6 kvöldi mánudagsins 30. jiini ver6ur sýnd kvikmynd, sem sjón- varpi6 hefur latið gera um hér- aðshátlðahöldin I tilefni þjóðhá- tiðar I fyrra. Þessa mynd átti a& sýna a6 kvöldi þjóðhátiðardags- ins, en af þvi varo ekki, þótt Vikan væri búin að láta boð þess éfnis út ganga. Þegar heraöshátiðahöld þrjóta, fer sjónvarpiö I mánaöarfrí. 26. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.