Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 16
Smásaga eftir Libbie Block.
BAÐUM
MEGIN
DYRANNA
Málningarvörur
¦
jmmmsi
juUIUEGEI á£g&agífcJH
'asrámira
EBS^
m
«11
•'^
I, í /IS
(Vvc^cAtu^
Elsta og reyndasta málningavöruverzlun landsins i
nýjum húsakynnum aö Grensásvegi 11 — simi
83500. Erum einnígá gamla staðnum Bankastræti 7
simi 11496.
HUn sagði: — Þa6 yrði auðvitað
auöveldara, ef við værum gift.
StUlkan i litla bilnum haf&i sagt
það, sem hún hafði heitið sjálfri
sér aö segja aldrei. Svo hún bætti
viö: — En ekkert er þess viröi, að
gifst sé fyrir það. Si&ustu orðin
sag&i hún samanbitnum tönnum.
Hún er unaðsleg eins og þrosk-
aður ávöxtur, hugsaði Jón við
stýriö. Hann hristi höfuðið til að
losna viö ilmvatnsilminn af henni
úr vitum sér. Hún var aðlaðandi
og dásamleg. Og öll hans.
Þau höfðu búið saman i fimm
mánuði, tvær vikur og þrjá daga.
Þau voru i vorleyfi frá háskólan-
um, og nú var Jón að fara með
Chloe heim til foreldra sinna i
Bristol eins og góðum unnusta
sæmdi. Allt var eins og venja er —
nema ekkert briiðkaup var fvrir-
hugað.
Astin hafði fært þau saman.
Þau voru saman ástarinnar
vegna, og ef ástin kólnaði, vildu
þau engin bönd hafa, sem héldu
þeim saman. Þau höfðu komist að
þeirri niðurstöðu nótt eftir nótt,
að hjónaband gengi af ástinni
dau&ri. En heimsóknin til for-
eldra Jóns hafði ýmis vandamál i
för með sér.
— Verðum við látin sofa i sama
herbergi? spurði Chloe. Þetta
smáatriði hafði verið að brjótast
um I huga hennar siðan þau lögðu
af stað.
— Mamma lætur þig lfklega
hafa herbergi systur minnar. Sue
kemur ekki heim núna. En það
eru dyr milli herbergjanna...
HUnvissiekki, hvers vegna hUn
lét sér ekki þstta svar nægja. —
Elsku skildu mig ekki eina eftir
hjá þeim, sagði hún.
— Vertu róleg. 011 um finnst þú
áreiðanlega afbragð...
Hvernig ætli henni litist á þetta
hUs?
Dorothy Abbey stóð eins og ó-
kunnug manneskja i stofunni i
hUsi sínu I einu besta hverfi
Bristolborgar. Hér átti hUn að
taka á móti tengdadóttur sinni,
sem var ekki gift syni hennar.
HUn stóft kyrr framan viö arininn.
Ég ver& a& reyna a& láta þeim
ll&a vel hér, hugsa&i hUn. Jóni
ekki si&ur en Chloe.
Oghvernigá éga&kynnahana?
Sem vinstUlku sonar mins? Eöa
bara vin? Ekki unnustu — þaö
bendir til þess, að þau ætli a&
gifta sig, og þeim félli þaö afar
illa. Astmey? Rúmfélaga?
HUn hló, þegar henni varö
hugsaö til viöbragöa kunningj-
anna. Dorothy Abbey var fögur
kona. Andlit hennar var snoturt
og svo til hrukkulaust. HUn var
vel sett kona og átti mann, sem
skaffa&i vel.
Ég ætla ekki að fara að hafa á-
hyggjur af börnunum minum,
hugsaði hUn. Þau eru bara hluti
þessarar uppivöðslusömu æsku —
dásamleg, en svolitið ógnvekj-
andi. HUn stóð og beið og horf ði Ut
á stutta og snotra heimreiðina.
Um jólin hafði Jón sagt: —
Kannski ég komi með Chloe hing-
að I vor. Ég hef sagt henni svo
margt um ykkur. Er það ekki allt
ilagi? Hann hafði sagt þetta var-
færnislega og gætilega — likast
leynilögreglumanni.
Kippir fóru um fagurlagað nef
Dorothy eins og fyndi hún reykj-
arlykt. Þó var hún langt frá arn-
inum. — Hver er Chloe?
— HUn og ég — við erum eigin-
lega saman.
— NU, auðvitað máttu bjóða
vinum þinum hingað heim, sagði
hUn. Saman? t sama háskóla-
klUbbi? Mótmælahópi? SértrUar-
flokki? — Hvernig eruð þið sam-
an?
— Viö búum saman, sagöi Jón
með nokkrum létti. — Við höfum
leigt okkur ibUð i borginni.
George Abbey kom inn I þessu.
Hann sagði: — Með hverjum
býr&u, Jón? Hann var fátalaður
ma&ur, en venjulega hafði hann
slðasta oröið.
— Með stúlku, sem heitir Chloe.
— Ég býst ekki við þvi, að þið
bUið saman til þess eins aö spara
ykkur leigu.
— Ég elska hana, sagðiJón og
roðnaði við.
— Ekki nóg til að giftast henni?
— Nóg til að deyja fyrir hana.
Ég elska hana of mikið til að gift-
ast henni.
Þessi smásaga f jallar um unga elskend-
ur, sem kæra sig kollótta um formsatriði
eins og hjónaband og lita reyndar á það
sem óvin ástarinnar. En á einni nóttu
skilst þeim, að það er ekki giftingin, sem
bindur, heldur ástin sjálf.
16 VIKAN 26. TBL.