Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 30
<
Nýjung í eldhúsinnréttingum!
Kalmar
eldhúsinnréttingar
sænsk gæðavara
Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega Margar tegundir skápa. Mikið úrval lita. Mál-
eins og þú þarfnast, þá ættir þú að kynna aðar, plasthúðaðar eða úr við. Kalmar eld-
þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar húsinnrétríngarnar, skapa rétta útlitið jafnt í
hjá Litaveri nýjum húsum sem gömlum.
ERTU AÐ BYGGJA? ÞARFTU AÐ BREYTA? VILTU BÆTA?
LITAVER
dH
GRENSSVEGI 18-22-24 - SÍMAR 82444 32262 30480
og hún hefði lifnaö við, þegar
læknirinn kom. — Ég á miklu
betri skæri og ég kann miklu
betur en þU að klippa hár, svo það
lfti samt vel Ut.
Ég var bæði ánægð og þakklát,
fylgdi henni eftir og beið, meðan
hún leitaði að skærunum og kom
svo fljótlega fram á stigapallinn.
Þegar ég opnaði dyrnar inn til
Lucy, sat hún uppi og ég sá hita-
veikisgljáann f augum hennar,
þegar hún sá Rósu koma með
skærin f höndunum. Hún hafði
Hka einhver ógnvekjandi áhrif á
mig, þar sem hún stóð, hávaxin
og teinrétt i svörtum kjól og
mundaði skærin yfir höfði Lucy.
— Ég ætla að klippa af þér
hárið, sagði hún og hló, eins og
þetta væri eitthvert skemmti-
atriði.
En orð hennar köfnuðu, þvi að
Lucy rak upp skerandi óp og f ærði
sig Ut að rUmstokknum hinum
megin, eins og hún ætlaði að
leggja á flótta. HUn vafði um sig
ábreiöunni og hélt henni með
dauöahaldi og öskraði eins og hUn
hafði þol til.
Binnie og Nancy komu hlaup-
andi upp stigann og ég réyndi að
halda Lucy, en hUn stritaðist á
móti og barði mig með hnefunum
og Ur augum hennar skein æðis-
kenndur ótti.
— Farið frá henni, frU, sagði
Binnie og ýtti Rósu heldur ó-
þyrmilega Ut Ur herberginu. —
Guð forði þvi, að hUn fái heila-
bólgu......Svona... svona, nU elsk-
an min litla, ég er hér hjá þér....
Ég held að ég gleymi aldrei
þessu kvöldi. Þegar ég dró
gluggatjöldinfyrir, var þokanorð-
in svo þétt, að það sást ekkert
annað en beitarhagarnir hinum
megin viö ána. Aila nóttina heyrði
ég stunurnar i Lucy og stundum
rak hUn upp óp og var i algeru ó-
ráði. Það var greinilegt, að óttinn
vegna nærveru Rósu, var uppi-
staðan I óráði hennar. Ýmist tal-
aði hUn um hana sem stóran
reykháf, eða tré og svartan klett.
Hrúts
merkiö
21. marz —
20. aprll
Nií kemstu ekki hjá
þvj að gera róttækar
ráöstafanir, þvi að þú
hefur allt of lengi látiB
reka á reiðanum.
Reyndu ao komast til
botns f ákveðnu máli,
áður en þú tekur af-
stööu til þess.
¥
^i
Nauts-
merkið
21. aprll —
21. maf
Umhyggjusemi þin
fyrir þfnum nánustu
er þér miklu dýrmæt-
ari en þú heldur.
Stundum finnst þér
fjölskyldan vera allt
að því kvöð á þér, en
pegar á reynir, finn-
urðu glöggt, hve mik-
ils virði hún er þér.
Tvlbura-
merkið
22. mai —
21. júnl
Þii hefur of miklar á-
hyggjur af ástvini þin-
um, þvi aB hann er
þess vel umkominn að
gæta sín sjálfur.
Reyndu að venja þig
af þessum ástæðu-
laustu áhyggjum.
Reyndu að skilja þinar
eigin tilfinningar.
Krahl.a-
merkið
22. júni —
23. jiili
Dæmdu ekki allt eftir
ytra Utliti, þvi að ekki
er allt sem sýnist og
mættu fleiri taka það
til athugunar og um-
hugsunar. Ræddu
vandamál þln viö vin,
sem þér er óhætt aö
treysta. Heillalitur er
gulur.
Ljóns
merkið
24. júlf —
24. ágúsl
Gerðu eitthvað til þess
að breyta kringum-
stæöunum i stað þess
aö vera stööugt að
kvarta yfir þeim.
Sjálfs er höndin holl-
ust eins og þar stend-
ur, og þótt þaB eigi
kannski ekki ævinlega
viö, á það áreiBanlega
við um þin mál.
Meyjar
merkið
24. ágúst —
23. sept.
Þér gengur .betur að
vinna i samstarfi við
aBra, en Upp á eigin
spýtur, þótt þú hafir
lengst af taliB þér trii
um hið gagnstæða. Þú
skalt þvi ekki hafna
boBi um samvinnu,
sem þér býðst núna i
vikunni.
30 VIKAN 26. TBL