Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 34
Demis Roussos. iQi SVOLITI00 UM SJONVARP Mesta sjó á jörðu. Griskur söngur. Laugardagsmynd sjónvarpsins veröur aö þessu sinni The Greatest Show on Earth — banda- rlsk kvikmynd frá árinu 1952. í mynd þessari segir frá vonum, örvæntingu og draumum fjöl- listamanna i sýningaflokki. Myndin þótti á sfnum tfma lýsa svo vel lífi þessarar stéttar, a6 henni voru veitt Óskarsverölaun. Kappinn Charlton Heston fer meö aöalhlutverk myndarinnar, en meðal annarra leikara má nefna Betty Hutton, Cornel Wilde og Dorothy Lamour. Leikstjóri er Cecil B. De Mille. Marga fýsir án efa til að sjá söngvaþáttinn í sjónvarpinu á föstudaginn, en þá syngur hinn grfskættaöi Demis Roussos nokk- ur lög á ræmu frá Paris Show Viskon. Þótt Roussos sé af grfsk- um ættum, syngur hann á ensku, svo margir ættu aö geta notiö boðskaparins i oröum. Undirleik annast hljómsveit söngvarans undir stjórn S. Vlavianos. Efnisskráin er eftirfarandi: I wánt to live (Ég vil lifa) eftir V.O. 34 VIKAN 26. TBL. The Greatest Show on Earth.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.