Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 21
Barbara Lang var eftirsöttasta tisku- sýningastúlka New York borgar. Cesare Cardinali greifi var ómótstæðilegasti glaumgosi Sikileyjar. Hvar sem þau fóru saman, greifinn og stúlkan hans, fylgdi dauðinn i fótspor þeirra — dauðinn i iiki rýtings. Þó að Barbara væri blinduð af ást sinni gat hún ekki lokað augunum f yrir ógnum glæpa viðurstyggilegustu glæpahreyfing- ar mannkynssögunnar. Þrátt fyrir ást sina á Cesare var hún stjörf af hræðslu við rýtinginn. tán ára og þaö var árið 1935. bennan dag haföi verið skrúð- ganga i litla sikileyska þorpinu við rætur fjallsins. Fasistarnir voru alltaf i skrúðgöngum. Um allt voru veggspjöld og myndir af II Duce. Yglibrún með þrútin grisaraugu og steyttan hnefann. Lifðu áhættusömu lifi! Vertu italskur! ttalia merkir afl! bað var orðið kvöldsett er Ce- sare kom að rótum fjallsins, á leiðinni heim. Hann leit upp. Kastalinn stóð þarna á snös ná- lægt fjallstoppnum, ibúðarmikill og ljótur. Svona hafði hann staðiö i nær sexhundruð ár. Allt frá þvi er löngu liðinn forfaðir, Cardinali greifi hinn fyrsti, kvæntist dóttur úr Borgia fjölskyldunni. Er hann lagði á brattann fram hjá vingarði Gandolfos, mætti honum höfgur ilmur dökkra þrúg- anna. Enn þann dag i dag var honum minnisstæöur trumbu- slátturinn og æsingurinn innra meö honum þetta kvöld. Hugur hans var fullur af klúrum sögun- um um nætursvallið i höllu II Duces, sem gamli undirforinginn, sem sá um skráningu nýliða i her- inn, hafði verið að segja her- mannsefnunum. „Collones", hafði skrikt i gamla hermanninum. ,,bað hafa aldrei verið haldnar aðrar eins „collones" i allri sögu ítaliu. Hann tók fimm stúlkur á einni nóttu. Ég veit það, vegna þess að það var skylda min að færa hon- um þær hverja á fætur annarri. Og hver og ein yfirgaf hann gleið, eins og henni hefði verið haldiö undir nauti. En hann, hann var kominn á fætur klukkan sex næsta morgun og stjórnaði okkur á tveggja tlma heræfingu og sá honum enginn bregða". Slefan rann niður kinnar hans. „Ég segi ykkur satt, ungu menn. Ef það er kvenfólk, sem ykkur vantar, mun einkennisbúningur italska hers- ins ná I þær fyrir ykkur. Hann fær hverja einustu stiilku til aö halda, að með honum fái hún hlutdeild i II Duce". bað var á þessu augnabliki að Cesare sá stúlkuna. Hún hafði komið fyrir hornið á húsi Gand- olfos. Hann hafði séð hana fyrr, en aldrei i sliku hugarástandi. Hún var hávaxin, sterklega byggð og með vel þröskuö brjóst þessi dóttir vingerðarmannsins. Hún hélt á vinbelg, sem hún var að sækja frá kælihúsinu á akrin- um við lækinn. Hún stansaði er hún sá hann. Hann nam staðar og leit á hana. Hann var enn undir áhrifum af hita dagsins og hann strauk svita- perlur af enni sér með handar- bakinu. Rödd hennar var mjúk og full virðingar. „Kannski má bjóða herranum sopa af svalandi vini?" Hann kinkaði kolli án þess að segja orð og gekk til hennar. Hann hélt vinbelgnum hátt á loft og lét rautt vinið renna niður kverkar sér. Hluti þess slettist út á kinnar hans. Hann fann hita þrúguvinsins breiðast út innra með sér og svala sér um leið. Hann rétti henni belginn og þarna stóðu þau og horfðust i augu. Hægt breiddist roði frá hálsi hennar og barmi upp á andlitið og hún varð niðurlút. Hann sá hvern- ig geirvörtur hennar þrýstust snögglega út i þunna blússuna og brjóstin þrýstust upp i flegið háls- málið. Hann sneri sér frá henni og gekk i átt til skógarins. Frá þekk- ingu kynslóðanna djúpt i sálar- fylgsnum hans, sér fyllilega með- vituð um áhrifavald sitt, kom skipunin. „Komdu!" Stúlkan fylgdi honum hlýðin, næstum eins og ósjálfrátt, djúpt inn i skóginn, þar sem trén stóðu svo þétt, að himininn fyrir ofan var næstum ósýnilegur. Hún seig niður á jörðina til hans og sagði ekki orö meðan fingur hans af- klæddu hana. Hann kraup þarna stundarkorn og athugaði sterklegar utlinur likama hennar, stór og þroskuð brjóstin, flatan vöðvamikinn magann, kröftuga fæturna. Hon- um fannst eins og bylgjur risa innra með sér og hann kastaði sér yfir hana. — betta var hans fyrsta skipti, en ekki hennar. Tvisvar æpti hann af kvölum en hún þrýsti honum að sér. útbrunninn velti hann sér frá og lá másandi á rakri jörðinni við hlið hennar. Hún sneri sér hljóðlega að hon- um og fingur hennar og varir gældu rannsakandi við likama hans. I fyrstu ýtti hann henni frá sér, þar til fingur hans snertu brjóst hennar og stirnuðu þar. Ósjálfrátt kreisti hann og hún æpti af kvölum. Nú leit hann i fyrsta skipti framan i hana. Augu hennar voru uppglennt og full af tárum. Hann kreisti aftur. Aftur æpti hún, en i þetta skipti voru augu hennar lok- uð. bað voru tar i augnkrókunum, en munnur hennar var galopinn af losta eins og hún vildi gleypa styrk úr loftinu. Hann skynjaði vald, sem hann hafði ekki fundið til áður. Grimmdarlega herti hann tak fingranna. t þetta sinn varð óp hennar þess valdandi, að fuglarn- ir flugu skrækjandi af greinum trjánna. Hún glennti upp augun og starði á hann, siðan laut hún niður að likama hans, sem aftur var vaknaður til Hfsins, eins og hún væri að tilbiðja guð sinn. bað var komið myrkur er hann lagði af stað frá henni. Hann fann þróttinn ólga I heilsteyptum lik- ama sinum og grasið var eins og mjúkt teppi undir fótum hans. Hann var næstum kominn að mörkum rjóðursins er rödd henn- ar stöövaði hann. „Signor". Hann sneri sér við. Hún var staðin upp, og það glampaði á nakinn likama hennar i myrkr- %möfeSM3feS3feS3fc^^ 5fcáafcáUfcS3fc33fc33fe# Mikið og fallegt gjafaúrval. Höfum verið að taka upp mikið af nýj- um kristalsvörum. Einnig margar geröir af faliegum styttum. Lítið inn. Skoðið okkar vandaða vöruúr val. TEKK* KRISTMX Laugavegi 15, simi 1«20. 26. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.