Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 32
 var of óreynd til að skilja hvað hann var að fara. Þaö myndi sennilega llða dálít- ill tlmi, þangað til bú föour okkar yröi gert upp og okkur yrði ljóst hvernig við stæöum, en mér hafði skilist á herra Southern, að fa&ir okkar hefi veriö sæmilega vel stæöur. Herra Southern vissi allt um þetta, vegna þess a& þanga& til fyrir ári siðan, haföi þa&veri&hann.sem haf&i sé& um erf&askrá föður okkar I samráöi við herra Petersby, sem var lög- fræöingur i Stanesfield. — En faðir ykkar breytti erfða- skrá sinni, þegar hann kvæntist og eftir þvl verður þaö stjúpa ykkar, sem á a& sjá um fjármál- in, sagöi herra Southern við mig. — Sem betur fer, verður hiin að ráögast um allt við herra Peters- by. ÞU verður háö stjUpu þinni þanga& til þú veröur fullveöja. ÞU getur ekki snert erfðafé þitt, nema þá að þú giftist fyrir þann tlma. Þa& greip mig einhver óljós ó- beit, en ég var alls ekki I skapi til a& reyna aö skilgreina bana þessa stundina. Það fór þvi fram hjá mér, hvaö herra Southern var a& tala um. En næstu daga á eftir, fann ég samt a& ég þurfti á pen- ingum aö halda og það er ekki eingöngu til að kaupa nærandi mat handa Lucy. Binnie gat þess einu sinni, að það væri langt siöan hún hefði fengið greitt þaö kaup, sem hUn haföi alltaf fengiö á rétt- um tima og hún sagði mér lika aö Nancy heföi ekkert fengið greitt I þrjár vikur. Ég ræddi þetta aö sjálfsögðu við Rósu. Hún setti upp fýlusvip, ;:-:-:-: álÉ Ný LP plata með hinum dularfullu LÓNLÍ BUJ BOJS. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hliö 1 1 - Stuö, Stuö, stuö 2-Ástviö tyrstu sýn 3 - Syngjum sama lag 4 - Trúöu mér og treystu 5 - Fangi 6 - Allt fullt af engu HIIÖ2 1-HeimiBúöardal 2 - Hani, krummi, hundur, svln 3-Hvaö ég vil 4 - Heim 67 þin kona 5 - Þetta lag gerir mig óöan 6 - Þaö blanda allir landa upp til stranda Ný LP plata meó ýmsum íslenskum listamönnum. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hliö 1 1. Diggy liggy ló - Lónli Blú Bojs 2. Lítlir kassar - Þokkabót 3. Tasko Tostada - Hliómar 4. Allir eru einhvers apaspil - Maria Baldursdóttir 5. Sagan um okkur Stinu - Þokkabót 6. Kurrjóðaglyöra - Lónli Blú Bojs 7. Slamat Djalan Mas - Hljómar Hllð 2 1. Uppgjöriö - Þokkabót 2. Silver morning - Hljómar 3. Kærastan kemur til min - Lónli Blú Bojs 4. Come into my life - G. Rúnar Júliusson 5. Eldhúsverkin - María Baldursdóttir 6. Let's go dancing - G. Rúnar Júliusson 7. Let it flow - Hljómar :'^^^^^te Skólavegi 12 ¦ Keflavík ¦ Sími 92-2717 og 82634 UQflíl en fór samt upp til sin, dinglaði lyklunum, en kom svo niður með peningana. LUmley frænka hlýtur að hafa sest strax ni&ur til að skrifa. Ég ætlaði varla að þora að opna bréf- iö, vegna þess að ég var hrædd um, að hUn gæti ekki tekiö á móti okkur, en tók svo I mig kjark. Þaö var augljóst, að hún var dálitið hugsandi. „Ég skil ekki Rósu frænku ykk- ar, eða stjUpmóður, eins og ég verðsennilega að kaíla hana. Það hefur nU svo margt skeð, en hUn hefur ekki fundið sig knUða til að senda mér linu, til að segja mér frá þvi, hUn sem þó er næsti ætt- ingiykkar. Það hryggir mig mjög mikið, að faðir ykkar skuli vera látinn, hann var gó&ur ma&ur og ég harma lát hans, kæra Ellen. Þetta hlýtur að hafa veriö ykkur systrunum reiðarslag." Svo hélt hUn áfram.: „Lucy má að sjálfsögðu koma til mln, ef hægt er að fá þægilega ferð handa henni og ég mun ann- ast hana, eins og ég annaðist móður ykkar. Ef þU heföir verið ein eftir, vildi ég gjarnan að þú kæmir llka, en eins og sakir standa, finnst mér að þU getir ekki yf irgefið Rósu. Þaö væri ekki réttlátt, að þið færuö báðar frá henni, þu getur ekki skilið hana eina eftir." Það hafði aldrei hvarflað aö mér, aö við Lucy þyrftum aö skilja, sérstaklega ekki nUna. t marga daga hafði ég ekki vikið frá sjUkrasærig hennar og vi& Binnie höfðum reynt I sameiningu að hjUkra henni eftir bestu getu og hún lifði af, en var ekki svipur hjá sjón. Mér fannst óbærilegt að skilja viö hana svona lasburða, en það þýddi ekkert að hugsa um það. En ég varð að horfast i augu viö þa& og fór aö athuga hvernig feröinni yröi best hagaö. Ég fór til Rósu. — Það væri best að þið færuð báðar, sagði hUn, þegar hUn var bUin a& lesa bréfi&, án þess a& taka nokkurt tillit til þess, sem Lumley frænka hafði sagt. — En ég get alls ekki fariö, þar sem hUn hefur alls ekki boðið mér aö vera hjá sér. Svo herti ég upp hugann og sagfti: — Getur þU ekki fariö með henni, njamma? '.— Ég? Það er alveg útilokað. Binnie getur farið með henni. Ég ákvað þvi að leita ásjár hjá Southern systkinunum og einu sinni ennþá voru þau reiðubUin til að hjálpa. Það kom á daginn, að ungfrU Southern haf&i lengi veri& a& hugsa um a& hUn þyrfti lofts- lagsbreytingu, til aö hressa sig. Herra Southern bau&st strax til aö fylgja þeim, Lucy og systur sinni. Ég þurfti þvl a&eins aö lag- færa föt Lucy og svo aö fá ein- hverja fer&apeninga hjá Rósu. Lucy þurfti líka aö hafa einhverja vasapeninga. Rósa tók sér ferö á hendur og fór I bankann I Stanesfield og fékk mér tuttugu pund. Eftir svolitla umhugsun, hélt ég nokkrum skildingum handa mér sjálfri, ég gat þurft á þeim að halda. Það var vinafólk okkar, sem ók með okkur Lucy báðar til Stanes- 32 VIKAN 26. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.