Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 14
Nú á mioju sumri eru golfunn-
endur væntanlega búnir a6 ná
sér eftir fyrsta golfmot ársins.
Þá snjóaoi, hvitar klílurnar
týndust i snjónum og allt fór i
kaf. Þrátt fyrir þaöeru þefr nú
komnir i ham og slá kúlurnar
af miklum móo á hverju
kvöldi, um hverja helgi,
hvenær sem tækifæri gefst.
Þessi ungi maður lætur svo
sannarlega ekkisfna kúlu eftir
liggja, en hann er væntanlega
haldinn ..golfbakteriunni",
sem leggst afar þungt á þá,
sem af henni smitast, og Vik-
unni er tjáo af þeim, sem til
þekkja, að þessi „sjúkdómur"
sé nánast ólæknandi. Þetta
vakti forvitni Vikunnar, og
mun hún á næstunni fræða les-
endur sina um „sjúkdóminn
og fórnarlömb hans ".
Þósvo aö „vertiðin" hafi ekki
gengið vel hjá goltmönnum i
fyrstu, þá er ekki hið sama
hægt aö segja um knatt-
spyrnumenn. Sjaldan eða
aldrei hefur knattspyrnan
staðið I eins miklum blóma og
nú. Knattspyrnuvertiðin
byrjaði alveg frábærlega með
jafntefli i landsleik frakka og
islendinga, ekkert mark var
skorað. Megn óánægja rfkti þó
meðal margra með leikaðferð
islenskra knattspyrnuliða.
Þeir heimtuðu mörk, sem
vissulega var lltið af i fyrstu
leikjum sumarsins, en úr þvi
rættist skjótt. i leik íslendinga
og austurþjóöverja þurfti eng-
inn aðkvarta um markaleysi,
þar skoruðu Islendingar tvö
stórglæsileg mörk en hinir að-
eins eitt . Á þessum myndum
sjáum við á annarri Jóhannes
Eðvaldsson eftir sina frægu
hjólhestaspyrnu og knöttinn á
leið i netið, en á hinni leik-
menn islenska landsliðsins
fagna marki Asgeirs Sigur-
vinssonar meðan Laugar-
dalurinn nötraði og skalf af
fagnaðarhrópum og lófataki
áhorfenda.
Vikan mun á næstunni helga
nokkrar siður sköllóttum
mönnum á islandi, en skalli er
fleirum en islendingum mikio
vandamál. John Lennon, sá
heimsfrægi bitill, hefur einna
mestar áhyggjur af þvl, að
hann sé að verða sköllóttur.
Hann er 34ra ára, og þrátt
fyrir nudd og alls kyns með-
ferð, heldur hárið áfram að
falla af höfði hans jafnt og
þétt. Fyrir nokkrum árum
þegar John lét skera hár sitt i
bursta, fylgdi gjörvallur
heimurinn á hæia honum með
sömu breytni. Um daginn fór
John svo til hárgræðslumanns
I New York, til þess að reyna
að bjarga þvi sem bjargað
verður. Þaðer af, sem áður
*
14 VIKAN 26. TBL.