Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 33
field, þar sem við ætluðum að dvelja i tvo daga. Lucy veitti ekki af því að hvlla sig vel fyrir ferö- ina. Þegar herra Southern var bilinn að bera Lucy út i vagninn og Nancy fór með honum, meö skemil, ábreiðu og koniakslögg i glasi, fór ég inn i eldhúsið og fann þar Binnie hágrátandi. — Hvað er að, Binnie? Ég varð miöur miri, Binnie hafði ekki einu sinni grátið, þegar Alec fór i striðið. — Hafðu engar áhyggjur af mér, elskan mln. Þetta hefur allt tekið á mig. Svo brast hún aftur i grát. — Hún er svo óllk sjálfri sér. Mér var það lika ljóst. Það var eins og Hfsgleðin, sem alltaf hafði einkennt Lucy, væri horfin með öllu. — Vertu blessuð, ungfrú Lucy. — Það er gott að þú kemst i betra lofstlag, þá verður þú fljót að ná þér, sagði Nancy um leið og hún vafði sjali betur um hálsinn á Lucy. Rósa stóð við gluggann og veif- aði til okkar. Ég sá að Blanche, hvlti kötturinn stökk upp á öxlina á henni, um leið og við ókum af stað... Það skeði ekkert markvert þessa tvo daga, sem ég dvaldi i Stanesfield en það var kalt og hráslagalegt, svo ég leitaði skjóls undir húsvegg, meöan ég beiö eft- ir Babbit, sem ók áætlunarvagn- inum. Mér leið hálf illa, eftir að ég var buin að kveðja Lucy.Það var sennilega lán fyrir mig, að mér var svo kalt, að ég skynjaði varla þegar Lucy kallaði til min, Þriggja og fjögurra skúffu kommóöur. um leið og vagndyrnar lokuðust: — Ellen, hvað ætlarðu að gera? Þaö var markaðsdagur I Stanesfield. Ég fann lyktina frá nautgripagirðingunni i Mart Strett. Venjulega, þegar við Lucy fórum til Stanesfield á mark- aöinn, heföi hvorki kuldi né rign- ing getað eyðilagt fyrir okkur á- nægjuna, þvi að okkur fannst það mikið ævintýri að ganga á milli söluborðanna, þar sem mörgu var úr að velja. En nú virtist þetta veður hafa dregið niður I sölukonunum, þær voru ekki eins kátar og venjulega og þaö sama var aö segja um viðskiptavinina. En svo sá ég kunnuglegt andlit. Það var Mark, brosandi að vanda. Hann var riðandi og reið i skjóli við hótelið, en þegar hann kom auga á mig, flýtti hann sér af baki og kom til min. — Ungfrú EUen! Góðan dag- inn. Hvernig Hður þér? t fyrstu gat ég aðeins stunið út úr mér einhverjum kveðjuorðum, en svo stóð ég þarna stjörf og vissi ekkert hvað ég átti að segja. Ég var alltof undrandi yfir þvl að hitta hann, til að koma upp nokkru orði. — Þu ert ein núna? Mér sýndist fyrst bregða fyrir gleðisvip á ásjónu hans. — Er enginn með þér? Ég gat stunið upp að Lucy hefði veriö að fara til Whighteyjar a* heilsufarsástæðum. Ég fyrirvarð mig fyrir umkomuleysi mitt, að standa þarna I kuldanum, til að blða eftir venjulegum áætlunar- vagni, þvi að ég tók eftir þvl, að Við bjóðum allt útlit Marks Aylward hafði sannarlega tekið stakkaskiptum. Mér var ekki ljóst I hverju þetta lá, en sá óljóst, að nú var hann I mjög vel sniðnum fötum og gljá- fægðum stlgvélum og hesturinn hans var falleguF pg vel hirtur. Þaö var Hka eitthvað i rödd hans, sem sýndi að hann var vel á vegi staddur. — Þaö er alltof kalt fyrir þig að standa hérna. Komdu með mér inn, ég held að þú hefðir gott af aö fá heitt te. — En Babbit, ég má ekki missa f honum. Klukkan er næstum tólf. — Þú getur alyeg eins beðið eftir honum innan dyra. Hæ, kall- ¦ aði hann til drengs, sem norpaði, berfættur á rist undir eldhús- glugga hótelsins. — Viltu koma og segja mér þegar Babbit kemur með vagninn. Hérna færðu þrjú pens og önnur þrjú, ef þil biður hann um að hinkra við eftir ung- frúnni hérna. — Já, herra. Það var notalegt að láta hann fylgja sér inn; hann tók hand- töskuna mina léttilega og það var eitthvað svo innilegt við alla framkomu hans, að ég varö skyndilega viðkvæm og meyr. Ég fann svo sárt til einmanaleika mlns og umkomuleysis. Ég gat ekki haldið aftur af tarunum og þau runnu niður kinnarnar. Ég flýtti mér að ná I vasaklút og þurrka mér, sárskammaðist min fyrir tilfinningasemina pg beygði mig yfir tebollann, til að komast hjá að llta f augu hans. — Ungfrú Ellen, ég sé að þú ert I sorgarklæöum. Ég er hræddur um að þú sért f alvarlegum vand- ræöum. Það er þó ekki..... — Faðir minn. — Það þykir mér leitt að heyra. íog beitti mig hörku til að kyngja þeim kekki, sem mér fannst alveg vera að kæfa mig. — Svo hefur Lucy verið mjög veik og ég var nú að fylgja henni fyrsta spölinn, hún er að fara til Whighteyjar I betra loftslag. — Gast þú ekki farið með henni? — Nei. Það er frænka okkar, sem ætlar að taka hana til sin. — Þú ert þá aléin I Myllunni? Er enginn ættingi þinn, sem getur verið hjá þér? — Stjúpmóðir mln. — ftg skil. Ég vissi þetta ekki. — Og svo er Binnie ennþá hjá okkur: Ég hresstist vel viö heitt teið og gat virt hann fyri: mér þessa stuttu stund, sem við sátum þarna saman. Það var ekkert sem minnti á „villistrákinn", nema innileikinn I framkomu og mér var nú ljóst, aö hann var mjög glæsilegur maður. — En Hður þér vel? sagði ég. — Jæja, svona upp og niöur.Þú komst ekki á máíhátiðina. Framhald I næsta blaði Ivio bjoöum BÆSUÐ HUSGOGIVI Hjá okkur færöu húsgögn úr spónaplötum, bæsuð eöa tilbúin undir málningu, hvort heldur sem er eftir pinni hugmynd eöa okkar. Svefnbekkur og rúmfatakassi /**\ fæst sitt i (náttborð), t^hvoru lagi. 26. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.