Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 26
Geir Ólafsson deildarstjóri fjarskiptadeildar og Ililmar Norofjörö starfsmaour deildarinnar vio fjarritana. tækjum til veöurathugana en þar sem þau eru iðulega i siglingum langt frá landinu, senda þau ekki veöurskeyti til veöurstofunnar eins reglulega og landstöövarnar. Áhaldadeild veðurstofunnar, en deildarstjóri hennar er Flosi Hrafn Sigurðsson, sér um eftirlit meö veðurathugunarstöðvunum og annast viðgerðir á tækjum þeirra Ahaldadeild annast einnig innkaup á nýjum tækum. Flosi Hrafn sagði, að verksvið áhaldadeildar væri smám saman að vfkka, þvi að það hefði færst i vöxt að leitað væri aðstoöar veðurfræðinga þegar væri verið aö undirbúa mannvirkjagerð, eins og til dæmis brýr og flugvelli, og það hefði komið i hlut áhalda- deildar að veita slika þjónustu. Einnig sagði Flosi þá grein veðurfræðinnar, sem kalla mætti búveðurfræöi hafa fallið undir verksvið áhaldadeildar. Beint samband við Bracknell Islensku veðurskeytin berast gegnum landssímastöðvarnar viðs vegar um landið til ritsima- stöðvarinnar i Reykjavtk, sem siöan sendir skeytin til veðurstof- unnar, þar sem tekið er á móti þeim á fjarskiptadeild stofnunar- innar. Fjarskiptadeildin tekur einnig á móti öllum erlendum veður- fregnum til afnota fyrir veður- spádeiíd veðurstofunnar og flug- veðurstofuna á Keflavikurflug- velli. Jafnframt sendir hún öll veðurskeyti frá íslandi og Græn- landi áfram til útlanda. Þá er tekið á móti margs konar veður- kortum á fjarskiptadeildinni, en allar stærstu veðurstofur Evrópu og Ameriku senda loftleiðis eða á simalinum allar tegundir veður- korta, sem gerðar eru, og fjar- skiptadeildin er búin tækjum til Hrafn Karlsson rannsóknarmaður á veðurstofunni sendir veðurskeyti Islensku veðurathugunarstöðvanna til London. Sem deildarstjóri veðurspádeildar verður Markús A. Einarsson að fjalla um fleira en veðrið. Hér ræðir hann reikninga við Sunnu Karlsdóttur bókara. Flosi Hrafn Sigurðsson deildarstjóri áhaldadeildar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.