Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 41

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 41
Leifarnar af her Karaks eru færöar fyrir orn. Þetta eru hungraoir og sigraoir menn.og sigurveg- arinn er enn á unglingsaldri. Baráttuandi þeirra á sér ekki uppreisnar von. „Það er ekkert hetju- legt vi6 aolála sverookkar litast af bldoimanna einsogykkar. Farið." „Við gefum ykkur loll klukkustunda forskot. Sföan mumini viö leyfa hverjum sem er að veita ykkur eftirför." Sigur er unninn og hátI6 er lialdin.cn Valiant er ekki viostaddur hana. Hann nian allc leinu aöGalanti, yngsti sonur hans a afmæli, og hann hraoar sér til Thule. tvéM ÁJ<r,^ /, ;¦ .:> Hann gefur Galant fyrsta hestinn hans. Sum- um kann ao finnast hann harla Iftili, en Gal- ant þykir þetta mesti gunnfákur. -»'..-,__J ,__..«_<*S4«t _ 'kj-r Snáðinn er heldur betur rogginn með sig, þar sem hann þeysir á hestinum sinum. En hann verbur Hka að læra að annast hann. Galant þykir gott ao geta sta6ið vi6 járning- una. Fyrir þremur árum byr]a6i Valiant a6 skera dt þennan rugguhest handa Galant, en hon- um hefur ekki gefist timi til a6 ljiika þvf. Hann ætlar a& skera út vængi á hann og nota hann til skreytingar. Næsta vika — Feröin dtrúlega. 26. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.