Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 12
Linguaphone
Þú getur lært nýtt tungumal á 60 tímum
ELst-C£L
l'ouxJcobus iaum/évo5(+' eJar
LINGUAPHONE tungumálanámskeió
á hljómplötum og kassettum
LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt
tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku.
Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd-
an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú-
lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til
gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur
sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu
upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió
ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió
í því tungumáli, sem þú ætlar aö læra.
Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 -símn3656
ELDHUS-
innréttingar
Fallegar.vandaðar
ÓDÝRAR
Sýningareldhus
á staðnum.
Húsgagnaverkstæií ÞÓRSINGÓLFSSONAR
SUÐAVOGI 44 SÍMI 31360 (gengið inn fra Kænuvogi)
Dósturinn
Gott hláturefni
Kæri Póstur!
Takk fyrir gott hláturefni i
Póstinum. Gætir þú svarað
nokkrum spurningum fyrir mig?
Ég er, sem betur fer fyrir þig,
ekki með spurningar um kynlifið,
ég get ráðið úr þeim spurningum
sjálf, hjálparlaust. Og hérna
koma svo spurningarnar i runu._
1. Hvað kostar að gerast áskrif-
andi að Vikunni og hvert á ég að
snúa mér?
2. Er ekki erfitt að svara þess-
um kynlifsspurningum, sem oft-
ast er spurt um?
3. Af hverju þarf að skrifa fullt
nafn undir bréfin, sem send eru
Póstinum?
4. Af hverju er þér ekki sama þó
lesendur viti hvort þú ert karl eða
kvenkyns?
5. Hvernig passa saman bog-
maöur (stelpa) og vog (strákur),
en tveir krabbar? Hvaða stjörnu-
merki á best við krabba? Hvert á
égað snúa mér ef mig langar til að
láta spá fyrir mér og hvað kostar
það? Getur þú lesiö eitthvað úr
skriftinni eða skrifa ég svo illa, að
þú getir ekki lesið skriftina
mfna? Hvaö heldur þú, að ég sé
gömul? Ekki segja, aö ég sé yngri
en ég er.
Biö að heilsa þér!
Ein klók.
1. A blaösiðu ellefu I Vikunni
getur þú séð allt, sem þú þarft að
vita viljir þú gerast áskrifandi að
Vikunni.
2. Nei, Pósturinn veit allt um
kynlif.
3. Það er sjálfsögð almenn kur-
teisi að skrifa fulit nafn undir
bréf, annað er argasta siðleysi og
dónaskapur.
4. Pósturinn hefur orðið var við
að lesendum finnst ákafiega
gaman að velta kynferði Póstsins
fyrir sér, og dettur honum ekki i
hug að svipta þá þeirri ánægju.
Sjálfum er honum nokk sama.
5. Bogmaður og vog eiga skin-
andi vel saman, og tveir krabbar
eru sem skapaðir hvor fyrir ann-
an. Krabbi hentar krabba þvi
best. Lestu blöðin ef þú vilt iáta
spá fyrir þér, spákonur auglýsa
alltaf annað slagið. Skriftin er
næstum eins slæm og þú heldur,
og úr henni les ég ekkert sérstakt
nema lifsgleði. Ég þori ekki ann-
að en segja þig áttræða til að vera
viss um að segja þig ekki yngri en
þú ert. (Sértu ekki áttræð þá ertu
sextán eða eitthvað svoleiðis).
búin að vera saman i um það bii
tvö ár og okkur fellur mjög vel
hvoru við annað. En fyrir einum
og hálfum mánuði kom V. I bæ-
inn, en hann er frændi vinkonu
minnar og á heima á.... Vinkona
min segir, að hann sé hrifinn af
mér, og oft hef ég séö hann lita til
min hýru auga. Einu sinni hef ég
farið með honum i niubió og nú
heldur S., að ég sé skotin i V., en
ég er skotin i S. og vil ekki sjá V.
V. er ári eldri en ég, en S. er
jafngamall mér.
Þakka þér fyrir ferðina i dall-
inn eða birtinguna.
Siöan kemur það venjulega:
Hvernig er stafsetningin og hvað
lestu úr henni?
Þú eini og sanni og góði Póstur,
sem vandann leysir: Hvaða
merki á best við borgmanns-
stelpu og hvað er ég gömul eftir
skriftinni að dæma?
Kveöja Ó.K.
Skriftin bendir til ráðaleysis og
þú ert alltaf að lenda i einhverju
klandri. Svo ertu hégómagjörn úr
hófi fram. Reyndar les ég það
ekki úr skriftinni. en hvað varstu
að þvælast með V. í niubió, ef þú
ert bara skotin i S? Þykir þér
svona gaman, þegar V. rennir til
þin hýru auga eins og þú segist oft
hafa séð hann gera? Ef þú ert
hrifin af S. einum skil ég ekki,
hvert vandamálið er, nema þú
sért alltaf að gefa honum tilefni
til að halda að þú sért skotin i öðr-
um með þvi að fara með þeim i
niubió. Hættu öllu svolciðis
flandri og þetta lagast allt milli
ykkar S. Bogmannsstrákur er
sagður bestur fyrir bogmanns-
stelpu, en mörg fleiri merki eru
vel hugsanleg. Stafsetningin er i
sæmilegu meðallagi og þú ert
fimmtán ára.
Eftir á að hyggja! Þú ert ckki
nema fimmtán ára, svo ég verð
að breyta öllum þessum ágætu
ráöleggingum, sem ég var búinn
að gefa þér. Blessuö farðu i nlubió
með eins mörgum strákum og þér
dettur í hug, en þú þarft ekki aö
sofa hjá þeim öllum. Njóttu bara
lifsins og fimmtán ára þarftu ekki
að hafa áhyggjur af þvi, þótt S. sé
svolitið fúll. Þið eruð svo ung.
Haidiö áfram að vera það. Það
gctur verið mjög erfitt fyrir fólk,
sem kynnist jafn ungt og þið, ,,er
saman" i nokkur ár, trúlofast og
giftir sig, að halda þetta allt
saman út á affarasælan hátt. Og
umfram alit: Ekki fara að hlaða
niöur börnum strax.
Ástin hefur hýrar brár
Kæri Póstur!
Ég er hrifin af strák, sem við
skulum kalla S. Svo er annar
strákur, sem við skulum kalla V.
Þann. er mál meö vexti, að S. er
lika hrifinn af mér og við erum
Askrifandi að Samúel.
Kæri Póstur!
Mig langar til að þakka gott
blaö. Svo ætla ég að spyrja þig,
hvort ekki sé hægt að gerast
áskrifandi að Samúel. Ef svo er,
þá hvar?
12 VIKAN 38. TBL.