Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 13
Hvernig er skriftin og hvaö lestu úr henni? Meö þakklæti. S.O. Þökkum fyrir gott blaö er hér mcö veitt viötaka. Þú gctur áreiö- anlega gerst áksrifandi aö Samúel. Skrifaöu til SAM s.f., Laugavegi 48b, Reykjavik. Skriftin gæti verið áferöarfallegri og læsiiegri og úr henni get ég ekkert lesiö annaö en hroövirkni. Spurt um blaöamennsku. Kæri Póstur! Þakka þér fyrir allt gamalt og gott i Vikunni. Ég kaupi hana allt- af. Ég hef aldrei skrifaö þér áöur og ég vona, aö bréfiö mitt lendi ekki i ruslakörfunni. Viltu segja mér, hvort, Stuðmenn og Lónli blú bojs eru sama hljómsveitin? Hverjir eru i i Stuðmönnum? En i Lónli blú bojs? (Ef það er ekki sama hljómsveitin?) I hvaða skóla þarf að fara til að verða blaðamaður eða fréttamaður? Hver er happatala þeirra, sem fæddir eru i meyjarmerkinu? En happalitur? Hvernig er skriftin og hvað lestu úr henni? Vertu blessaður. A. Ragnarsdóttir. P.S. Hvað helduröu, að ég sé gömul? Ekki get ég imyndaö mér, aö Lónli blú bojs og Stuðmenn séu sama hljómsveitin. Þaö þætti mér aö minnsta kosti vera langt gengiö i.þvi aö gera einfalda hluti flókna. Annars birtist viötal viö Lónli blú bojs i Vikunni fyrr á ár- inu og þaö ætti aö vera auövelt fyrir þig aö finna þaö, ef þú kaup- ir Vikuna alltaf, því aö varla hef- ur þú fleygt biaöi meö viðtali viö súperstjörnurnar. Hérlendis eru ekki til neinir blaöamanna- eöa fréttamannaskólar enn sem kom- iö er, en flestir þeir, sem við þessi störf fást hér, hafa lokiö a.m.k. stúdentsprófi eöa hafa aöra sam- bærilega menntun, og alimargir hafa lokiö frekara námi. Trcysti mér ekki tii þess aö segja til um happatölu og happalit fólks i meyjarmerkinu almennt. Skriftin er áferöarfallcg, en bendir til smámunasemi. Pennavinir. Bergþóra S tein gr im sdóttir, Norðurgötu 10, Seyöisfiröi óskar eftir að skrifast á viö stelpur og stráka á aldrinum 11—13ára. Hún hefur áhuga á hestum, ferðalög- um og sundi og kveðst svara öll- um bréfum. Sigurlaug Björnsdóttir, Byrgis- skaröi, Lýtingsstaðahreppi, Skag.vill skrifast á viö fólk á öll- um aldri. Hún er sjálf nitján ára og kveðst svara öllum bréfum, sem henni berast. r Ikókifilvéloi brother BROTHER skólaritvélar hafa farið sigurför um landið og eru nr. 1 á óskalista allra nemenda i landinu og allra þeirra, sem þurfa að nota ferðaritvélar. Linda Margrét Njarðardóttir, Oynskógum 19. Egilsstööum, S- Múl. vill skrifast á við stelpur á aldrinum 13-15 ára. Hún svarar öllum bréfum. Pam Evans, 18 Nelson street, Waipukurau, H.bay, New Zealand. Þetta er þritug hjúkr- unarkona. Hún hefur mikinn áhuga á Islandi, og hana langar mikiö til að eignast pennavini hér. Ahugamál hennar eru mörg, meðal annars safnar hún brúðum I þjóðbúningum. Miss Lorinna Wong, 10-C Ganges Avenue, block 57, Singapore 3, Repubiic of Singapore. Þessi kin- verska stúlka vill mjög gjarnan eignast pennavini á Islandi. Hún er 24 ára og áhugamál hennar eru: Frimerki, póstkort, lestur bóka, tónlist og iþróttir. Miss Laily Rosilda, 170, Jalan De- wan, Manjoi, Ipoh, Perak, West Malaysia. Þessa 16 ára gömlu stúlku, sem er I skóla og skrifar ensku, langar mjög mikið til að eignast pennavini á tslandi, bæði pilta og stúlkur á aldrinum 16-18 ára. Ahugamál hennar eru söfnun á frímerkjum og póstkortum og ferðalög. Þorgeröur, Jósep H. og Gyöa A. Jósepsdóttir, Fremra Núpi, Vopnafiröi. Þessi systkini langar öll til að eignast pennavini á aldr- inum 8-14 ára. Þeim þykir æski- legt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Miss Suzanne Weir, 81 Ethel st., Invercargill, Southland, New Zealand. Þessa nýsjálensku stúlku, sem er 15 ára, langar til aö eignast islenska pennavini, pilta og stúlkur á öllum aldri. Hennar Jómstundagaman er: Hesta- mennska, frjálsar iþróttir ásamt öllum öðrum iþróttum, tónlist og margt fleira. Óiafur Bjarnason, Hænuvik v/Patreksfjörö. Hann langar að komast i bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Guörún Páisdóttir, Ægissiöu 98, Reykjavik. Óskar eftir pennavin- um á aldrinum 12-13 ára strákum jafnt sem stelpum. Ellen R. Jónsdóttir, Hofsvalla- götu 61, Reykjavik. óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-14 ára. Aöalheiður Aöalsteinsdóttir, Lindarholti 2. ólafsvik. Hún vill komast i bréfasamband viö stráka á aldrinum 13-14 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Guöriöur Hallmarsdóttir, Lindar- holti 3, ólafsvik. Vill komast i bréfasamband viö stráka á aldrin- um 14-15 ára. Mynd fylgi helst fyrsta bréfi. GERÐ 900 3 linubíl, auóveld spássiustilling, ’/a færsla, 3 litabandsstillingar, spássiuútlausn, og lyklaútlausn, ásláttarstillir GERÐ 1350 Vélin, sem hagar sér eins og rafmagnsritvél með hinni nýju sjálfvirku vagnfærslu áfram. 8 stillingar á dálka. Hefir auk þess alla kosti gerðar 900. Er i fallegri tosku úr gerfiefni GERÐ 1510 Hefir alla kosti geróar 1350 og auk þess valskúplingu og lausan dálkastilli þannig aó dálka má stilla inn eóa taka út hvar sem er á blaóirfu Mjög sterkbyggð vél i fallegri leöurlikistösku GERÐ 1522 Sama vél og geró 1510, en hefir 30 cm vals i stað 24 cm. Mjög hentug varavél fyrir skrifstofur. BROTHER skólaritvélar eru úr stáli, eru fallegar og traustar, en kosta samt minna en allar sambærilegar vélar ábyrgð 2 á,. BORGARFELL Skólavörðustig 23, sími 11372 38. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.