Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 26
”EGHEF SAGT ALLT,SEM ÉGÁTTI AD SEGJA,, Þessi orð eru höfð eftir franska heim- spekingnum Jean-Paul Sartre, sem varð sjötugur fyrr á árinu. Sartre hefur haft mjög mikil áhrif á samtiðarmenn sina, og kenningar hans hafa náð mikilli út- breiðslu. Hér segir nánar frá heimspek- ingnum og rithöfundinum Sartre. Hann gengur helst ekki meira meiri ama, aö hann skuli tæpast en þúsund skref I einu lengur, þvi geta skrifaö lengur. „Ritstörf aö öörum kosti fær hann verki i voru eina takmark lifs míns.” En fæturna. Auk þess þjáist hann þrátt fyrir hálfblinduna hefur af of háum blóðþrýstingi. Allra Sartre ekki látiö bugast. ,,Ég get verst þykir honum þó, aö hann er tæpast sagt, aö mér gangi allt I nærri oröinn blindur. Hann getur haginn, en ég get heldur ekki ekki lesiö lengur og tæpast sagt, aö allt gangi mér á móti.” skrifaö. „Þaö”, sagöi Jean-Paul Maöurinn, sem lætur þessi orö Sartre nýlega i viötali viö franska falla, er ásamt þýska marxistan- tlmaritiö Nouvel Observateur, um Ernst Bloch — einn mikilhæf- „sviptir mig á vissan hátt réttin- asti heimspekingur þessarar ald- um til lifsins.” ar. Undanfarin fjörutiu ár hefur Hnignandiheilsa þessa franska Sartre opinberaö I skáldsögum heimspekings gerir honum erfitt slnum, leikritum og vlsindaritum fyrir viö störf, en hann varö einhver stórkostlegustu dæmi sjötugur þann 21. júnl I sumar. evrópskrar hugsunar. Fáir hafa Fyrir ellefu árum skrifaði hann haft jafnmikil áhrif á samtlöar- eftirfarandi i eins konar ævisögu menn slna og Sartre. sinni, sem hann kallaöi Oröin: Eigi aö slöur hefur hann lengst „Ég hóf líf mitt, eins og ég mun af hrellt. áhangendur slna meö vafalaust enda þaö — meöal ýmsum staöhæfingum og tiltækj- bóka.” En nú eru þær lokaöar um, og um leiö hefur hann vakiö á honum, þótt hann lifi. Langi hann sér athygli. Nýlega vakti hann ab njóta einhverrar bókar, veröur mikla athygli um allan hinn vest- hann aö biöja fylgikonu sina um ræna heim, þegar hann heimsótti langt árabil, skáldkonuna Simone Andreas Baader I fangaklefa de Beauvoir, aö lesa hana fyrir hans i Sutttgart. Þegar Sartre var sig. Þó veldur þaö honum enn spuröur, hvers vegna hann heföi gert það, svaraði hann: „Ég hef ætiö verið stjórnleysingi.” Faöir Sartres var sjóliösfor- ingi, og hann lést, þegar Jean-Paul var tveggja ára. Undir verndarvæng afa slns tók hann strax sem barn þá ákvörðun að veröa frægur. Drengnum fannst hann vera „einskis manns son- ur”, sem þurfti „engrar alvöru viö”, og hann ákvaö aö veröa rit- höfundur. Arið 1938 kom fyrsta bók hans — Viöurstyggöin — út. 1 þessari dagbókarskáldsögu, og þó enn fremur I heimspekiritinu Eriö og ekkertiö, sem út kom fimm árum síðar, lagöi Sartre grundvöllinn aö tilvistarstefnunni (existentialismanum). An guö- legra boöa og án eillföarvonar er manneskjan „dæmd til frelsis”, hún ákveður ein og sér, hvaö úr henni verður. Grundvallartilfinning Sartres — einangrunin og útilokunin — sem hann lýsti einnig I leikritum slnum, áttu greiöan aögang aö evrópubúum eftir hörmungar slðári heimsstyrjaldarinnar. Æskan greip kenningar hans á lofti og harmaöi hlutskipti sitt I glebivana heimi. Tilvistarstefnan varö eins konar tlskufyrirbæri, og svo fór aö lokum, aö höfundur hennar varö aö foröast kjallara- knæpur Parlsar og unga menn meö skegg og sítt hár, sem þar dýrkuöu hann og kenningar hans. 1 lok fjóröa áratugsins haföi meistarinn llka fjarlægst læri- sveina slna töluvert. Slstarfandi og æleitandi hugur Sartres tók nú aö dást aö öörum og eldri fræöum: marxismanum. Þegar á strlösárunum tók hermaöurinn og andspyrnumaörinn Sartre aö nálgast marxismann. Þá kynntist hann kommúnistum og liföi það aö berjast meö öðrum, og þaö vakti áhuga einstaklingsins Sartres á sameiginlegu byltingarstarfi I anda kommún- ismans. Keðjuverkandi deilur fylgdu I kjölfar þess, aö Sartre lýsti sig opinberlega fylgjandi kommúnisma. Aö vlsu skýrði Sartre svo frá, aö marxisminn „væri óframkvæmanleg heimspekikenning á okkar tim- um” og: „Einmana kommúnisti er látinn”, og hann var aldrei flokksbundinn kommúnisti. Franski kommúnistaflokkurinn hélt fast viö stallnisma lengi eftir dauöa Stallns, og meiðlimir hans kölluöu Sartre ýmist „sjakal- ann”, eöa „hálan snák.” En ekkert beit á heimspeking- inn, og hann hélt áfram leit sinni aö fyrirmyndarllfi og samfélagi, sem hann lýsir svo nú: „Ég hef aldrei viöurkennt neitt vald yfir mér, og ég hef ætlö álitiö, aö stjórnleysi — þ.e. samfélagi án valds veröi aö koma á.” Ariö 1967 dáöist hann aö Kúbu Castros. Ariö 1967 ákæröi hann Bandaríkin fyrir strlösglæpi I Víetnam I Vlet- namréttarhöldunum I Stokk- hólmi. Eftir malstúdentaupp- reisnina I Parls áriö 1968 varö hann enn einu sinni átrúnaöargoö ungra vinstri manna, þegar hann gekk meö þeim um göturnar og hélt langar ræöur um óaöskiljanleika frelsis og sóslalisma. Slöustu ár hefur minna fariö 26 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.