Vikan

Útgáva

Vikan - 18.09.1975, Síða 45

Vikan - 18.09.1975, Síða 45
sist vegna þeirra deilna, sem si og æ hafa risið upp út af honum og lika vegna þess, að hann lét eftir sig óhemju verðmæta og sérstaka dýrgripi frá fornleifafræðilegu sjónarmiði. betta er athyglisvert einmitt nú, vegna þess að fram á þennan dag eru fornleifafræðingar að grafa upp og finna muni frá tim- um Ikhnatons. Við Sakkara, nokkrum kiló- metrum fyrir sunnanKairó.hefur nýlega fundist grafhýsi, sem sennilega er frá timum þessa uppreisnargjarna faraós. Það er Sir Geoffrey Martin, sem stjórnar þessum uppgreftri. Það er sannað að þetta er grafhýsi faraósins Horemheb, sem lika var mjög at- hyglisverð persóna i sögu presta- veldis Egyptalands. Horemheb var nefnilega einn af fáum faraóum, sem vann sig upp i hefðarsætið af eigin rammleik. Hann þjónaði fyrst Ikhnaton, sið- ar Tutankhamon og Ay, eftir- manni hans, áður en hann varð sjálfur faraó, og það varð fyrst eftir að hann kvæntist inn i kon- unglegu fjölskylduna. Sir Geoffrey hefur sagt blaða- mönnum i Karió, að þessi forn leifafundur hafi komið honum al- gerlega á óvart, hann hafi verið að leita að allt öðru grafhýsi, sem hann vissi að væri þarna i grenndinni. Uppgreftr.inum hættu þeir i april og Sir Geoffrey segir að það verði enn meira æsandi að hefja hann að nýju með haust- inu.... * 38. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.