Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 18.09.1975, Blaðsíða 23
\R BYGGÐU SKURÐINN JM BLÆDDI VEGNA HANS framkvæmdir orönar aö þrætu- epli stórveldanna. Breski sendi- herrann i Konstantinópel (nú Istanbul) haföi þar töglin og hagldirnar, þvi hann haföi mikil áhrif á soldáninn. Englendingar óttuöust, aö frakkar hlytu yfirráö yfir skuröinum, og þvi hafnaöi soldáninn hugmyndinni. Eftir þetta heföu flestir einka- aöilar — og annaö var Lesseps ekki — trúlega gefist upp. En þessi frakki var óþreytandi og stofnaöi Súezskuröarhlutafélagiö „Compagnie Universelle du Canal Maritime de Suez” og bauö almenningi 400.000 hlutabréf til kaups fyrir 500 franka bréfiö. Fá- ir sýndu kaupunum áhuga. Lesseps sneri sér nú til Eugénie keisaraynju, sem hann var skyld- ur i móöurætt, og hún varö eins konar verndarengill skuröarins. Hún lét Napoleon III keisara og bónda sinn kaupa þaö mikiö af hlutabréfum, aö framkvæmdirn- ar uröu hugsanlegar. Meö þessu tókst Lesseps loks aö koma veru- legri hreyfingu á fyrirætlanir sln- ar. Honum tókst aö öngla saman 100 milljón frönkum, sem þá var gifurleg upphæö og samsvarar I kringum 65 milljöröum islenskra króna nú, og hóf aö grafa Suez- skuröinn 25. april 1859, án þess aö hafa fengiö grænt ljós hjá soldán- inum. Nú upphófust alls konar vand- ræöi. 100 þúsund verkamenn uröu aö hafast viö i eyöimörkinni, og þeim þurfti aö tryggja nóg fæöi og örugga læknishjálp. Þar var ekki einu sinni drykkjarvatn. Lesseps leysti þetta vandamál meö þvi aö láta veita vatni úr Nil út i eyöi- mörkina. Viö Miöjaröarhaf var gerö höfn I Port Said. Nýsmiöaöar sanddæl- ur voru fluttar ósamsettar frá Evrópu til Port Said og þaöan á úlföldum inn I landiö. Alls konar aörir. erfiöleikar steöjuöu aö, og meöal annars kom upp kólerufar- aldur meöal verkamannanna. Lesseps var óþreytandi og ferö- aöist á hestum meöfram skuröin- um. Hann talaöi f jölda tungumála — meöal annars arabisku — og málakunnáttan kom sér afskap- lega vel. Mohammed Said, vinur Lesseps lést i janúar 1863. 1 há- sæti egypska visikonungsins sett- ist nú Ismail, og hann var vart hæfur til aö takast á viö þau al- þjóölegu deilumál, sem upphófust nú fyrir alvöru vegna skuröarins. Fé fór aö þrjóta, en Lesseps tókst aÖ fá Ismail til þess aö kaupa 44% hlutabréfanna, sem enn voru ó- seld, og hann útvegaöi fé til kaup- anna mestmegnis I Evrópu. Englendingar geröust stööugt órórri vegna skuröarins, og þeir hófu áróöursherferö gegn greftr- inum. Þeir sögöu aö 20 þúsund egypskir bændur heföu veriö teknir meö valdi og reknir til aö grafa skuröinn. Siöan fyrirskip- aöi soldáninn i Konstantinópel, aö framkvæmdum við skuröinn skyldi samstundis hætt, og Ismail hlýddi yfirboöara sinum. Lesseps varö aö fresta greftrinum. Aftur greip Eugénie keisara- ynja til sinna ráöa sem hinn frels- andi engill. Hún hvatti mann sinn til þess aö taka þessari hólm- gönguáskorun breta. Napoleon sakaöi þá Ismail um aö hafa brot- iö samning viö hlutafélagiö og kraföist 84 milljóna franka fyrir brot á samningum. Ismail varö aö taka ný lán, en þaö hrökk ekki til. Hlutafélagiö aflaöi frekara f jár meö svartamarkaösverslun á vörum, sem sagöar voru efni i ip einnig búin seglum, ef á þurfti aö halda. 38. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.