Vikan - 18.09.1975, Page 20
einhverjir vilji mig feigan.”
„En hvaö þaö var hryllilegt!”
hrópaöi hún upp yfir sig. Hún
sneri sér aftur aö Baker. „Er þaö
þess vegna sem þér viljiö vita
hvernig kjóllinn minn vöknaöi?”
Baker kinkaöi kolli. .
„Þaö var mjög niöurlægjandi,”
svaraöi Ilena, nákvæmlega nógu
viröulega. „Sjáiö þér nú til, viö
höföum veriö á E1 Morokko, og ég
er hrædd um aö ég hafi veriö búin
aö drekka lítiö eitt of mikiö
kampavin. Þaö og nýju skórnir.
Ég hrasaöi og féll i poll. Ég var aö
vona aö enginn heföi séö til min.”
„Eruö þér vissar um að hafa
ekki falliö niöur i gosbrunninn viö
Seagram húsið?” spurði Baker.
Ilena leit á hann. Rödd hennar
varö mjög kuldaleg er hann gaf til
kynna, að hann kynni að draga
orö hennar i efa. „Um þaö er ég
fullviss! ”
„Hvað gerðuð þér siðan?”
spuröi hann.
„Cardinali greifi fylgdi mér til
herbergis mins. Þaö er hér i
hótelinu,” sagöi hún.
„Hvenær yfirgaf hann yöur?”
Hún leit á Cesare. Hann teygði
sig og klappaöi á hendi hennar.
„Þú þarft ekki að svara þessu ef
þú vilt þaö ekki,” sagöi hann.
Hún sneri sér aftur aö Baker.
„Er það mikiivægt?”
Baker kinkaöi kolli. „Það er
mikilvægt,” sagði hann alvar-
lega.
Hún dró andann djúpt. „Fyrir
um það bil einni klukkustund.
Þegar hann fór til að fá sér
morgunverð hér i ibúðinni sinni,”
sagði hún og horfði i augu
Cesares.
Cesare stóð á fætur. Hann
talaði enn lágt, en það var kominn
kuldi i málróminn. „Og nú, herra
Baker, haldið þér ekki að komið
sé nóg af spurningum þennan
morguninn”.
Baker stóö upp. Hann leit niöur
til Ilenu. „Mér þykir mjög leitt ef
ég hefi valdiö yöur einhverjum
óþægindum, en það er starf mitt
aö spyrja sllkra spurninga.”
Ilena leit ekki upp af boröinu.
Hún leit ekki á hann. „Ég skil
herra Baker.”
Hann sneri sér að Cesare. „Ég
héldi enn augunum opnum væri
ég i yðar sporum, herra
Cardinali. Þeir mannanna, sem
eftir eru, munu verða jafnvel
hættulegri nú.”
„Ég geri þaö, herra Baker,”
sagöi Cesare, enn standandi.
Tonio kom inn ákafur.
„Farangurinn yöar veröur reiöu-
búinn i tæka tiö, ágæti,” sagði
hann við Cesare. „Ég verð
kominn með hann á flugvöllinn
klukkan fjögur.”
Cesare kinkaði kolli. „Þakka
þér, Tonio,” sagði hann ergi-
legur.
Baker leit á hann. „Eruð þér að
fara eitthvert?”
„Ég hefi skráð mig til þátttöku I
Gran Mexico kappakstrinum,”
svaraði Cesare. „Hann hefst ekki
á morgun heldur hinn. Ferrari-
billinn minn er kominn þangað nú
þegar.”
„Ég ætla lika,” Ilena leit upp.
Hún var brosandi. „Það verður
mjög spennandi.”
Baker leit af einu á annað,
brosti siðan róléga. „Veri
heppnin með yður,” sagði hann
og lagöi af stað i átt til dyranna.
„Akið varlega.”
Cesare beið uns hann heyrði
dyrnar lokast, sneri sér siðan viö
og- sagði gremjulega: „Hvers
vegna sagðir þú honum að þú
ætlaöir meö mér?”
Ilena brosti glaölega viö
honum. „Ég var aöeins aö reyna
aö hjálpa, Cesare.” Tonio birtist
enn i dyrunum. „Bara hálft greip
ef þú vildir gjöra svo vel”, sagöi
hún viö hann.
Cesare beiö þar til þjónninn var
farinn. „Ef ég heföi viljaö þig
meö mér þá heföi ég boöiö þér!”
hreytti hann út úr sér.
Augu hennar vikkuöu. „Ó! Ég
vissi ekki. Það er önnur kona meö
i spilinu.Fyrirgeföu mér Cesare.”
Tonio kom til baka með greipiö.
Hann lagöi þaö fyrir hana og gekk
út aftur.
„Þaö er engin önnur kona!”
sagði Cesare reiöilega.
„Sé svo, nú þá kem ég meö
þér,” sagði Ilena blátt áfram.
Hún spændi upp i sig greipi og leit
á hann. „Þar fyrir utan hefi ég
ekki efni á að vinna fyrir þig. Ég
var að tala við einkaritarann þinn
i morgun áður en ég kom upp.
Hún sagði mér að launin min
næmu bara hundrað tuttugu og
fimm dollurum á viku.”
Cesare var nú tekinn að róast.
,Hvað áttirðu von á að fá i laun?
Þú getur ekkert gert.”
„Það hefi ég ekki hugmynd
um.” Hún yppti öxlum og leit
niður á greipið sitt. „En ég þarf
aö minnsta kosti þessa upphæð
daglega.” Hún setti eina skeið af
greipi upp i sig. „Þetta er mjög
gott.”
Hann starði á hana og fór að
brosa þrátt fyrir allt annan
ásetning. Þetta var þaö, sem
gerðist þegar fólk skildi hvort
annað. Hún nefndi þaö ekki einu
oröi, aö hún heföi logiö aö Baker
fyrir hann. Og þaö mundi hún
heldur aldrei gera.
Hún leit upp á hann, brosandi,
vitandi þaö að henni haföi tekist
að gera sig skiljanlega. „Og þar
fyrir utan,” bætti hún við,-„er ég
viss um aö i Mexikó verða nokkrir
mjög rikir mexikanar, sem ég
þekki, viöstaddir kappaksturinn.
17. kapituli.
Afgreiðslumaðurinn á E1 Ciu-
dad hótelinu i Mexikóborg leyföi
sér að brósa tviræöu brosi.
„Barónessan fær indæla ibúð
alveg viö hliöina á yöar ibúö,
Cardinali greifi.”
Cesare gaut hann hornauga er
hann lauk við að skrifa i gesta-
bókina. „Þaö er ágætt. Þakka
yður.”
„Við höfum geymt þetta skeyti
tilyðar.” Afgreiðslumaðurinn tók
umslag undan borðinu og rétti
honum.
Cesare tók við þvi er hann gekk
aftur til Ilenu. Hann leit varla á
það. Þetta voru skilaboðin, sem
hann átti von á. „Ég var aö fá
skilaboö,” sagði hann viö hana,
„um aö vélamaöurinn væri veik-
ur.”
„Þaö var slæmt,” sagöi Ilena.
„Er það alvarlegt?”
„Þaö þýöir aö ég verö aö fá mér
annan vélamann,” svaraöi hann.
„Það er best aö ég fari þegar niö-
ur i bilageymsluna og athugi hvaö
ég get gert viö þessu.”
„Allt I lagi,” sagöi Ilena.
„Veröur þú lengi?”
„Ég veit ekki,” svaraöi hann.
„Þaö er best aö þú farir upp og
gangir frá farangri þinum. Ég get
oröiö góöa stund i burtu. Ég kem
og snæöi meö þér kvöldverö.”
— 0 —
Það var ys og þys i bllageymsl-
unni, þegar Cesare kom þangað.
Alls staðar voru menn að athuga
bilana i siðasta sinn fyrir keppn-
ina. Hann gekk i gegn um salinn
inn i litla skrifstofuna, sem var
þar bakatil.
Smávaxinn gamall maðurinn
kom út úr skrifstofunni er hann sá
Cesare. „Cardinali greifi!” hróp-
aöi hann brosandi. „Þaö er gott
aö sjá yður aftur.”
Cesare tók um hönd hans. „Það
er alltaf gott að hitta yður, senor
Esteban.”
„Billinn yöar er i neöri skálan-
um i tólfta bás,” sagöi Esteban.
„Ég býst við aö þér séuð mjög
óþreyjufullir eftir þvi að sjá
hann.”
„Það er ég, senor Esteban, en
ég er i miklum vanda staddur,”
svaraði Cesare. „Vélamaöurinn
minn veiktist.og ég verð að finna
einhvern til að hlaupa i skarðiö.”
Alvarlegur svipur kom i stað
brossins á andliti gamla
mannsins. „Það verður erfitt
Cardinali greifi. Allir ferrari-
mennirnir minir eru komnir i
vinnu.”
„Ég veit,” sagði Cesare. „En
eitthvað verðum við að gera.
Annars get ég ekki tekiö þátt I
keppninni.”
„Við getum ekki látið það ger-
ast,” sagði Esteban i flýti. „Ég
skal þegar byrja að leita aö
manni. Ég hringi i yður um leið
og ég hefi einhverjar fréttir að
færa.”
„Mil gracias,” sagði Cesare
brosandi. „Ég verð viö bilinn á
meöan. Ég ætla að reyna að gera
eins mikiö og ég get til aö hafa
hann tilbúinn.”
Hann haföi verið önnum kafinn
viö hvitan Ferrarinn þegar hann
sá stúlkuna nálgast. Hún kom
rakleiöis i áttina til hans. Hann
rétti úr sér og dáöist aö hvlt-
klæddum likamanum.
Hún nam staöar fyrir framan
bilinn. „Cardinali greifi?” spuröi
hún. Rödd hennar var lág og þýö.
Hann kinkaöi kolli og stakk
hendinni til þess aö ná sér i siga-
rettu i vasann á jakkanum, sem
lá á bilnum. „Já?”
„Senor Esteban segir mér aö
þér séuö á höttunum eftir véla-
manni?” Augu hennar voru blá.
„Vitiöþér af einhverjum? Hvar
get ég hitt hann?” sagöi hann
ákafur. Honum var þegar farin aö
leiöast vinnan. Þetta var sá hluti
kappaksturs, sem honum var
verst viö.
Stúlkan brosti. „Ég er véla-
maöur.”
Undrun hans var auðheyrö
af málrómnum. „En stúlka...?
Þessi keppni er enginn staöur fyr-
ir konu. Hún er fjórtán hundruö
milna löng!”
Brosiö hvarf úr augum hennar.
Hún leit óhikaö I augu hans. „Ég
SÆNGUR OG KODDAR
í mörgum stærðum og gerðum.
i- og fiðurhreinsunin
Votnsstíg 3 —
Sími 18740
20 VIKAN 38. TBL.