Vikan - 18.09.1975, Side 30
Nýjung í eldhúsinnréttingum!
ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA?
LITAVER
dE
GRENSÁSVEG118-22-24- SÍMAR 82444 30480
Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega
eins og þú þarfnast, þá ættir þú 'að kynna
þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar
hjá Litaveri
Margar tegundir skápa. Mikið úrval lita. Mál-
aðar, plasthúðaðar eða úr við. K'almar eld-
húsinnréttingarnar, skapa rétta útlitið jafnt í
nýjum húsum sem gömlum.
Kalmar
eldhúsinnréttingar
sænsk gæðavara
Enginn leyfði sér að spyrja kast-
alafrúna á Mallion neinna
spurninga.
Um morguninn bar allt þjón-
ustuliðið fram spurningar. — Þú
getur sagt þeim, að atburðirnir i
gærkvöldi hafi breytt öllu, sagði
ég við yfirhestasveininn. — Ég er
búin að senda með skilaboð til
Menhenitts lögregluforingja og
ég vona að húsbóndinn komi
heim i dag.
— Það eru bestu fréttir, sem ég
hefi fengið fram að þessu, frú,
sagöi hann.
Robert Vyner kom æðandi inn i
herbergið mitt, án þess að berja
að dyrum.
— Guði sé lof, að allt er i lagi
með þig! hrópaði hann. — Vina
min, þú verður að búa þig undir
hræðilegar fréttir.
— Ég veit allt um það, Robert,
sagði ég. Svo sagði ég honum ró-
lega frá atburðunum, sem höfðu
gerstkvöldið áður. Þegar ég hafði
lokið sögu minni, var hann orðinn
náfölur.
— Ég er rétt nýbúinn aö kom-
ast aö sannleikanum, sagði hann.
— Ég reið beint heim i gærkvöldi
og fór aftur að leita i kistu
Trelawneys i von um að komast
að einhverju til viðbótar. Þá fann
ég að það var leynibotn i kistunni
og þar voru einkadagbækur hans.
Hann sýndi mér litla bók, sem
hann hélt á.
Ég tók við henni, en opnaði
hana ekki. — Það er um Piers?
Ég stundi þungan.
Hann kinkaði kolli. — Já, hann
segir frá öllu.
Nú var kominn bjartur dagur
og óveðrinu hafði slotað.
— Feyella hafði á röngu að
standa viðvikjandi Mayönu og
drengnum, sagöi ég. — Jackie er
sonur Piers, ég veit það núna.
Benedict gat komið þeim hingað,
eftir að Saul dó og ég held að
Mayana hafi sjálf viljað taka að
sér að lita eftir Piers. Hún var
mjög sterk og eina manneskjan,
sem réði viðhann. Hún vildi alUaf
vera viölátin, til að sinna hon-
um....
Krahba-
merkiö
Hrúts
merkiö
21. marz —
20. april
Um miöja næstu viku
færöu mjög góöar
fréttir, sem hafa tals-
verö áhrif á fyrirætl-
anir þinar. Þú skalt
vara þig á manni, sem
býöst til aö gera þér
greiða, þvi ætlunin er
aö þú verðir skuld-
bundin honum, og gæti
það oröið erfitt úr-
lausnar.
Nauts-
merkiö
21. april —
21. mai
Eitthvert hryggilegt
atvik hefur hent fjöl-
skyldu þina. Ef þú ert
þunglyndur og upp-
fullur af einhverjum
einstæðingshugmynd-
um, snúöu þér þá aö
félagsskap kunningja
þinna og vina. Þá eru
likur á aö eitthvert
happ hendi þig.
Tvibura-
merkiö
22. mai —
21. júnl
Þú verður fýrir ein-
hverjum vonbrigöum i
sambandi við þinn
betri helming. Athug-
aðu hvort ekki er um
einhvern misskilning
aö ræöa. Þú nýtur þess
rikulega að vera i hópi
félaga þinna. Driföu
þig nú I að breyta til
eins og þú hefur
hugsaö þér.
22. júni —
23. júll
Þú hefur sýnt af
þér ófyrirgefanlegan
trassaskap I sambandi
viö ákveðiö verkefni.
Þú skalt eins og þú
getur, bæta fyrir brot
þitt, áöur en það hefur
I för með sér alvar-
legri afleiðingar.
Ljóns
merkiö
24. júli -r
24. ágúst
Þú hefur átt einhvern
óskadraum, sem llk-
legt er að rætist i vik-
unni eða nú mjög
bráðlega fyrir tillits-
semi kunningja þinna.
Vikan væri mjög
heppileg til bréfa-
skrifa og til aö rækja
gömul kynni. Föstu-
dagskvöld býður upp á
eitthvað sérstakt.
Meyjar
merklö
24. ágúst —
23. sept.
Nú 1 sem stendur er
rétti timinn fyrir þig
að endurheimta
gamlar skuldir, og
ganga eftir rétti þln-
um á flestum sviöum.
Þú hefur vanrækt fjöl-
skyldu þina á ein-
hvern hátt og skalt nú
kippa þvl I lag meö þvi
að vera heima og vera
skemmtilegur.
30 VIKAN 38.TBL.