Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 2
Vikan 4. thl. 39. árg. 27. jan. 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 16 Svona má koma í veg fyrir migræne. Grein eftir Lasse Hessel lækni. 42 Dæmisagan um rauða folann ogmislitu asnana. Blaðamaður Vikunnar í endurhæfingu á Grensásdeild. VIÐTÖL:______________________ 12 Aleinn með sjálfum mér gríp ég í tómt. Viðtal við Egil Ölafsson hljómlistarmann. SÖGUR:____________________ 20 Snara fuglarans eftir Helen Maclnnes. 30. hluti og sögulok 36 Gróa. 4. hluti framhaídssögu eftir Eddu Ársælsdóttur. 46 Eina úrræðið. Smásaga eftir S. C. Mukherji. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðirit Vikunnar: Paul McCartney. 9 1 næstu Viku. 10 Póstur. 18 Á fleygiferð: Formula 1 Grand Prix 1976. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 38 Stjömuspá. 40 Meðal annarra orða. 40 Mig dreymdi. 50 Eldhús Vikunnar: 6 réttir úr söxuðu kjöti. ÝMISLEGT: 2 Hugmyndir um híbýlaprýði. 52 Mokkasínur á alla fjölskylduna 55 Tveggja metra trefill. Hcigmyndirun Nú er að sjá/fsögðu rétti tíminn tii að koma ýmsu í verk á heimi/inu. Við vorum að biaða í er/endum b/öðum og rákumst á eitt og annað sniðugt og þarf/egt varðandi húsgögn og innréttingar. Við vonumst ti/, að þið hafið gaman af að skoða þetta, og kannski vakna hjá ykkur nýjar hugmyndir, eða eitthvað af þessum hugmyndum verði ti/ þess að þið komiö því í verk, sem þið hafið ætlað að drífa ykkur í svo /engi. sýna glöggt. Á þverskuröarmynd- unum sést, aö tvær snúrur liggja að perustæðunum svo kveikja megi jafnt á einni sem tveimur perum. Lampann má mála eða lakka að utan sem innan eftir smekk. SNIÐ Hér er skemmtilegur gólflampi, sem lítill vandi er að búa til. Hann er gerður úr papparöri 120 sm löngu og 40 sm í þvermál. Götin eru gerð þannig, að skorið er hringlaga kartonspjald 30 sm í þvermál, og eftir því er teiknað fyrir götunum, sem síðan eru gerð með sög eða kröftugum pappírs- hníf. Perustæðin eru fest í 16 mm þykk prik, sem stungið er gegnum borgöt á hólkinum á tveimur stööum. eins oa teikningarnar Ef þú átt góðan kjallara má gera ýmislegt til að lífga hann upp og gera hann að skemmtilegum íverustað. Á myndinni til hægri hefur verið geröur notalegur krók- ur fyrir börn jafnt sam fullorðna. Það eru venjulegir kassar undir púðunum, og ef skyndilega þarf aö nota plássið undir annaö þá er ekki annað en stafla kössunum á sinn stað og hengja púðana upp á vegg eins og sést á myndinni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.